Morgunblaðið - 08.09.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.2007, Blaðsíða 7
Listin að lifa ... Euromarina hefur hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir gæði, þjónustu og vönduð vinnubrögð. Þér er boðið á sýningu í dag laugardag og á morgun sunnudag kl. 12-17 að Skúlagötu 32-34 ...á Spáni Raðhús ÍbúðirEinbýli Kristinn Viðskiptafr. og lögg. fasteignas. Leó E. Löve hrl. og lögg. fasteignasali Aðalheiður lögg. fasteignas. EIGNAUMBOÐIÐ Skúlagata 32-34 - sími 580 4600- www.eignir.is Það er auðveldara en þú heldur að eignast hús á Spáni. Hús þar sem öll fjölskyldan getur verið saman og notið lífsins í einu besta loftslagi í heimi. Hús sem þú getur farið í hvenær sem er. Stytt veturinn. Spilað golf í janúar. Og það besta er að þér líður alltaf eins og heima hjá þér, vegna þess að þú ert heima hjá þér. Brynja Geirsdóttir Skrifstofustjóri Ókeypis skoðunarferðir fyrir viðskiptavini Einstök tækifæri fyrir fyrirtæki, starfsmannafélög, félagasamtök og hópa Fyrirtæki umbuna starfsfólki sínu í auknum fyrir vel unnin störf með því að bjóða upp á dvöl í orlofshúsum fyrirtækisins á Spáni. Oft verður þetta til þess að starfsmenn geta farið í góð sumarfrí ásamt fjölskyldum sínum og notið lífsins án þess að bera allan kostnað sjálfir. Fjölskylduvæn starfsmannastefna sem þessi laðar fram það besta í starfsmanninum og gerir fyrirtækið að vinsælum vinnustað. Starfsmannaveltan verður minni og þannig næst fram sparnaður á kostnaði vegna mannaráðninga og þjálfu- nar nýs starfsfólks. Frábær kaupauki Ef þú kaupir eign í september færðu húsgögn að eigin vali á nýja heimilið þitt frá húsgagnaverslun Euromarina Home að upphæð kr. 270.000. (3000 evrur) í kaupbæti. Traust og örugg þjónusta Að kaupa fasteign erlendis er stór ákvörðun og því þarf traustan og öruggan aðila til að aðstoða við ferlið. Eignaumboðið og Euromarina búa yfir áratuga reynslu við sölu á fasteignum og bjóða upp á trausta og örugga þjónustu þar sem ferlinu er fylgt frá upphafi til enda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.