Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 51
Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL
Sýnd kl. 5:45 og 8
eee
S.V. - MBL
eee
V.J.V. - TOP5.IS
TOPPMYNDIN Á
ÍSLANDI!
Sýnd kl. 5, 8 og 10:30
EDDIE
MURPHY
BEYONCÉ
KNOWLES
JAMIE
FOXX
eeee
DÓRI DNA - DV
Sýnd kl. 4 Íslenskt tal
-bara lúxus
Sími 553 2075
8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
20% AFSLÁTTUR
EF GREITT
ER MEÐ
SPRON-KORTI
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.I. 14 ára
ÓSKARSTILNEFNINGAR3
eeee
SVALI Á FM 957
eeee
L.I.B. - TOPP5.IS
Sýnd kl. 10:15 B.I. 16 ára
ÍSLENSKT TAL
www.laugarasbio.is
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Sími - 551 9000
eeee
SVALI Á FM 957
eeee
L.I.B. - TOPP5.IS
- Verslaðu miða á netinu
Rocky Balboa kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Little Children kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Night at the Museum kl. 5.40
Litle Miss Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára
Köld Slóð kl. 8 B.i. 12 ára
Mýrin kl. 10.20 B.i. 12 ára
ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS
ÓSKARSTILNEFNINGAR
m.a. sem besta mynd ársins4
eeee
MHG - FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
H.J. - MBL
eeee
LIB - TOPP5.IS
eeee
-ROKKLAND Á RÁS2
eee
Ó.H.T RÁS 2
eeeee
BAGGALÚTUR.IS
eeee
VJV TOPP5.IS
ÓSKARSTILNEFNINGAR3
Frábært
ævintýri
fyrir alla
fjölskylduna
ÍSLENSKT TAL
eee
DÖJ, KVIKMYNDIR.COM
eeee
AFB, BLAÐIÐ
eee
SV, MBL
eeee
DÓRI DNA - DV
„Heldur manni í heljargreipum
frá upphafi til óvænts endis!“-
Sigríður Péturs, Rás 1
eeee
AFB, BLAÐIÐ
eee
SV, MBL
Golden Globe
VERÐLAUN
m.a. besta myndin3
Sovétríkjunum 1938 í leikstjórn Marks
Donskoj og byggð á fyrsta hluta sjálfs-
ævisögu rithöfundarins Maxíms Gorkí,
verður sýnd í MÍR, Hverfisg. 105, sunnud. 4.
feb. kl. 15. Enskur texti. Aðg. ókeypis.
Fyrirlestrar og fundir
MFM miðstöðin | Opinn fyrirlestur um mat-
arfíkn á Hótel Laka við Kirkjubæjarklaustur,
í kvöld, föstud. 2. febrúar kl. 20.
Fréttir og tilkynningar
Málaskólinn LINGVA | Vormisseri fer senn
að hefjast. Ítalska, spænska, enska, þýska
og franska. Góðir kennarar, góður og per-
sónulegur andi. Fyrstu örnámskeið í ítölsku,
spænsku og ensku hefjast mán. 5. feb. Örfá
sæti laus. Kennt í Faxafeni 10. Uppl. um
námskeið er að finna á www.lingva.is eða í s:
561 0315 alla daga vikunnar. Verð á TAL-
námskeiði er 12.500.
Frístundir og námskeið
Kraftur | stuðningsfélag ungs fólks sem
greinist með krabbamein og aðstandendur.
Opinn félagsfundur þriðjud. 6. feb. kl. 20-
22. Eyþór Eðvarðsson MA í vinnusálfræði
fjallar um greiningu á samskiptastíl sem
byggður er á kenningu Carl Jung um sál-
fræðilegar týpur. Allir velkomnir. Stjórnin.
MFM miðstöðin | Helgarnámskeið 2.-4. feb.
á Hótel Laka við Kirkjubæjarklaustur. Nám-
skeið fyrir þá sem telja sig geta átt við mat-
arfíkn og/eða aðrar átraskanir að stríða.
Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur. MFM mið-
stöðin, meðferðar og fræðslumiðstöð
vegna matarf. esther@matarfikn.is og 568
3868 www.matarfikn.is
Þingborg | Námskeið 12. febr. kl. 10.30. Á
námskeiðinu verður lýst sérkennum og eig-
inleikum vallarfoxgrass sem fóðurjurtar.
Fjallað verður um þýðingu yrkja (stofna)
m.t.t. uppskeruvæntinga og endingar og
farið yfir það hvernig best er að standa að
ræktun þess. www.lbhi.is/433 5033.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. Styrkj-
andi og hressileg hreyfing fyrir vinnu 4x í
viku kl. 7-8 á morgnana í innilauginni í Mýr-
inni, Garðabæ. Upplýsingar eða fyrirspurnir
í síma 691 5508 og á netfanginu annadia-
@centrum.is Anna Dia íþróttafræðingur.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handav. kl.
9–12. Smíði/útskurður kl. 9–16.30.
Bingó (2. og 4. föstud. í mán.) næst
10. feb.
Bólstaðarhlíð 43 | Helgistund með
sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni og
Þorvaldi Halldórssyni kl. 10, hár-
greiðsla, böðun, almenn handavinna,
morgunkaffi/dagblöð, fótaaðgerðir,
hádegisverður. Félagsvist kl. 13.30.
Uppl. í s. 535 2760.
FEBÁ, Álftanesi | Þorrablót FEBÁ
verður 17. febrúar í Litlakoti. Miðasala
hafin. Sími 863 4225.
FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn
hittist við Litlakot kl. 10. Gengið í um
það bil eina klukkustund. Kaffi og
huggulegheit í Litlakoti eftir göngu.
Nýtt fólk velkomið. Upplýsingar í
síma 863 4225.
Litlakot kl. 13–16. Málað á sultukrukk-
ur og önnur glerílát undir leiðsögn
Vilborgar. Kaffiveitingar að hætti
Litlakots. Akstur annast Auður og
Lindi, sími 565 0952.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.
9.30. Spænska kl. 9.45. Jóga kl.
10.50. Málm- og silfursmíði kl. 13. Fé-
lagsvist kl. 20.30. Kl. 14 í dag býður
Salurinn, ásamt Bjarna Thor Krist-
inssyni bassasöngvara og Jónasi
Ingimundarsyni píanóleikara, eldra
fólki á tónleika í Salnum. Eftir tón-
leikana býður Gjábakki gestum Sal-
arins í hamingjute í Gjábakka. Allt
eldra fólk í Kópavogi velkomið.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl. 9
vefnaður, kl. 9.30 jóga, kl. 10 ganga,
kl. 10.30 leikfimi, kl. 11.40 hádeg-
isverður, kl. 14 bingó FEBK.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Bútasaum-
ur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkjuhvoli. Í
Garðabergi er opið kl. 12.30–16.30 og
þar byrjar félagsvist kl. 13.
Fyrir þá sem keyptu miða í leikhúsið í
kvöld. Lagt verður af stað kl. 19.30
frá Garðabergi.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Farið verður í Þjóðleikhúsið
laugardaginn 10. febrúar á leikritið
Sitji Guðs englar. Lagt af stað frá
Hlaðhömrum kl. 13.30. Miðasala hjá
forstöðumanni í Dvalarheimilinu
Hlaðhömrum eftir hádegi, sími
586 8014.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–
16.30: vinnustofur opnar, m.a. bók-
band. Kl. 10.30: létt ganga um ná-
grennið. Spilasalur opinn frá hádegi.
Mánudaginn 5. febrúar um kl. 13
koma eldri borgarar úr Garðinum í
heimsókn. Þriðjudaginn 6. febrúar
hefst postulínsnámskeið og leiðsögn
við ullarþæfingu (nytjahlutir), allir
velkomnir. Allar uppl. á staðnum og í
s. 575 7710.
Hraunbær 105 | Kl. 9: kaffi – spjall –
dagblöðin. Handavinna. Útskurður.
Baðþjónusta. Kl. 9.15–10.15: göngu/
skokkhópur. Kl. 12: hádegismatur. Kl.
14: bingó. Kl. 15: kaffi. Hárgreiðsla, s.
894 6856. Fótaaðgerðir, s.
557 8275.
Þorrablót: Föstudaginn 9. febrúar.
Húsið opnað kl. 18. Þorrahlaðborð
hefst kl. 18.30. Raddbandafélag
Reykjavíkur og Ólafur B. Ólafsson
skemmta gestum. Verð 3.000 kr.
Skráning á skrifstofu eða í síma
587 2888 fyrir 5. febrúar. Allir vel-
komnir.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–12, postulínsmálning. Jóga kl. 9–
11, Björg Fríður. Böðun fyrir hádegi.
Þorrablót, húsið opnað kl. 18. Sig-
hvatur Sveinsson leikur undir söng
og dansi. Kátar konur úr Léttsveit
Reykjavíkur syngja. Matur, grín og
gaman.
Hæðargarður 31 | Þorrablótið fös-
tud. 2. feb. hefst kl. 17 með hákarli og
brennivíni. Veislustjóri er séra Gunn-
ar Sigurjónsson. Klassískt dansatriði,
Nanna María Cortes syngur, happ-
drætti, minni karla og kvenna m.m.
Hljómsveit Hjördísar Geirs spilar fyrir
dansi fram á rauða nótt. Sími
568 3132. Allir velkomnir.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik-
fimi í salnum kl. 11. „Opið hús“, spilað
á spil kl. 13. Kaffiveitingar. Hársnyrti-
stofa og fótaaðgerðarstofa. Uppl. í s.
552 4161.
Norðurbrún 1 | Kl. 9: smíði. Kl. 9–12:
myndlist. Kl. 9: opin hárgreiðslustofa,
sími 588 1288. Kl. 13: leikfimi.
Vesturgata 7 | Föstudaginn 3. feb. kl.
13.30–14.30 verður sungið við flyg-
ilinn við undirleik Sigurgeirs Björg-
vinssonar. Kl. 14.30–16 verður dansað
við lagaval Sigvalda. Rjómaterta í
kaffitímanum.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30, leirmótun kl. 9, hárgreiðslu- og
fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9
alla daga, morgunstund kl. 9.30, leik-
fimi kl. 10, bingó kl. 13.30. Fé-
lagsmiðstöðin er opin fyrir alla. Leitið
uppl. í síma 411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Opinn salur í dag
kl. 13.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Þjóðkirkjan stend-
ur fyrir málþingi um kærleiksþjón-
ustu kirkjunnar í safnaðarheimili Ak-
ureyrarkirkju. Á þinginu munu
fulltrúar frá stofnunum kirkjunnar
ásamt fulltrúum frá félagsþjón-
ustusviði Akureyrarbæjar taka til
máls. Nánari upplýsingar má finna á
www.kirkjan.is/eyjafjardarprofasts-
daemi.
Árbæjarkirkja | Aðalfundur Kven-
félags Árbæjarsóknar verður haldinn
5. febrúar kl. 20 í safnaðarheimili Ár-
bæjarkirkju. Venjuleg aðalfund-
arstörf, kaffiveitingar.
Áskirkja | Sr. Svanhildur Blöndal
verður með guðsþjónustu á vegum
Áskirkju í Norðurbrún 1 kl. 14 í dag.
Fríkirkjan Kefas | Unglingasamkoma
í kvöld kl. 20. Söngur, biblíufræðsla
og fleira. Allir unglingar velkomnir.
www.kefas.is.
Hallgrímskirkja | Starf fyrir eldri
borgara alla þriðjudaga og föstudaga
kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja
unga fólksins, samkoma kl. 20. Lof-
gjörðarhópur kirkju unga fólksins
leiðir lofgjörð. Bænastund kl. 19.30
fyrir samkomu. Allir eru velkomnir.
Kirkjuskólinn í Mýrdal | Þrátt fyrir
að Samfés verði haldið hér í Vík um
næstu helgi verður engin breyting á
samveru Kirkjuskólans laugardaginn
3. febrúar kl. 11.15 í grunnskólanum í
Vík. Söngur, sögur, brúðuleikhús og
litastund. Krakkar eru hvattir til að
mæta og bjóða fullorðna fólkinu með.
Selfosskirkja | Morguntíð í kirkjunni
kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og nauð-
stöddum. Kaffisopi á eftir. Sr. Gunnar
Björnsson.
Vegurinn, kirkja fyrir þig, | Smiðju-
vegi 5, Kópavogi. Unglingasamkoma í
kvöld kl. 20. Gunnar Wiencke predik-
ar. Allir unglingar velkomnir.
www.gsus.is.
Morgunblaðið/Ásdís