Morgunblaðið - 27.09.2006, Page 45

Morgunblaðið - 27.09.2006, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 45 FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eee ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 BÖRN ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDSEM FRAM HEFUR KOMIД GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! THE ALIBI Hnyttin spennumynd og frábær flétta.Með þeim Steve Coogan (Around the World in 80 Days), Rebecca Romjin (X-Men) ofl. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee HJ, MBL eeee Tommi - Kvikmyndir.is Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. / ÁLFABAKKI NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 6 - 8 - 10:10 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ THE ALIBI kl. 8 - 10:10 B.i.16.ára. BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ LADY IN THE WATER kl. 10:10 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ / KRINGLAN NACHO LIBRE kl. 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 6 LEYFÐ STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14.ára. eeee HEIÐA MBL FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL ÓSKARSVERÐLAUNA! FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN! Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er uppástöndugur í augna- blikinu. Gættu þín, þú gætir skotið þeim sem þekkja þig ekki vel skelk í bringu. Það kemur samt líklega ekki í veg fyrir að þú berir þig að eins og venjulega þeg- ar áskoranir láta á sér kræla og setjir undir þig hausinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Tímanum er ætlað að breyta ástandi. En kannski að tíminn sé bara að eigna sér heiðurinn, því ef maður vill breyta ein- hverju verður maður að breyta því sjálf- ur. Og það áttu eftir að gera. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn fær á tilfinninguna að einhver fylgist með hverju fótmáli hans. Það er kominn tími til að leggja spilin á borðið. Þér tekst það með samtali, persónutöfr- um og því að sýna fram á áreiðanleika þinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er ögrandi frá náttúrunnar hendi. Þess vegna er svo mörgum spurn- ingum beint til hans. Kannski er hann ekki í stuði til að útskýra sjálfan sig, en það gerir hann bara enn dularfyllri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Upplýsingarnar eru alls staðar. Ef þær tala ekki beint til þín, er allt eins víst að þú látir sem þú sjáir þær ekki. En, heppnin verður með þér ef þú skiptir við einhvern sem hefur nálgast þig oftar en þrisvar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er í stöðugu skapi. Hún gefur tóninn og heldur honum svo, þó að óstöð- ugur, ofsafenginn, dramatískur kraftur úr náttúrunni geri usla í lífi hennar. Til- finningalegur vöðvastyrkur þinn er undraverður. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Voginni fylgir eðlislæg sanngirni. Hún hefur til að mynda fengið í vöggugjöf áhuga á hlutum sem hún hefur hæfileika til. Láttu reyna á þessa kenningu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekanum tekst líklega ekki að finna sér klukkutíma til þess að gera það sem honum finnst skemmtilegast á jafn annasömum degi og í dag. En til allrar hamingju þarf hann ekki klukkutíma. Korter er alveg nóg. Fimmtán mínútur daglega næstu 100 daga gera 35 klukku- stundir. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Tölvupósturinn sem einhver framsendir þér inniheldur reyndar upplýsingar sem gætu gagnast þér. Það er nóg af af- greiðslufólki til að vinna á kassa. Og það er ekki allt. Fleiri undur og stórmerki eru á næsta leiti. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hlutverk steingeitarinnar sem sterka og þögla týpan gæðir hvert tilefni ákveðn- um stíl, hvern fund trúverðugleika og hvert ástarævintýri tiltekinni dulúð. Haltu þínu striki á þennan rólega og magnaða hátt og þú átt eftir að verða allsráðandi í ríki þínu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn finnur ljóðrænu í daglegum athöfnum og semur lög úr hversdags- legum tilfinningum. Aðferðin er einföld: gríptu viðsjála hugsun, geymdu hana í kollinum og syngdu hana svo fyrir sjálf- an þig. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hefur þurft að strita til að ná þangað sem hann er kominn og á ekki að leyfa þeim sem ekki hafa lagt mikið á sig að fljóta með í verkefninu sínu. Haft hefur verið á orði, og reyndar sungið líka, að ást- in sé vígvöllur. Látum ekki hugfallast, samt sem áður, sambönd gætu batnað til muna er ástarplánetan Venus og hinn umdeildi Plútó slaka á spennunni. Í lok vikunnar verður Venus í vog og þá verður vígvöllurinn bara óbreyttur völlur á ný. stjörnuspá Holiday Mathis Suðurlandsbraut 20 – 108 Reykjavík – Sími 588 0200 – www.eirvik.is -hágæðaheimilistæki Magimix safapressan er afar handhæg og einföld í notkun. Á örskotsstund má töfra fram með henni vítamínríka og kaloríusnauða ávaxta- og grænmetisdrykki sem hressa bæta og kæta. Magimix safapressuna er auðvelt að þrífa, hún er stílhrein, krafmikil og endingargott töfratæki. Safapressa fyrir heilsuna og línurnarvilborga @ ce nt ru m .is Fæst með berjapressu Með Magimix safapressunni má töfra fram girnilega og heilsusamlega drykki með lágmarks fyrirhöfn. Verð frá kr.: 23.500Aðrir söluaðilar: Kokka, Laugavegi Villeroy & Boch, Kringlunni Egg, Smáratorgi Ástralski leikarinn RussellCrowe hefur neitað þeim fregnum staðfastlega að hann muni leika landa sinn Steve Irwin í nýrri mynd um Krókódílaveið- arann. Crowe sem þekkti Irwin ágætlega á meðan hann var á lífi, sagði að honum misbyði það stór- lega að fólk væri að skipa honum í hlutverkið aðeins nokkrum vikum eftir dauða Irwins. Í sama viðtali útskýrði Crowe hvers vegna hann hefði ákveðið að draga sig út úr nýrri mynd leikstjórans Baz Luhrmanns sem á að gerast í áströlsku óbyggðunum. „Ég hef ekkert á móti því að gefa vinnu mína en ég nem staðar við stóru kvik- myndaverin. Ég ákvað að draga mig í hlé vegna vandræða-andrúmslofts sem myndaðist við fjár- mögnun myndarinnar.“ Svo fór að lokum að Hugh Jackman tók að sér hlutverkið og mun hann leika á móti ástr- ölsku leikkonunni Nicole Kidman. Fólk folk@mbl.is muni mæta andstöðu margra í Bandaríkjunum en leikarinn hefur þegar aflað sér óvinsælda hjá gyð- ingum þegar hann lét varhugaverð ummæli falla undir áhrifum áfengis.    Ofurfyrirsætan Kate Moss endur-heimti unnusta sinn, söngvar- ann Pete Doherty, úr fíkniefnameð- ferð í gær. Fregnir herma að Doherty hafi verið með óútskýrt glóðarauga þegar hann kom út af The Priory-stofnuninni og var ekið beint heim til Kate í St.John’s Wood- hverfinu í London. Þar kom Kate hlaupandi berfætt út á götu til að taka á móti Doherty. Skötuhjúin fóru síðan sem leið lá út á Heathrow og flugu til Írlands þar sem hljómsveit Dohertys, Ba- byshambles, er á tónleikaferð. Breska blaðið Daily Star hefur eftir heimildamanni: „Það er til marks um hugrekki að stökkva beint úr með- ferð í tónleikaferð ... Að hafa [Kate] sér við hlið mun þó gera honum auð- veldara um vik að standast freist- inguna að hefja aftur fíkniefna- neyslu.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.