Morgunblaðið - 08.09.2007, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Lífið á
landnámsöld
Sýningin er opin
alla daga frá 10–17
Aðalstræti 16
101 Reykjavík
www.reykjavik871.is
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
EKKI HAFA ÁHYGGJUR AF OKKUR
HERRA HLUNKUR... VIÐ EIGUM EFTIR
AÐ HAFA ÞAÐ FÍNT Í KVÖLD
EF ÞÚ VERÐUR
ÁHYGGJUFULLUR ÞÁ GETUR
ÞÚ ALLTAF HRINGT Í MIG
TAKK... ÉG
GERI ÞAÐ
ÉG VERÐ MEÐ SÍMANN VIÐ
HÖNDINA Í ALLT KVÖLD
ÞÚ ÁTT
EFTIR AÐ
FÁ ÞETTA
BORGAÐ
HANN
ER EINI
HUNDURINN
SEM
NEITAR AÐ
BORÐA OF
FEITAN MAT
FLJÓTUR! FELDU ÞIG!
MAMMA OG PABBI ERU AÐ
FARA ÚT Í KVÖLD OG
FENGU RÓSU TIL AÐ PASSA
OKKUR! ÞÚ VEIST HVAÐ
ÞAÐ ÞÝÐIR!
AÐ VIÐ
FÖRUM Í
HÁTTINN
kl. 18:30?
JÁ! VIÐ
FÁUM EKKI AÐ
HORFA Á NEITT
SJÓNVARP,
EKKI LEIKA
OKKUR, EKKI
NEITT! BARA
BEINT Í RÚMIÐ
HÚN KYSSIR OKKUR
ALDREI GÓÐA NÓTT!
VILT ÞÚ
ÞAÐ? ÞÚ
ERT ÓGEÐ!
ÉG Á ALDREI EFTIR AÐ
GLEYMA FALLEGU STELPUNNI
SEM ÉG HITTI Á SPÁNI ÞEGAR
ÉG VAR UNGUR MAÐUR
HÚN VAR MEÐ DÖKKT
HÁR, GRÆN AUGU, RAUÐAR
VARIR, BROS SEM GAT
FENGIÐ HVAÐA MANN SEM
ER TIL AÐ BRÁÐNA OG
FÆÐINGABLETT Á VINSTRI
HANDLEGGNUM
HVAÐ
HÉT
HÚN?
MAN ÞAÐ
EKKI...
ÞETTA
ER FRÁ
LEYNILEGUM
AÐDÁANDA
ÞAÐ SEM MÉR FINNST HVAÐ
SKEMMTILEGAST VIÐ ÞETTA BOÐ
OKKAR ERU HEFÐIRNAR...
Á HVERJU ÁRI HITTUMST
VIÐ OG LESUM KAFLANN Í
BIBLÍUNNI UM FLÓTTANN
FRÁ EGYPTALANDI...
OG BORÐUM
KJÖTRÉTTINN
HENNAR ÖMMU!
KRAKKAR...
ÉG BJÓ
REYNDAR
TIL NÝJA
HEFÐ Í ÁR
MIKIÐ ER GOTT AÐ
VERA BÚINN AÐ FINNA
BÚNINGINN
NÚNA ÆTLA ÉG
BARA AÐ SLAPPA
AF OG HORFA
AÐEINS Á
SJÓNVARPIÐ
ROD RAYMOND,
ERUÐ ÞIÐ M.J. PAR
NÚNA EFTIR AÐ ÞÚ
BJARGAÐIR HENNI ÚR
ELDSVOÐANUM?
NEI... VIÐ
ERUM BARA
GÓÐIR VINIR
Æ, NEI!
dagbók|velvakandi
Ormafullar tófur
og berjatínsla
Í KYNNINGARBLAÐI um Vest-
firði fyrir ferðamenn rakst ég á
grein sem fjallaði um íslenska ref-
inn sem á orðið sitt griðland á
Vestfjörðum sem eitthvert að-
dráttarafl fyrir ferðamenn á svæð-
inu. Þar skjálast þeim hrapallega,
fyrir utan að flest fólk sem ber
eitthvert skynbragð á heilbrigða
náttúru tekur fagurt fuglalíf og
fuglasöng fram yfir að sjá ljón-
stygga tófu skjótast fyrir stöku
sinnum, getur berjatínsla á tófu-
svæðum verið heilsuspillandi. Eins
og bandormur var hér landlægur á
árum áður og færa þarf heimilis-
hunda og sauðfé reglulega í
hreinsun, hvernig má það vera að
tófan sé ormafrí? Eitt er víst að
þetta tófueldi fyrir vestan mun
ekki laða að sér þýskumælandi
ferðamenn. Á stórum svæðum í
Þýskalandi og Austurríki, þar sem
tófur eru landlægar, er búið að
banna að borða ber án þess að
sjóða upp á þeim fyrst. Er ekki
kominn tími til að hérlendir nátt-
úrufræðingar fari að gera sér
grein fyrir að taka verði með í
reikninginn hið stórkostlega inn-
grip mannsins í náttúruna? Þó að
fuglalíf hafi blómstrað hér sem
aldrei fyrr fyrir daga tófuveiðanna
og því sé haldið fram að það að
halda niðri tófu snúist bara um
hagsmuni hlunnindabænda, er
raunveruleikinn annar. Fuglarnir
eiga orðið fleiri óvini en tófuna á
Íslandi í dag, sem þeir áttu
kannski ekki svo marga fyrir alda-
mót, það er ekki bara minkurinn
og samkeppni um fæðuna við verk-
smiðjutogara. Hinn sístækkandi
stofn sílamáfsins, fylgifisks menn-
ingar og mengunar, er að kaffæra
hér fuglalíf á stórum svæðum og
víða annarstaðar. Hvernig ætli
þessi fugl fari svo með lífríkið á
ræktarlandi fyrir utan að taka
fæðuna frá mófuglunum sem safn-
ast saman á túnunum um þetta
leyti árs? Hafa náttúrufræðingar
ekkert litið út um gluggana hjá sér
og velt fyrir sér sílamáfsskörunum
sem hanga á túnblettum Háskól-
ans. Hefur einhverjum dulist fjölg-
un hrafnsins hérna á höfuðborg-
arsvæðinu síðastliðinn áratug,
öðrum en fyrrnefndum fræðing-
um? Nú er svartbaksstofninn í
sögulegu lágmarki, getur ekki ver-
ið að sílamáfurinn eigi einhvern
þátt í því? En það er þó ánægju-
legt að það skyldi þó vera svart-
bakurinn sem vék svona afgerandi
fyrir honum fyrstur. Vonandi að
það verði til að opna augu ráða-
manna þjóðarinnar í það minnsta
fyrir afleiðingum þess ef einni teg-
und fer að fjölga um of. Ef halda á
áfram að ala önn fyrir hröfnum,
tófum og sílamáfum í þessu landi
verður ekki langt að bíða að hér
fari fuglalífið í sama horf og í lönd-
unum í kringum okkur.
Ásdís Arthúrsdóttir
leiðsögumanneskja.
Fyrirspurn til Símans
MIG langar bara til að vita hvern-
ig stendur á því að Síminn getur
tekið dráttarvexti af reikningi þar
sem gjalddagi er 1. september en
borgaður 2. september vegna þess
að 1. september ber upp á sunnu-
dag. Móðir mín lenti í þessu síðast-
liðinn mánudag og finnst mér
þetta vera frekar gróft vegna þess
að hún stendur alltaf í skilum á
réttum tíma. Með ósk um svör.
Sólrún Sigurðardóttir.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
LITADÝRÐ regnbogans er fögur sjón. Alltaf er hann rauður, gulur, grænn
og blár. Stöku sinnum er regnboginn tvöfaldur, er það vegna speglunar á
bakhlið vatnsdropanna. Þá er litaröðin í efri boganum blár, grænn, gulur
og rauður. Myndin var tekin á Kjalarnesi.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Í regnbogans litum