Morgunblaðið - 08.09.2007, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 08.09.2007, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2007 49 STUÐBANDIÐ Franz Ferdinand heldur tónleika á NASA föstudaginn 14. september. Löngu er orðið upp- selt á þá tónleika enda ekki á hverj- um degi sem jafn stór og frækin hljómsveit leikur á eins litlum tón- leikastað og NASA. En sá fáheyrði atburður hefur átt sér stað að meðlimir Franz Ferdin- and óskuðu sjálfir eftir því að taka sérstaka aukatónleika á enn minni stað í Reykjavík fyrir föruneyti sitt sem og unnendur sveitarinnar. Þeir tónleikar munu fara fram á tónleika- staðnum Organ í Hafnarstræti laug- ardagskvöldið 15. september. Tak- markað magn miða verður sett í sölu fyrir þessa aukatónleika og hefst miðasala fyrir þá á morgun, laug- ardaginn 8. september, í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Sérstakir Franz Ferdinand leikur á Organ þann 15. september. Aukatónleikar Franz Ferdinand SAMNINGAR hafa náðst milli söluaðila Mýrarinnar hér á landi og bandaríska dreifingarfyrirtækisins IFC um dreifingu á myndinni í Bandaríkjunum. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem fyrirtækið dreifir íslenskri mynd en IFC er stærsta dreifingarfyrirtæki á sviði óháðra erlendra mynda. Það hefur yfir að ráða nokkrum kvik- myndahúsum víða um Bandaríkin auk þess að gefa út mynddiska. Fyrirtækið hefur dreift myndum á borð við Farenheit 9/11 og Big Fat Greek Wedding auk þess að sjá um dreifingu á tveimur af þeim fimm erlendu myndum sem til- nefndar voru til Óskarsverð- launanna fyrr á árinu. Er því ljóst að hér er um að ræða tímamótasamning sem gæti að- stoðað við að auka hróður íslenskr- ar kvikmyndagerðar enn frekar á erlendri grund. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Velgengni Baltasar Kormákur má vera ánægður með verk sitt, Mýrina. Mýrin seld til Bandaríkjanna Fréttir í tölvupósti KASSINN KL. 20:00 ÓHAPP! eftir Bjarna Jónsson. Forsýningar þri. 18/9, mið. 19/9, frumsýning fös. 21/9. KÚLAN GOTT KVÖLD eftir Áslaugu Jónsdóttur. Frumsýning sun 23/9 kl. 13:30, 2. sýn. kl. 15, lau 29/9 kl. 13:30 og 15:00, sun. 30/9 kl. 13:30 og 15:00. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:00 HAMSKIPTIN eftir Franz Kafka. Leikgerð Gísli Örn Garðarsson og David Farr. Frumsýning fim. 27/9, fös. 28/9, sun. 30/9. Kortasalan er hafin! Afgreiðsla miðasölu, Lindargötu 7 er opin frá kl. 12.30–18.00 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Miðasölusími 551 1200. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala á www.leikhusid.is, einnig er hægt að panta miða með tölvupósti á midasala@leikhusid.is. Á öllum sviðum lífsins Strandgata 50, Hafnarfjörður Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is Kemur aftur Barnasýning ársins 2007 9. sept. sun. kl. 14 16. sept. sun. kl. 14 Sinfóníudagurinn 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Hljómsveitar- meðlimir kynna hljóðfæri sín og spjalla við gesti, trúð- urinn Barbara leiðir fólk um svæðið og „vitringarnir þrír“ veita ráðgjöf um áskrifta- leiðir. Dagskránni lýkur með stuttum, aðgengilegum tónleikum fyrir alla fjölskylduna. Tveir heppnir gestir vinna áskrift að tónleikum Sinfóníunnar í vetur. Fyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is VIÐ BJÓÐUM ALLA, UNGA SEM ALDNA, VELKOMNA Í HÁSKÓLABÍÓ Í DAG, LAUGARDAG KL. 13.00. AÐGANGUR ÓKEYPIS. LÍK Í ÓSKILUM Í kvöld kl. 20 upps. Sun 9/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Sun 16/9 kl. 20 upps. Fim 20/9 kl. 20 Fös 21/9 kl. 20 upps. Lau 29/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í kvöld kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 Þri 18/9 kl. 14 Mið 19/9 kl. 14 BELGÍSKA KONGÓ Mið 12/9 kl. 20 Mið 19/9 kl. 20 Mið 26/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Sun 9/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 Lau 22/9 kl. 20 KILLER JOE Fim 13/9 kl. 20 Fim 20/9 kl. 20 DAGUR VONAR Fim 13/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 HAUSTSÝNING Íd Sun 9/9 kl. 20 upps. Sun 16/9 kl. 20 POUL KREBS Tónleikar fim 13/9 kl. 21 Miðaverð 3.200 HÖRÐUR TORFA Tónleikar fös 14/9 kl. 19:30 og 22:00 Miðasala 568 8000 - borgarleikhus.is GERÐUBERG www.gerduberg.is Ég bið að heilsa Sýning á bútasaumsverkum í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar Erró - Kvenfólk Grafíkverk í eigu Listasafns Reykjavíkur Af hjartans list! Alþýðulistamaðurinn Ágúst Jónsson sýnir málverk í Boganum Vissir þú... að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur. Sjá www.gerduberg.is Sýningarnar standa til 9. september og eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700 Síðasta sýningarhelgi!! MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Fjörleg fjölskyldusýning. Forsala hafin! Kortasala í fullum gangi! Frums. Lau15/9 kl. 20 UPPSELT 2.kortas sun 16/9 kl. 20 UPPSELT 3.kortas. fim 20/9 kl. 20 örfá sæti laus 4.kortas. Fös 21/9 kl. 20 UPPSELT 5.kortas. lau 22/9 kl. 20 UPPSELT 6.kortas. fim 27/9 kl. 20 örfá sæti laus 7.kortas. Fös 28/9 kl. 20 örfá sæti laus 8.kortas. lau 29/9 kl. 20 UPPSELT 9.kortas. fim 4/10 kl. 20 UPPSELT 10.kortas. Fös 5/10 kl. 20 örfá sæti laus 11.kortas. lau 6/10 kl. 20 örfá sæti laus Næstu sýningar: 12/10, 19/10, 20/10, 26/10, 27/10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.