Morgunblaðið - 16.10.2007, Síða 5

Morgunblaðið - 16.10.2007, Síða 5
Hilton opnar í Reykjavík Ísland nýtur síaukinna vinsælda sem áfangastaður ferðamanna frá öllum hornum heimsins. Þess vegna lítum við á Hilton Reykjavík Nordica sem frábæra viðbót við úrvalshótel okkar. Hótel fær einungis leyfi fyrir nafnbótinni Hilton með því að uppfylla ströngustu kröfur um þjónustustig og viðmið Hilton um hámarksánægju hótelgesta. Með því að rækta traust samband við viðskiptavini og tefla fram einbeittu og vel þjálfuðu starfsfólki mun Hilton Reykjavík Nordica bera best þekkta nafn hótelheimsins með stolti og réttu. Við bjóðum Hilton Reykjavík Nordica velkomið í Hilton-fjölskylduna og munum með sannri ánægju taka þátt í að gera það að helsta dvalarstað viðskipta- og ferðafólks í höfuðborg Íslands. Wolfgang M. Neumann, forstjóri Hilton Hotels Europe Hilton Hotels Corporation er leiðandi fyrirtæki í hótelrekstri, sem hefur á að skipa yfir 2800 hótelum með 480 þúsund herbergjum í 76 löndum og landsvæðum, með samtals 100 þúsund starfsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.