Morgunblaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 69 / KRINGLUNNI STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8:20 - 10:40 LEYFÐ THE CHILDREN OF MEN kl. 8:10 - 10:30 B.i. 16 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ DIGITAL DÉJÁ VU kl. 10:40 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 8 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ DIGITAL / ÁLFABAKKA STRANGER THE FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ STRANGER THE FICTION VIP kl. 8 - 10:20 FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16 .ára. FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40 HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12 .ára. DOA kl. 4 B.i.12 .ára. SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1 - 3 LEYFÐ SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 1. JANÚAR FLUSHED AWAY eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE SEM BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS FRÁBÆRT GRIN OG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA EKKI MISSA AF MEST SLÁANDI OG EINNI ÁHRIFAMESTU KVIKMYND ÁRSINS. MEÐ CLIVE OWEN (“CLOSER”), ÓSKARSVERÐLAUNA- HAFANUM MICHAEL CAINE OG JULIANNE MORRE. Sími 575 8900 • www.sambioin.is GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI : WILL FERRELL ýársdag - gleðilegt nýtt ár ! FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG SNIÐUG GAMANMYND... ...SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT SKAP Á NÝJU ÁRI Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Léttur í lund rennur hrúturinn í gegnum daginn með hugann við dagskrá kvölds- ins. Kvöldið þarf ekki að vera örlagaríkt til þess að vera eftirminnilegt. Þú lof- syngur litlu gleðigjafana. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið þarf ekki að gramsa í heilanum á sér til þess að leita að rétta nýársheitinu. Snöggt yfirlit yfir mistök og velgengni ársins leiðir í ljós einfalt, skýrt, augljóst og kraftmikið markmið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ævintýramaður sem hann er, veltir tví- burinn fyrir sér útspili sem á algerlega eftir að breyta lífsmáta hans. Að hugsa langt inn í framtíðina er skemmtileg hugarleikfimi. Ekki örvænta þótt þú þekkir svörin ekki ennþá. Þú finnur allt- af hjálparhönd þegar þú þarft. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Rómantískasta kvöldið sem þú getur átt er heima fyrir, ekki úti á lífinu. Láttu partíin (og drukknu ökumennina) lönd og leið og kúrðu þess í stað fyrir framan sjónvarpið með ástinni þinni. Vertu sá stórkostlegi gestgjafi sem þú ert fæddur til að vera. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ágreiningur getur verið til góðs. Mikil- vægt er að hreinsa loftið svo þú getir byrjað nýtt ár með hreint blað. Rífstu og talaðu um fyrir öðrum ef þú þarft, en málamiðlun af einhverju tagi verður mun ánægjulegri. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Sumpart er meyjan byrjuð að skipu- leggja næsta ár af áfergju, að sumu leyti er hún enn að halda upp á síðasta ár í allri sinni ótraustu dýrð. Að detta inn og út úr augnablikinu gerir kvöldið að fjar- stæðukenndri upplifun. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er ekki til í að láta aðra segja sér hvert hún að fara og hvernig hún á að líta út og fer eftir sínum eigin reglum á síðasta degi ársins. Hún tekur á móti nýju ári á persónulegan, kyndugan og einstakan máta. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fagnaðu í faðmi fjölskyldunnar. Kannski gerir hún þig brjálaðan, en meðlimir hennar þekkja þig betur en all- ir aðrir og styðja ævinlega við bakið á þér með ást sinni. Ef landfræðilegar að- stæður skilja ykkur að, skaltu taka upp tólið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Er bogmaðurinn horfir fram til nýja árs- ins lítur það út eins og árið sem er að líða, en bara örlítið betra. Fyrst hann hugsar um umbætur getur hann allt eins spáð í yfirgengilega og ýkta yfirhaln- ingu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin hefur unnið sér til óbóta á þessu ári og enginn veit það betur en hún. Taktu þig til og slepptu fram af þér beislinu. Kvöld iðrunarlausra hátíða- halda væri svo sannarlega verðskuldað. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hvort sem vatnsberinn er gestgjafi í kvöld eða ákveður að vera heima í félagi við sjálfan sig verður nánast ómögulegt að skemmta sér ef hann hugsar um of. Skrúfaðu frá innsæinu og brunaðu í hin- um sálræna upphimni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn gleymir svo annarlega ekki gömlum vinum og gæti meira að segja átt stefnumót við einn þeirra í dag. Deildu ásetningi þínum og fáðu aðstoð við að gera hann að veruleika. Vinur hjálpar þér við að forðast gildrur. Stjörnuspá Holiday Mathis Þeir sem eru í ljónsmerk- inu hafa vanist nærveru Satúrnusar á liðnum mán- uðum. Hin merkin í dýra- hringnum eru ekki undan- þegin kennslu Satúrnusar og þeir sem hafa gleymt afmæli vinar, lyk- ilorði á netinu eða beiðni ástvinar fá nú tækifæri til þess að leiðrétta það. Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.