Morgunblaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 9 FRÉTTIR Laugavegi 53, s. 552 1555. TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Laugavegi 82, sími 551 4473 Póstsendum Síðustu dagar útsölunnar Spangalaus brjóstahaldari í öllum stærðum B-H skálar Ný gerð www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Nýjar og glæsilegar vörur frá Str. 36-56 Malou SILBOR iðunn tískuverslun Laugavegi 51, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Ný sending af buxum frá NÝAR VÖRUR KOMNAR Suðurlandsbraut 50, (bláu húsunum við Fákafen). Endilega kíktu inn á www.gala.is Opið 11-18 • 11-16 lau. Sími 588 9925 Laugavegi 84 • sími 551 0756 Grár og svarta rúllukragapeysur Laugavegi 63 • S: 551 4422i • : Glæsilegur Haustfatnaður Úrval af fallegum ullardrögtum Skoðið sýnishornin á laxdal.is FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hef- ur óskað eftir því að Ríkisendurskoð- un framkvæmi stjórnsýsluúttekt á Vinnumálastofnun. Að sögn Hrannars B. Arnarsonar, aðstoðarmanns ráðherra, er úttektin ekki gerð af sérstöku tilefni öðru en því að tímabært sé að endurskoða starfsemina frá grunni líkt og gert hefur verið með aðrar stofnanir, nú síðast Vinnueftirlitið en skýrsla vegna þess lá fyrir fyrr á árinu. „Ástæðan er sú að stofnunin er búin að breytast talsvert síðan hún var sett á laggirnar, lagaumhverfið hefur þróast og verkefnin breyst að ýmsu leyti,“ segir Hrannar. „Þess vegna er kominn tími á að menn skoði umhverfi og starfsemi stofn- unarinnar í ljósi reynslunnar.“ Komi að því loknu fram tillögur um breyt- ingar verði þær teknar til skoðunar. Stjórnsýsluúttekt á Vinnumálastofnun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.