Morgunblaðið - 23.04.2007, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.04.2007, Qupperneq 28
28 MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald Am. Cocker spaníel hvolpar til sölu. Eru örmerktir, heilsufarsskoðað- ir og með ættbók frá HRFÍ, tilbúnir til afhendingar. Uppl. í síma 869 4020 eða www.carales.net. Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Húsnæði í boði Glæsileg 3 herb. íbúð til leigu. Íbúðin er í tvíbýli með sérinngangi, bílastæði og garði, 2 geymslur, ein útigeymsla og önnur inni sem er einnig er með aðstöðu fyrir þvotta- vél. Verð 110 þ. á mán. og 3 mán. fyr- irfram. Laus strax. Uppl. í s. 894 1500. Húsnæði óskast Fyrirtæki vantar fjórar 3ja herb. íbúðir eða stærri á höfuð- borgarsvæðinu til leigu strax, bæði fyrir íslenska og erlenda starfsmenn. Snyrtimennska og skilvísum greiðslum heitið. Sími 823 7065 og 820 7062. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið www.listnam.is Skartgripasmíði - PMC (Precious Metal Clay). Einkaumboð Íslandi frá Mitsubishi Materials Ltd. Nemendur fá allt efni á heildsöluverði. Grunnnám helgina 5. og 6. maí kl. 10-18 í Reykjavík. Uppl. í síma 695 0495. FORELDRAFRÆÐSLA fyrir verðandi mæður. Fæðingarferlið, sængurlegan, brjóstagjöf, slökun, öndun, mæðraleikfimi. Ungbarnameðferð/ungbarna- nudd. Slökunardiskur fylgir. Hulda í Þumalínu, ljósmóðir, slökunarfræðingur með alþjóð- legt próf í ungbarnanuddi. Næsta námskeið hefst 7. maí. Skráning: s. 551 2136/552 3141. thumalina@thumalina.is Tómstundir Hreinsar loftið Eyðir lykt Drepur bakteríur Bolholti 4 105 Reykjavík Sími 511 1001 Til sölu TIL SÖLU Rammer vökvahamar, þyngd 1.8 tn. Þarfnast lagfæringar. Hiab bílkrani. 2ja tn. eldri gerð. Svefnbekkur. 3 hilðargluggar úr Econoline. Uppl. í síma 696 1403. Tékkneskar og slóvanskar handslípaðar kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Fyrirtæki Grímubúningaleiga. Til sölu grímubúningaleiga án húsnæðis. Uppl. í síma 862 0021. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ Útsölumarkaður -50% afsláttur –allar vörur. Mánudag-þriðjudag-miðvikudag kl. 14.00 - 18.00 Bílar Viltu eignast einstaklega góðan VOLVO S80 2.0T 2003? Ekinn aðeins 39 þús km. Leðursæti,viðarlæðning,17" álf. Verð kr. 2.590 þús. Möguleiki á 80% fjármögnun. Nánari upplýsingar í síma 8200 401 Ford Ranger árg. ´04 rauður, 6 cyl., ssk., ek. 18 þ mílur. Eins og nýr. Verð 1.400 þús. Sími 867 4822. Hjólbarðar Dethleffs Rondo hjólhýsi. árg. 2003. Lítið notað. 8 metra langt. 220/12 volt. Gas- og rafmagnshitun. Loftkæling. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjólakennsla, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Kristófer Kristófersson BMW 861 3790 Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06 822 4166. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól Til sölu HARLEY DAVIDSON FXST árgerð 1999. Hjólið er ekið 15.000 km og er ein- staklega vel með farið og með service-bók sem sýnir toppþjónustu. Aukahlutir og breytingar: Wind Screen-hnakktöskur og bracket For- ward control, Hyper Charger Sre- ming, Eagle-púst, jettaður blönd- ungur. Fullt af auka krómi og margt fleira. Verð 1.400.000 kr. Uppl. hjá Icebike, Iðavöllum 10, Reykjanesbæ. Sími 421 5452 - icebike@icebike.is. MÓTORHJÓLAHJÁLMAR Nú á kynningarverði, mikið úrval, 6 litir, 4 stærðir. Verð: Opnir 9.900, lokaðir 12.900. Sendum í póstkröfu. Gott fyrir hjóla- og fjórhjólaleigur. Fínar fermingargjafir! Mótor & Sport Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000 m/skráningu. Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 3 litir. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 2 litir. 188.000 m/skráningu. Pit Bike 125cc, olíukæld, stillanlegir demparar aftan og framan. 4 litir. Nú á fermingar- og kynningartilboði 139.900 kr. Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn. 245.000 m/skráningu. Vespa 50cc, 3 litir, 149.900 m/skráningu. Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni. Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn. 79.000. Mótor & Sport Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Í NÆSTU hádegisleiðsögn sérfræðinga í Þjóðminja- safninu verður haldið í gamla Forsalinn við Bogasalinn á 2. hæð og heilsað upp á þrjá höfðingja frá 17. öld. Leiðsögnin er á morgun, þriðjudag, og hefst kl. 12:10. Gunnar Hannesson sagnfræðingur kynnir fyrir gest- um bræðurna Gísla og Þórð Þorlákssyni, biskupa á Hól- um og í Skálholti og Lárus Gottrup lögmann og sýslu- mann á Þingeyrum. Stoppað verður við gömul málverk af þessum litríku einstaklingum sem til sýnis eru í gamla Forsalnum. Gunnar fjallar um þá þremenninga í leik og starfi og dregur fram persónusögu þeirra og at- riði úr einkalífinu eftir því sem heimildir og tími leyfa. Að sögn Gunnars er „markmiðið með leiðsögninni að nálgast þessa ágætu menn frá óopinberu sjónarhorni frekar en opinberu“. Frumheimildir hafa frá ýmsu forvitnilegu að segja um þá Gísla, Þórð og Lárus sem persónur og einstaklinga. Í rann- sóknum og umfjöllun um þá hefur áhersla þó einkum verið lögð á at- riði sem snerta opinber störf þeirra og embætt- isrekstur. Sjaldnar er dokað við atriði er standa þeim nær og eru ekki síður athyglisverð. Fyrirlestur um Gottrup lögmann og tvo biskupa FRÉTTIR ÓLAFUR Elíasson heldur tvenna píanótónleika á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 24. apríl og sunnu- daginn 29. apríl kl. 20.00 Á efnisskránni eru verk eftir Schubert og Ravel ásamt 7 píanó- etýðum eftir Chopin, Liszt, Mosz- kowski og Schriabin. Etýðurnar (æfingarnar) eru á meðal erfiðustu verka píanóbókmenntanna og eru sumar jafnframt þekktustu píanó- verk sögunnar svo sem La Camp- anella eftir Liszt og Byltingaretýð- an eftir Chopin. Á tónleikunum mun Ólafur fjalla um verkin á léttum nótum og er þetta gott tækifæri fyrir áhuga- menn um sígilda tónlist til að kynn- ast heimi píanótónlistar með að- gengilegum útskýringum. Ólafur var nemandi Rögnvaldar Sigurjónssonar en stundaði fram- haldsnám, fyrst í París hjá hinum heimsþekkta píanóleikara Vlado Perlemuter og síðar í Englandi, m.a. við konunglega tónlistarhá- skólann í London (Royal Academy of Music). Tónleikar á Kjarvalsstöðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.