Morgunblaðið - 07.02.2007, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður
Vélavörður óskast á dragnótabát sem gerður er
út frá Sv-horninu.
Upplýsingar í síma 843 4254 og 843 4205.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félagsfundur
Vegna fyrirhugaðrar sameiningar Félags iðn-
og tæknigreina (FIT) og Iðnsveinafélags Suður-
nesja er boðað til félagsfundar í FIT til að af-
greiða tillögu um sameiningu og lagabreyt-
ingar sem slík sameining kallar á en fyrirhugað
er m.a. að fjölga stjórnarmönnum í félaginu.
Fundurinn verður haldinn í kvöld, miðvikudag-
inn 7. febrúar, í Borgartúni 30, 6. hæð, kl. 20.
Dagskrá:
1. Umræður um sameiningu FIT og ISFS.
2. Lagabreytingar - síðari umræða:
1. grein, um starfssvæði.
16. grein, um stjórn.
20. grein, um trúnaðarráð.
Bráðabirgðaákvæði vegna sameiningar
við ISFS.
3. Önnur mál.
Stjórn FIT.
Kennsla
AARHUS BUSINESS COLLEGE
International Studies
in Denmark?
– Information meeting, 14 February at 17.00
Computer Science (2¼ years)
Systems designer, Programmer, IT consultant,
Project manager, Systems administrator.
Marketing Management (2 years)
Marketing coordinator, Advertising consultant,
Account manager, Purchasing assistant.
Multimedia Design and Communication (2 years)
Web designer, Web developer, Multimedia consultant,
Media planner, Event manager.
Higher education academy programmes. Direct qualifica-
tions for employment or 1-1½ years top-up to become
a bachelor.
Information meeting, 14 February at 17.00
Nordica Hotel
Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavik
www.aabc.dk/english
THE BUSINESS ACADEMY
Aarhus Business College
Phone +45 8936 3535, E-mail eak@aabc.dk
Styrkir
Hér með auglýsir
Kirkjubyggingarsjóður
Reykjavíkurborgar
eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2007.
Sjóðnum er ætlað að veita fjármunum til að
byggja kirkjur og safnaðarheimili í Reykjavík,
en einnig má styrkja endurbætur og meirihátt-
ar viðhald á kirkjum í borginni. Ráðstöfunarfé
sjóðsins árið 2007 eru 24 milljónir króna.
Umsóknir um styrki sendist til formanns
sjóðstjórnar, Katrínar Fjeldsted, Ráðhúsi
Reykjavíkur, fyrir 25. febrúar nk. Þær skulu
merktar Kirkjubyggingarsjóði Reykjavíkur-
borgar.
Þau skilyrði eru sett fyrir því að umsókn sé
tekin til greina að henni fylgi greinargóðar
upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir,
ársreikningur fyrra árs, ráðstöfun fyrri styrkja
sé um þá að ræða svo og um fjármögnun
verksins að öðru leyti.
Frekari upplýsingar fást hjá stjórn sjóðsins.
Netföng stjórnarmanna eru sem hér segir:
Gísli Jónasson: gisli.jonasson@kirkjan.is,
Jóhannes Pálmason: palmason@lsh.is,
Katrín Fjeldsted: katrinf@simnet.is.
Tilkynningar
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um breytingar
á deiliskipulagsáætlunum
í Reykjavík.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með
auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulag-
sáætlunum í Reykjavík.
Háskóli Íslands, Háskólatorg.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Háskóla
Íslands, Háskólatorgi, svæði sem er austan
Suðurgötu.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að heimilt verði að
byggja þrjár hæðir í stað tveggja milli Odda og
Lögbergs, á reit Háskólatorgs 2. Hæð byggingar-
innar verður svipuð Odda, ívið lægri en Lögbergs.
Byggingarmagn eykst um 1.500 m². Þar sem
stærstur hluti starfseminnar er fyrir á svæðinu
er ekki gert ráð fyrir að fjölga bílastæðum vegna
aukins byggingarmagns, en áfram er gert ráð fyrir
samnýtingu bílastæða.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Hólmsheiði/Fjárborg/Almannadalur.
Tillaga að breytingu á skilmálum í deiliskipulagi
fyrir hesthúsabyggð í Hólmsheiði, Fjárborg og
Almannadal.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að hámarkshæðir
húsagerða A og B megi hækka um 30 cm., kvistir
heimilaðir á húsagerð A, með takmörkunum, sval-
ir og kvistir leyfðir á húsagerð B, háð skilmálum,
hús af gerð A og B megi standa hlið við hlið enda
samræmd í efnis- og litavali og litaval almennt er
skilyrt í skilmálum. Ef hús eru steypt og einangruð
að utan verður heimilt að láta útbrún steypu nema
við byggingareit en einangrun og klæðning megi
fara út fyrir hann sem nemur þykkt einangrunar og
klæðningar. Að öðru leyti gilda áður samþykktir
skilmálar fyrir svæðið.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu-
lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að
Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15,
frá 7. febr. 2007 til og með 21. mars 2007. Einnig
má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.
skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags-
muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar.
Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfull-
trúa) eigi síðar en 21. mars 2007.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 7. febr. 2007
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Félagslíf
Njörður 6007020719 III
I.O.O.F. 9187020771/2Þb.
I.O.O.F. 7. 1872077½ Br. I.O.O.F. 18 187278 II*
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL /HLÍN/HEKLA
6007020313:30 VI Fræðslufundur
(kl. 13:30)
HELGAFELL 6007020719 VI
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Fáðu
sms-fréttir
í símann
þinn af
mbl.is
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímening á 11 borðum mánudag-
inn 5. febrúar. Miðlungur 220.
Efst vóru í NS:
Jón Stefánsson – Eysteinn Einarss. 283
Halldór Jónss. – Valdimar Hjartarson 248
Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnúss. 243
AV:
Ólafur Gunnarss. – Auðunn Bergsvss. 267
Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 261
Ragnhildur Gunnarsd. – Páll Guðmss. 240
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, fimmtud. 1.2.
Spilað var á níu borðum. Meðal-
skor 216 stig.
Árangur N–S
Gísli Víglundss. – Oliver Kristóferss. 249
Alda Hansen – Jón Lárusson 238
Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 236
Árangur A–V
Jóhannes Guðmannss. – Unnar Guðmss. 253
Ragnar Björnss. – Albert Þorsteinss. 235
Jón Hallgrímsson – Magnús Oddss. 229
Tvímenningur var spilaður mánu-
daginn. 05.02. Spilað var á 11 borð-
um. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S
Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 269
Sigurður Pálss. - Guðni Sörensen 250
Halla Ólafsd. - Hilmar Valdimarss. 235
Árangur A-V
Viggó Nordqvist - Gunnar Andréss. 282
Þröstur Sveinss. - Bjarni Ásmunds 258
Helgi Hallgrímss. - Jón Hallgrímsson 242
Sveit Högna efst í Hafnarfirði
Aðalsveitakeppni BH hófst mánu-
daginn 15. jan. og lauk sl. mánudag.
Lokastaða efstu sveita:
Högni Friðþjófsson 145
Guðlaugur Bessason 120
Hulduherinn 113
Hrund Einarsdóttir 104
Glæsilegur árangur hjá sveit
Högna en með honum spiluðu Einar
Sigurðsson, Friðþjófur Einarsson og
Guðbrandur Sigurbergsson.
Næsta keppni verður þriggja
kvölda tvímenningur með Butler-út-
reikningi.
Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á
mánudögum kl. 19:30 í Hampiðju-
húsinu, Flatahrauni 3 (Hraunsel).
Upplýsingar veitir Hafþór í s. 899-
7590.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
LÖGREGLAN á Akureyri lýsir
eftir bifreið sem stolið var í
Huldugili aðfaranótt sunnudags-
ins 4. febrúar sl. Bifreiðin er af
gerðinni Suzuki Swift, árgerð
1996 og rauð að lit. Skráning-
arnúmer hennar er A-10405. Þeir
sem kunna að hafa séð til bifreið-
arinnar eru beðnir að hafa sam-
band við lögregluna á Akureyri í
síma 464-7700.
Lýst eftir stol-
inni bifreið