Morgunblaðið - 02.02.2007, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 02.02.2007, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ ÓFAGRA VERÖLD Lau 3/2 kl. 20 Fös 9/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 10/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Fös 2/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPSELT Fim 17/5 kl. 20 UPPSELT Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPSELT Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPSELT MEIN KAMPF Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 4/2 kl. 20 UPPSELT Fös 9/2 kl. 20 Sun 11/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Sun 18/2 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 17/2 kl. 20 UPPSELT Lau 24/2 kl. 20 UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 UPPSELT Fim 8/3 kl. 20 Miðaverð 3.400 DAGUR VONAR Lau 3/2 kl. 20 UPPSELT Sun 4/2 kl. 20 UPPSELT Fös 9/2 kl 20 UPPSELT Sun 11/2 kl. 20 UPPSELT Lau 17/2 kl. 20 UPPSELT Sun 18/2 kl. 20, Fös 23/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20, Lau 3/3 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20, Fim 8/3 kl. 20 UPPSELT Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 4/2 kl. 14 Sun 11/2 kl. 14 Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sýningum fer fækkandi ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fim 8/2 kl. 20 Fös 16/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Síðustu sýningar KARÍUS OG BAKTUS Sun 4/2 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 11/2 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 18/2 kl. 13, 14,15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13,14,15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13,14, 15 UPPSELT Sun 11/3 kl.13, 14, 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13, 14, 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13, 14, 15 UPPSELT AUKASÝNINGAR Í SÖLU NÚNA! Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT Sun 1/4 kl. 14 Sun 1/4 kl. 15 Sun 15/4 kl. 13 Sun 15/4 kl. 14 Sun 15/4 kl. 15 Sun 22/4 kl. 13 Sun 22/4 kl. 14 Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Sykurpabbar í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Sun 26/1 UPPSELT, Fim 1/2 Aukas, örfá, umræður eftir sýn Fös 2/2 6. kortasýn UPPSELT, Lau 3/2 7. kortasyn UPPSELT, Sun 4/2 8. kortasýn örfá sæti, Fim 8/2 Aukasýn, Fös 9/2 9. kortasýn UPPSELT, Lau 10/2 10. kortasýn UPPSELT Næstu sýn: 17/2, 18/2, 23/2, 24/2. Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - gestasýning í Rýminu Lau 10/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti, sun 11/2 kl. 11, lau 17/2 kl. 11, sun 18/2 kl. 11 Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 4/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 1/4, 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. Föstudaginn 2/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 3/2 kl. 20 UPPSELT Föstudaginn 9/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 10/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fimmtudaginn 15/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Laugardaginn 17/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Föstudaginn 23/2 kl. 20 UPPSELT Laugardaginn 24/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Sunnudaginn 25/2 kl. 20 LAUS SÆTI **** Fréttablaðið LEIKRITBYGGTÁSÖGUSTEPHEN KING VALDIMAR ÖRN FLYGENRINGÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR Sýnt á NASA við Austurvöll Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 13 - 16 í síma 511 1302 eða á NASA.is 3. sýning sunnudaginn 4. febrúar kl. 20 Miðasala 568 8000 www.borgarleikhusid.is ..."Ófagra veröld er að mínu mati besta leiksýningin sem sést hefur á stóra sviði Borgar- leikhússins um nokkurt skeið..." ÞES/Víðsjá “Ekki missa af þessari” SA/Tímarit Máls og menningar “Ef þér finnst gaman að Lísu í Undralandi en finnst ekki nóg af kynlífi og ofbeldi í henni þá er Ófagra veröld leikritið fyrir þig” Anthony Neilson höfundur verksins “Þetta er falleg sýning, samstillt, skopleg, grimm og grátleg” PBB/ FBL “Flott frammistaða LR” PBB/FBL ÓFAGRA VERÖLD ÓFAGRA VERÖLD EFTIR ANTHONY NEILSON SÝNING LAUGARDAG 3.FEB SELLÓLEIKARINN Margrét Árnadóttir (Arinbjarnarsonar Grensásorganista), er kom einna fyrst fram með ungherjasamtök- unum Tónsviptri framtíð („Atonal Future“, nú Aton) fyrir 9 árum, lék í Salnum á laugardag með fulltingi Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Fyrsta atriðið var hin að verðleikum vinsæla gömbusónata J. S. Bachs nr. 2 í D-dúr BWV 1028 frá Köthen- árunum 1717-23, ein af þremur er hann samdi fyrir gömbuleikarann C. F. Abel. Þótt gömbufjölskyldan hafi þá þegar verið að þoka fyrir fiðlu- fjölskyldunni, eru fjórþættu kirkju- sónötur Bachs fyrir bassagömbu gott dæmi um afburðaverk sem lifað hafa slíka úreldingu glæsilega af með yfirtöku sellista, víóluleikara og jafnvel kontrabassista. Annað dæmi væri „Arpeggione“-sónata Schu- berts (fyrir samnefndan strokgítar er datt úr tízku á innan við tíu árum) er varð óðara sígilt standarðverk í sellóbókmenntum. Útþættirnir tókust bezt. Margrét lék hæga I. þáttinn, einhvern lag- rænasta ósungna gimstein síðbar- okksins, svo varla varð betur gert; látlaust og heiðtært í samhygð við píanistann. Dansandi létt var við hæfi yfir hraða lokagikknum í 6/8. En þó að margt væri sömuleiðis vel gert í innþáttum, þá truflaði sér- kennilegt áherzluleysið á 1. slag að- alstefs í II (4/4) mann nærri jafn- mikið og hixtakast í óperuaríu, og ofursnöggu forslögin í III voru af skyldum meiði. Annars var flest glimrandi vel flutt, þó svo píanóið væri stöku sinni aðeins of sterkt. Það átti reyndar eftir að ágerast í seinni atriðum og minnti á að hljóm- burður Salarins gerir tæplega nógu mikið fyrir dýpri strokfæri, þó að hann sé sem skapaður fyrir slag- hörpuna. Fjórþætt Sónata Poulencs fyrir franska virtúósinn Pierre Fournier (1940) sló í upphafsþætti á kæru- leysisstrengi stórborgarkaffihússins og gaf aðeins í skyn ófriðarblikurnar austan Rínar; dálítið í anda síðustu ára einveldisins, „aprés nous le dé- luge!“ Þær stöllur mönuðu fram eft- irminnilegan tærleika á við sólarlag á Signubökkum aftast í Cavatine og gerðu sömuleiðis virtúósum gáska Finale prýðileg skil. Samt var eins og germönsk radd- færsla Brahms í þríþættu e-moll sónötu hans Op. 38 frá 1862 fyndi sér meiri samsvörun í túlkun en gallísk litagleði Poulencs – auk þess sem jafnvægið milli hljóðfæranna virtist almennt betra en í franska verkinu. Hugsanlega vegna þess hvernig Brahms skrifar fyrir sellóið, er ligg- ur t.d. oftar á neðsta sviði en hjá Poulenc og fær betra næði á hinu auðdekkaða miðsviði. Alltjent virtist nú ástríðan loks komin á fullt, þ.e.a.s. í I, og eftir þokkafulla en kannski fullhæga hvíld Menúettsins dunaði Bachskotin fúga lokaþáttar af sópandi krafti við ljómandi und- irtektir áheyrenda. Germönsk radd- færsla, gallísk litagleði TÓNLIST Salurinn Verk eftir Bach, Poulenc og Brahms. Margrét Árnadóttir selló, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Laugardaginn 27. janúar kl. 16. Kammertónleikar Ríkarður Ö. Pálsson Framleiðandibandarísku sjónvarpsþátt- anna American Idol, Nigel Lythgoe hefur vísað á bug stað- hæfingum söng- konunnar Court- ney Love um að henni hafi verið boðið starf gagn- rýnanda í þáttunum. Love greindi nýlega frá því að Lythgoe hefði hringt í sig og boðið sér starfið en hann segir greinilegt að einhver hafi verið að gera at í henni. „Ég hringdi ekki í Courtney Love og er hræddur um að einhver hafi brugðið sér í gervi mitt,“ segir hann. „Courtney Love er mjög hæfileikaríkur listamaður en dóm- ararnir í American Idol eru Paula, Randy og Simon. Við höfum engin áform um að skipta einhverjum af þeim út. Talið var að Love ætti að leysa Paulu Abdul af hólmi en hegðun hennar nýlega þótti benda til þess að hún væri undir áhrifum fíkniefna. Fólk folk@mbl.is Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.