Morgunblaðið - 18.07.2007, Síða 9

Morgunblaðið - 18.07.2007, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Aukaafsláttur - Tilboð ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli FYRIR ELDRI BORGARA Traust þjónusta í 30 ár Gimli fasteignasala sími 570 4800 kynnir fyrir eldri borgara. Vorum að fá í sölu sérlega vel staðsett og fallegt 80 fm parhús við Hjallasel í Reykja- vík. Húsið er á einni hæð á skjólsælum stað við Seljahlíð í Breiðholti. Seljahlíð er hjúkrunar- og þjónustuheimili fyrir aldraða. Nálægðin við Seljahlíð býður upp á ýmsa þjónustumöguleika ásamt þátttöku í félagsstarfi sem þar er í boði. NÁNARI LÝSING: Húsið er rúmgott tveggja herbergja með björtum sólskála. Inn- gangur er yfirbyggður og þaðan er komið inn í flísalagða forstofu með fatahengi. Inn- af forstofu er rúmgóð geymsla. Í húsinu er stórt og rúmgott flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Stórt hjónaherbergi með góðum fataskápum og góðu geymslurými fyrir ofan skápana. Eldhús með fallegri beyki innréttingu, hellu- borði og veggofni. Björt og rúmgóð stofa með parketi, þar er útgengt í sólstofu þar sem hægt er að opna út í fallegan og vel gróinn garð. Loft í stofu og herbergi eru við- arklædd. Sér hellulagt bílastæði er við húsið. Útigeymsla. Hitabræðslukerfi í stétt. Mjög fallegur garður í góðri rækt. Húsið er laust til afhendingar. ALLAR NÁNARAI UPPL. Á SKRIFSTOFU GIMLI FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Viggó Sig. löggiltur fasteignasali. Erum með í sölu mikið úrval af skrifstofuhúsnæði í öllum stærðum og gerðum. Áhugasamir hafi samband við Viggó eða Bjarna á skrifstofu Akkurat að Stórhöfða 27. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Mynd frá InnX FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Mikið úrval af lóðum og jarðskikum í ýmsum stærðarflokkum fyrir hestamenn á Suðurlandinu. Áhugasamir hafi samband við Viggó á skrifstofu Akkurat að Stórhöfða 27. Viggó Sig löggiltur fasteignasali 8245066 LÓÐIR OG LÖND FYRIR HESTAMENN MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Högum hf.: Í ljósi umræðu um verð á dagvöru undanfarna daga er rétt að draga fram mikilvægar staðreyndir um þróun verðlags á dagvörumarkaði undanfarin ár. Helsta niðurstaðan er að verðlag á dagvöru stóð nánast í stað á fimm ára tímabili, frá febrúar 2002 til febr- úar 2007. Verðlag er lægra í dag en það var í febrúar árið 2002. Þetta þýðir að í ljósi rúmlega 20% hækkunar á vísitölu neysluverðs á þessu tímabili hefur verðlag dagvöru dregið verulega úr verðbólgu á þessu tímabili. Upplýsingar þessar eru fengnar á vef Hagstofu Íslands. Þar sem veru- leg breyting varð á skattlagningu matvara þann 1. mars síðastliðinn eru annars vegar teknar saman upp- lýsingar um vísitölur frá febrúar árið 2002 til febrúar árið 2007, og hins vegar frá febrúar árið 2002 til júlí 2007. Vísitala neysluverðs hækkaði um 21,24% frá febrúar árið 2002 til febr- úar árið 2007. Á sama tíma hækkaði vísitala dagvöru um 2,70%. Tveir stærstu kostnaðarliðir verslunarinn- ar eru laun og húsnæðiskostnaður. Launavísitalan hækkaði um 38,92% á þessu tímabili og húsnæðisvísitalan um 68,59%. Í kjölfar skattalækkana ríkis- stjórnarinnar á matvöru hefur vísi- tala neysluverðs hækkað um 23,59% frá febrúar árið 2002 til júlí 2007. Á sama tíma hefur vísitala dagvöru lækkað um 3,55%. Húsnæðisvísital- an hefur hækkað um 80,70%. Launa- vísitalan hefur hækkað um 40,97% á tímabilinu frá febrúar árið 2002 til maí 2007, en ekki er nýrri launavísi- tala á vef Hagstofunnar. Launakostnaður og húsnæðis- kostnaður eru gjarnan á bilinu 70- 80% af kostnaði við rekstur verslana. Sá atvinnurógur sem dagvöru- verslunin hefur ítrekað orðið fyrir undanfarin ár á því ekki við nokkur rök að styðjast. Verðlag á dagvöru hef- ur staðið í stað í 5 ár Vísitala neysluverðs eftir eðli og uppruna frá 1997 Vísitala Vísitala Br.: feb. Vísitala Vísitala Br.: feb. Feb. 2002 Feb. 2007 2002-2007 Maí 2007 Júlí 2007 2002 - 2007 Vísitala neysluverðs 123,8 150,1 21,24% -- 153 23,59% þar af: dagvara 129,4 132,9 2,70% -- 124,8 -3,55% Vísitala launa 224,8 312,3 38,92% 316,9 -- 40,97% 1 Búvörur án grænmetis 123,9 137,5 10,98% -- -- -- 2 Grænmeti 132,2 108,2 -18,15% -- -- -- 3 Aðrar innl. mat- og drykkjarvörur 133,2 145,3 9,08% -- -- -- 4 Aðrar innl. vörur 122,1 136,6 11,88% -- -- -- 5 Innfluttar mat- og drykkjarvörur 135,8 127,5 -6,11% -- -- -- 9 Áfengi og tóbak 134,5 161,4 20,00% -- -- -- 10 Húsnæði 148,7 250,7 68,59% -- 268,7 80,70% 11 Opinber þjónusta 118,7 152,3 28,31% -- -- -- Gögn þessi eru sótt af vef Hagstofu Íslands 16. júlí 2007. ÞAU Svava Rúna Björgvinsdóttir og afi hennar, Guðjón Pétursson, horfðu björtum augum til hafs þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í gær. Þau leystu bátinn Pétur frá bryggju á Akranesi, stímdu ótrauð til hafs og hafa eflaust vonast til þess að krækja í eitthvað í soðið í leiðangrinum. Morgunblaðið/G.Rúnar Fyrir stafni eru haf og himinninn KARLMAÐUR á þrítugsaldri var fluttur á slysadeild eftir óhapp á svo- kölluðu trampólíni. Maðurinn fékk slæma byltu og skurð í andlit og lá í yfirliði skamma stund. Ungt fólk var að skemmta sér í út- hverfi höfuðborgarsvæðisins árla morguns og var áfengi haft um hönd. Svo virðist sem einhver í sam- kvæminu hafi fengið þá hugmynd að spreyta sig á trampólíni en það getur verið varasamt ef ekki eru öll skiln- ingarvit í lagi. Á slysadeild eftir trampólín

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.