Morgunblaðið - 10.08.2007, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 10.08.2007, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI Evan hjálpi okkur NANCY DREW YNGSTI OG KLÁRASTI EINKASPÆJARI HEIMS ER NÚ MÆTT Á HVÍTA TJALDIÐ BYGGT Á HINUM FRÁBÆRU NANCY DREW BÓKUM ÓVÆNTASTA STELPUMYND ÁRSINS! eee H.J. - MBL VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS / ÁLFABAKKA THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára LÚXUS VIP NANCY DREW kl. 6 - 8:10 -10:20 B.i.7.ára GEORGIA RULE kl. 5.30 - 8 -10:30 B.i.7.ára HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára EVAN ALMIGHTY kl. 2 LEYFÐ BLIND DATING kl. 4 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SHREK 3 m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ OCEAN´S 13 kl. 10:10 B.i.7.ára ROBINSON FJÖLSK... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ THE TRANSFORMERS kl. 4 - 7 - 10 B.i. 10 ára DIGITAL NANCY DREW kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára GEORGIA RULE kl. 10:10 B.i. 7 ára HARRY POTTER 5 kl. 4 - 7 B.i. 10 ára DIGITAL SHREK 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG DIG ITAL hljó ð og my ndg æði í SA Mbí óun um Álfa bakk a og Krin glun ni NÝJA STA T ÆKN IBYLT ING K VIKM YNDA HÚSA Í DAG . SAMB ÍÓIN ALLTA F FYR STIR OG FR EMST IR V.I.J. – Blaðið Lýstu eigin útliti Ég er dæmigerður ljóshærður, miðaldra, íslenskur kall en vona að eitthvert sólskin sé eftir í augna- ráðinu. Hvaðan ertu? Frá Ísafirði. Hvað varstu í fyrra lífi? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Snorra Engilbertssyni)? Ég vona að ég hafi verið köttur á góðu heimili hjá samkynhneigðum manni eða góðri ömmu sem sáu ekki sólina fyrir mér. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Ég man ekki eftir neinum íslenskum leikara sem fer í taugarnar á mér en þeir eru nokkrir frá útlöndum og sá sem ég man eftir núna er yngsti Baldwin-bróðirinn. Það bregst ekki að mynd sem hann er í ætti aldrei að hafa verið framleidd. Hvaða bók lastu síðast? Ég er að lesa tvær bækur, His Holiness eftir Carl Bernstein og Marco Politi og nýju Harry Potter-bókina, The Deathly Hallows. Á hvaða plötu hlustar þú mest þessa dagana? Ég hlusta mest á nýja pride-lagið hans Páls Óskars, „International“, og svo það sem maðurinn minn kýs að spila hverju sinni, sem er oftast eitthvað íslenskt frá fjórða og fimmta ára- tugnum. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfan þig? Að ég er á fimmtugsaldri en ekki rúmlega tvítugur. Besta lag allra tíma? Þau er mörg, en ef ég má bara velja eitt væri það „Working Class Hero“ með John Len- non. Hefurðu þóst vera veikur til að sleppa við vinnu eða skóla? Já, en ekki upp á síðkastið, en í menntaskóla fékk ég geðveikisvottorð til að sleppa við leikfimi. Geturðu farið með ljóð? Já, nokkur: Ef allt þetta fólk fær í gullsölum himnanna gist / sem gerir sér mat úr að nudda sér utan í Krist / þá hlýtur sú spurning að vakna hvort mikils sé misst / þótt maður að síðustu hafnaði í annarri vist. (Jón Helgason, vonandi rétt munað.) Átrúnaðargoð? John Lennon. Hefurðu einhverja listræna hæfileika? Það veit ég ekki, en ég hef gefið út fjögur ljóðasöfn og barið saman eitt- hvað af dægurlagatextum. Hvað er það besta sem gæti gerst í Gleðigöngunni á morgun? Að Kristur láti loksins verða af því að koma aft- ur, birtist í göngunni og taki þátt í gleðinni. Uppáhaldssöngleikur? Ég þoli yfirleitt ekki söngleiki, en Springtime for Hitler í The Producers eftir Mel Brooks lofaði góðu. Hver er ólíklegasti Íslendingurinn til að koma út úr skápnum? Jónsi í Svörtum fötum. Helstu áhugamál? Að vera einn með góðri bók eða mynd í tækinu. Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsefni hefur haft mest áhrif á þig? The Kid eftir Charlie Chaplin. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Ef það er líf eftir dauðann, myndir þú nenna því? HEIMIR MÁR PÉTURSSON AÐALSMAÐUR VIKUNNAR HEFUR STAÐIÐ Í STRÖNGU AÐ UNDANFÖRNU VIÐ SKIPULAGNINGU HINSEGIN DAGA SEM HÓFUST FORMLEGA Í GÆR EN ÞAR SKIPAR HANN STÖÐU FRAMKVÆMDASTJÓRA. HANN SINNIR SVO AÐ SJÁLF- SÖGÐU FRÉTTAMANNSSTARFINU Á STÖÐ 2 … ÞEGAR TÍMI GEFST TIL. Aðalsmaður Heimir varð fyrir miklum áhrifum frá kvikmyndinni klassísku, The Kid eftir Charlie Chaplin. Morgunblaðið/ÞÖK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.