Morgunblaðið - 08.09.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.09.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2007 53 / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÍMI: 482 3007 KNOCKED UP kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára ASTRÓPÍA kl. 1:30 - 3:30 - 8 - 10 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 1:30 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára RUSH HOUR 3 kl. 3:30 B.i. 12 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ THE TRANSFORMERS kl. 5:30 B.i. 10 ára / AKUREYRI WWW.SAMBIO.IS VEÐRAMÓT kl. 6 - 8 - 10 LICENSE TO WED kl. 10 B.i. 7 ára ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ Ertu að fara að gifta þig? Þá viltu alls ekki lenda í honum!!! Drepfyndin gamanmynd með hinumeina sanna Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore. eeee - JIS, FILM.IS eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK HLJÓÐ OG MYND MATT DAMON ER JASON BOURNE LANG MEST SÓTTA MYNDIN Á ÍSLANDI FRÁBÆR ÍSLENSK AFÞREYING - SVALI, FM 957 PÉTUR OG SVEPPI HAFA ALDREI VERIÐ FYNDNARI - H.A, FM 957 SÚ SKEMMTILEGASTA SÍÐAN SÓDÓMA - Í.G, BYLGJAN ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST YFIR 27.000 MANNS eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL eeee - RÁS 2 eeee Morgunblaðið SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag www.SAMbio.is SparBíó 450krí HARRY POTTER 5 KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA NÝJASTA MEISTARAVERK PIXAR OG DISNEY RATATOUILLE KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA 1:30 Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK. OG KL. 2 Á AKUREYRI LICENSE TO WED KL. 2 Í ÁLFABAKKA Veðramót er ánægjuleg upplifun því það er svo vel farið með við- kvæmt efnið, gætt hófsemi og smekkvísi sem gerir hana að heil- steyptu verki og frábærri afþrey- ingu sem hittir áhorfandann í hjartastað. Hún raðar sér um- svifalaust í þröngan hóp bestu mynda okkar stuttu kvikmynda- sögu. Tæknivinna er góð og tónlist- in, bæði frumsamin og gamla hippa- músíkin sem svífur yfir vötnunum, á ríkan þátt í að skapa rétta andrúm- ið. Kvikmyndatakan er framúrskar- andi, hrikaleg fegurð eyðibyggð- arinnar undir Jökli er gerð að vel viðeigandi ramma utan um magn- þrungið efnið. Leikurinn er enn ein rósin í hnappagat Veðramóta, nánast hvergi veikan punkt að finna. Það væri ósanngjarnt að taka einn leik- ara fram fyrir annan, allir viðra sín- ar bestu hliðar. Þeir sjóuðu njóta reynslunnar og nýliðarnir lofa góðu, en það skiptir líka sköpum að leik- aravalið er fullkomlega óaðfinn- anlegt í stóru sem smáu. Aðdáun- arverð eru t.d. litbrigðin hjá Hilmi Snæ, búraháttur Jóhanns sem for- stöðumaðurinn fyrrverandi og lögguskepnan sem verður til í hönd- um senuþjófsins Þorsteins Bach- manns. Vonandi eiga sem flestir eft- ir að njóta frábærrar myndar og úrvals afþreyingar. Eddan hefur fundið arinhillurnar sínar í ár. Sæbjörn Valdimarsson ÞAÐ ER erfitt að skýra hvað varð til þess að Eivør Pálsdóttir, sem fyrir örfáum árum var frekar töff tónlist- armaður sem vann skemmtilega með þjóðlega tónlist, lét plötu á við Mannabarn frá sér. Hvað sem söng- hæfileikum Eivarar líður – og þeir eru ótvíræðir – þá eru hvílík og önnur eins leiðindi fátíð. Lögin eru einhvers konar bragðdaufur þjóðlagakokkteill; norrænum, keltneskum og arab- ískum þjóðlagahefðum hefur verið splæst saman, og amerískur blús ger- ir líka vart við sig. Klabbinu heila er síðan pakkað inn í léttbylgjulegar, dauðhreinsaðar, gamaldags og hreint út sagt hallærislegar útsetningar. Í „Mother Teresa“ er grunnurinn t.a.m. amerískur kassagítar- og org- elblús eins og hann gerist minnst spennandi, rafmagnsgítarinn hljómar eins og af hetjurokkplötu sem hefur elst mjög illa, og Eivør brýst út í ar- abískan fíling óforvarandis með til- heyrandi bjánahrolli. Lagið hefur enga laglínu svo hægt sé að tala um, heldur er „djammað“ á frösum um móður Teresu í rúmar sex mínútur. Þó er lagið hátíð við hliðina á næsta lagi, „Trees in the Wind“, sem hljóm- ar eins og arfaslök tyrknesk karó- kíútsetning. Ekki er „You Are All“ miklu betra, einstaklega væmið lag sem græðir ekkert á flautu í stíl við „My Heart Will Go On“ (temalaginu úr Titanic). „Do not Weep“ og „Lis- ten“ eru bærileg en ná engan veginn að hífa heildarbrag plötunnar upp svo um muni. Það eina sem kveikir í und- irrituðum er lokalagið „Elisabet og Elinborg“; óður til systra Eivarar, en þær syngja með henni í laginu og búa til einlæga stemningu sem öll hin lög- in skortir sárlega. Eivør er ekki lengur tröllabarnið sem nam land fyrir nokkrum árum, nú vill hún láta koma fram við sig sem mannabarn. Hún er m.ö.o. ekki leng- ur sérstök, heldur vill hún vera alveg eins og allir hinir. En menn eru mis- tækir og það má hver sem lætur Mannabarn undir geislann reyna svo um munar. Mannleg mistök Morgunblaðið/Kristinn TÓNLIST Geisladiskur Eivør – Mannabarn / Human Child  Atli Bollason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.