Morgunblaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.08.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 39 Haustið er farið að kíkja fyrirhornið og ekki langt þang-að til það smeygir sér fyrir það. Eins og hjá svo mörgum er haust- ið minn uppáhaldsárstími, litirnir í náttúrunni láta mér líða eins og per- sónu í lifandi málverki og myrkrið mýkir allt svo viðveran í sófanum lengist. Haustið líkt og vorið ber líka alltaf með sér nýja tíma, nýtt líf. Með haustvindinum kemur spennan yfir nýjum viðfangsefnum, margir byrja í skóla, aðrir skipta um vinnu eða mæta aftur eftir sumarfríið og sumir skrá sig á námskeið eða kaupa kort í líkamsræktina.    Haustið er líka tími fjárrétta,þegar mannfjöldinn dregur fram lopapeysuna og fleyginn og heldur af stað til að sjá örfáar skját- ur sem hafa hírst á hálendinu yfir sumarið dregnar í dilka, og svo eru ættjarðarlög sungin að lokum um leið og lömbin, sem komu með vorið, eru keyrð heim þar sem slát- urhúsvistin ein bíður þeirra flestra. Er nokkuð íslenskara nema kannski kjötsúpa? Þótt haustið sé sá tími þar sem náttúran deyr eða undirbýr sig fyrir vetrardvalann finnst mér allt lifna við þá, í mínum huga fylgir gleði haustinu þó að eflaust sé það boð- beri svartamyrkurs í huga margra.    Eitt af því sem er óhjákvæmileg-ur fylgifiskur haustsins er hausttískan sem fer nú að fylla allar fatabúðir, þá hverfa sumardulurnar og sandalarnir úr hillunum og víkja fyrir þykkum peysum, treflum, káp- um og stígvélum. Engin árs- tíðabundin tíska er eins flott og hausttískan og ekki bregst hún nú í ár frekar en áður. Á haustin þarf maður yfirleitt ekki að dúða sig eins og yfir hávet- urinn. Hægt er að vera ágætlega léttklæddur en samt er loksins hægt að fara að klæða sig í kápurnar sín- ar aftur og draga fram treflana og húfurnar. Reyndar þarf stundum slíkan klæðnað yfir íslenskan sumartíma en á haustinn á hann bara svo ein- staklega vel við litina í náttúrunni og fallandi laufin.    Haustinu lýkur ekki fyrr en nóv-ember bankar upp á að mati undirritaðrar svo það eru góðir tímar framundan fyrir fólk og fén- að. Haustið smeygir sér brátt fyrir hornið »Er nokkuð ís-lenskara nema kannski kjötsúpa? Morgunblaðið/Ómar Haust Haustlitirnir eru augnayndi. ingveldur@mbl.is AF LISTUM Ingveldur Geirsdóttir -hágæðaheimilistæki vi lb or ga @ ce nt ru m .is Baldursnes 6, Akureyri | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 588 0200 | www.eirvik.is CUPesf3553 Stærð: h 180,6 sm/br 60 sm/d 63,2 sm Kælir: 230 ltr Frystir: 92 ltr Orkuflokkur A+ Með ryðfríum stálhurðum Verð áður kr. 185.200 stgr. Þýskir gæðakæliskápar AFSLÁTTUR 30% kr. 129.640 stgr. LIEBHERR TILBOÐ Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Liebherr kæliskápana. Tilboðið gildir meðan birgðir endast. Stærsta kvikmyndahús landsins Sýnd kl. 3:45, 6, 8 og 10:20 b.i. 12 ára ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR eee F.G.G. - FBLV.I.J. – Blaðið Sýnd kl. 3:45 m/ísl. tali kl. 10 b.i. 10 ára Miðasala á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Astrópía kl. 6 - 8 - 10:10 The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Becoming Jane kl. 5:30 - 8 - 10:30 BECOMING JANE BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA 10:20 eee H.J. – MBL eee MMJ – Kvikmyndir.com MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20-POWERSÝNING b.i. 14 ára MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL Jackie Chan og Chris Tucker fara á kos- tum í fyndnustu spennumynd ársins! SÝND M EÐ ÍSLENSK U TALI eeee S.V. - MBL MEST SÓTTA MYNDIN Á ÍSLANDI ASTRÓPÍA. ENGINN ÆTTI AÐ LÁTA HANA FRAMHJÁ SÉR FARA DV ASTRÓPÍA ER FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, HÆFILEGA SPEN- NANDI FYRIR ÞÁ YNGSTU OG HÆFILEGA FARSAKENND FYRIR HINA FULLORÐNU. ANDRÉS, VBL eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL eee - DV - BLAÐIÐ MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali 51 .00 0 G ES TIR -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.