Morgunblaðið - 08.09.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.09.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2007 49 STUÐBANDIÐ Franz Ferdinand heldur tónleika á NASA föstudaginn 14. september. Löngu er orðið upp- selt á þá tónleika enda ekki á hverj- um degi sem jafn stór og frækin hljómsveit leikur á eins litlum tón- leikastað og NASA. En sá fáheyrði atburður hefur átt sér stað að meðlimir Franz Ferdin- and óskuðu sjálfir eftir því að taka sérstaka aukatónleika á enn minni stað í Reykjavík fyrir föruneyti sitt sem og unnendur sveitarinnar. Þeir tónleikar munu fara fram á tónleika- staðnum Organ í Hafnarstræti laug- ardagskvöldið 15. september. Tak- markað magn miða verður sett í sölu fyrir þessa aukatónleika og hefst miðasala fyrir þá á morgun, laug- ardaginn 8. september, í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Sérstakir Franz Ferdinand leikur á Organ þann 15. september. Aukatónleikar Franz Ferdinand SAMNINGAR hafa náðst milli söluaðila Mýrarinnar hér á landi og bandaríska dreifingarfyrirtækisins IFC um dreifingu á myndinni í Bandaríkjunum. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem fyrirtækið dreifir íslenskri mynd en IFC er stærsta dreifingarfyrirtæki á sviði óháðra erlendra mynda. Það hefur yfir að ráða nokkrum kvik- myndahúsum víða um Bandaríkin auk þess að gefa út mynddiska. Fyrirtækið hefur dreift myndum á borð við Farenheit 9/11 og Big Fat Greek Wedding auk þess að sjá um dreifingu á tveimur af þeim fimm erlendu myndum sem til- nefndar voru til Óskarsverð- launanna fyrr á árinu. Er því ljóst að hér er um að ræða tímamótasamning sem gæti að- stoðað við að auka hróður íslenskr- ar kvikmyndagerðar enn frekar á erlendri grund. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Velgengni Baltasar Kormákur má vera ánægður með verk sitt, Mýrina. Mýrin seld til Bandaríkjanna Fréttir í tölvupósti KASSINN KL. 20:00 ÓHAPP! eftir Bjarna Jónsson. Forsýningar þri. 18/9, mið. 19/9, frumsýning fös. 21/9. KÚLAN GOTT KVÖLD eftir Áslaugu Jónsdóttur. Frumsýning sun 23/9 kl. 13:30, 2. sýn. kl. 15, lau 29/9 kl. 13:30 og 15:00, sun. 30/9 kl. 13:30 og 15:00. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:00 HAMSKIPTIN eftir Franz Kafka. Leikgerð Gísli Örn Garðarsson og David Farr. Frumsýning fim. 27/9, fös. 28/9, sun. 30/9. Kortasalan er hafin! Afgreiðsla miðasölu, Lindargötu 7 er opin frá kl. 12.30–18.00 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Miðasölusími 551 1200. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala á www.leikhusid.is, einnig er hægt að panta miða með tölvupósti á midasala@leikhusid.is. Á öllum sviðum lífsins Strandgata 50, Hafnarfjörður Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is Kemur aftur Barnasýning ársins 2007 9. sept. sun. kl. 14 16. sept. sun. kl. 14 Sinfóníudagurinn 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Hljómsveitar- meðlimir kynna hljóðfæri sín og spjalla við gesti, trúð- urinn Barbara leiðir fólk um svæðið og „vitringarnir þrír“ veita ráðgjöf um áskrifta- leiðir. Dagskránni lýkur með stuttum, aðgengilegum tónleikum fyrir alla fjölskylduna. Tveir heppnir gestir vinna áskrift að tónleikum Sinfóníunnar í vetur. Fyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is VIÐ BJÓÐUM ALLA, UNGA SEM ALDNA, VELKOMNA Í HÁSKÓLABÍÓ Í DAG, LAUGARDAG KL. 13.00. AÐGANGUR ÓKEYPIS. LÍK Í ÓSKILUM Í kvöld kl. 20 upps. Sun 9/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Sun 16/9 kl. 20 upps. Fim 20/9 kl. 20 Fös 21/9 kl. 20 upps. Lau 29/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í kvöld kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 Þri 18/9 kl. 14 Mið 19/9 kl. 14 BELGÍSKA KONGÓ Mið 12/9 kl. 20 Mið 19/9 kl. 20 Mið 26/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Sun 9/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 Lau 22/9 kl. 20 KILLER JOE Fim 13/9 kl. 20 Fim 20/9 kl. 20 DAGUR VONAR Fim 13/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 HAUSTSÝNING Íd Sun 9/9 kl. 20 upps. Sun 16/9 kl. 20 POUL KREBS Tónleikar fim 13/9 kl. 21 Miðaverð 3.200 HÖRÐUR TORFA Tónleikar fös 14/9 kl. 19:30 og 22:00 Miðasala 568 8000 - borgarleikhus.is GERÐUBERG www.gerduberg.is Ég bið að heilsa Sýning á bútasaumsverkum í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar Erró - Kvenfólk Grafíkverk í eigu Listasafns Reykjavíkur Af hjartans list! Alþýðulistamaðurinn Ágúst Jónsson sýnir málverk í Boganum Vissir þú... að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur. Sjá www.gerduberg.is Sýningarnar standa til 9. september og eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700 Síðasta sýningarhelgi!! MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Fjörleg fjölskyldusýning. Forsala hafin! Kortasala í fullum gangi! Frums. Lau15/9 kl. 20 UPPSELT 2.kortas sun 16/9 kl. 20 UPPSELT 3.kortas. fim 20/9 kl. 20 örfá sæti laus 4.kortas. Fös 21/9 kl. 20 UPPSELT 5.kortas. lau 22/9 kl. 20 UPPSELT 6.kortas. fim 27/9 kl. 20 örfá sæti laus 7.kortas. Fös 28/9 kl. 20 örfá sæti laus 8.kortas. lau 29/9 kl. 20 UPPSELT 9.kortas. fim 4/10 kl. 20 UPPSELT 10.kortas. Fös 5/10 kl. 20 örfá sæti laus 11.kortas. lau 6/10 kl. 20 örfá sæti laus Næstu sýningar: 12/10, 19/10, 20/10, 26/10, 27/10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.