Morgunblaðið - 16.10.2007, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Einar Eyjólfs-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Heima er best. Umsjón:
Ólafur Þórðarson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt.
Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Stef. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Stúlkan í
skóginum. eftir Vigdísi Gríms-
dóttur.
Höfundur les. (6:20)
15.30 Dr. RÚV. Neytendamál.
Umsjón: Brynhildur Péturs-
dóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupa-
notan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt
efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sam-
bandi evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Hundur í útvarpssal. Ís-
lensk tónlist í nútíð og fortíð.
Umsjón: Eiríkur G. Stephensen
og Hjörleifur Hjartarson. (Frá
því á laugardag)
21.00 Í heyranda hljóði. Hljóð-
ritun frá málþingi um verk Pét-
urs Gunnarssonar rithöfundar
17. maí sl. Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
16.05 Sportið
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apa-
hersveitin (31:52)
18.00 Geirharður bojng
bojng (18:26)
18.25 Nægtaborð Nigellu
(Nigella Feasts) (5:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Mæðgurnar (12:22)
21.05 Söngvaskáld: Pétur
Ben Átta þættir þar sem
lagasmiðir flytja lög sín að
viðstöddum áhorfendum í
Sjónvarpssal. í þessum
þætti flytur Pétur Ben
nokkur lög og spjallar við
áheyrendur. Dagskrár-
gerð: Jón Egill Bergþórs-
son.
22.00 Tíufréttir
22.25 Dauðir rísa (Waking
the Dead IV)Breskur
sakamálaflokkur um Peter
Boyd og félaga hans í
þeirri deild lögreglunnar
sem rannsakar eldri mál
sem aldrei hafa verið upp-
lýst. Hver saga er sögð í
tveimur þáttum. (12:12)
23.20 Glæpurinn (Forbry-
delsen: Historien om et
mord)Danskir spennu-
þættir af bestu gerð. Ung
stúlka er myrt og rann-
sókn lögreglunnar leiðir
ýmislegt forvitnilegt í ljós.
Meðal leikenda eru Sofie
Gråbøl, Lars Mikkelsen,
Bjarne Henriksen, Ann
Eleonora Jørgensen og
Søren Malling. e. (1:20)
00.15 Soprano–fjölskyldan
(The Sopranos VI) (12:21)
01.15 Kastljós Endur-
sýndur þáttur.
01.55 Dagskrárlok
08.10 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and Beautiful
09.30 Wings of Love
10.15 Wife Swap (5:12) (e)
11.10 Blue Collar
11.35 Freddie (1:22)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Homefront (16:18)
13.55 Neyðarfóstrurnar
(15:16)
15.00 America’s Got Tal-
ent (3:15)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
(19:22)
17.30 Bold and Beautiful
17.55 Nágrannar
18.20 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
19.25 Simpsons (6:21)
19.50 Friends (6:24)
20.15 Extreme Makeover:
Home Edition (Heimilið
tekið í gegn) (19:32)
21.35 Kompás
22.10 60 mínútur Gena-
rannsóknir verða stöðugt
þróaðri í heiminum en nú
er hægt að rekja ættir
fólks margar aldir aftur í
tímann. 60 mínútur skoðar
genarannsóknir og heim-
sækir Bruce Springsteen á
tónleikaferðalagi. 2007.
23.15 NCIS (8:24)
00.00 Big Love . (7:12)
00.55 Ghost Whisperer
(Draugahvíslarinn) (33:44)
01.40 Warriors of Heaven
and Earth (Stríðsmenn
himins og jarðar)
03.35 The Closer (Málalok)
Bönnuð börnum (13:13)
04.20 Medium (Miðillinn)
Bönnuð börnum. (6:22)
05.00 NCIS (8:24)
05.45 Fréttir og Ísland í
dag
06.40 Tónlistarmyndbönd
17.40 David Beckham –
Soccer USA (12:13)
18.10 Meistaradeild Evr-
ópu fréttaþáttur 07/08
18.40 Kaupþings mótaröð-
in 2007
19.35 Erkifjendur Frábær
þáttaröð sem fjallar um
viðureignir erkifjenda í
knattspyrnuheiminum.
20.30 King of Clubs
21.00 Augusta Masters
Official Film – 1999 Þátt-
ur um hið magnaða Mast-
ers golfmót.
21.55 Frys.com Open in
Las Vegas (PGA Tour
2007 – Highlights)
Svipmyndir frá síðasta
móti á PGA–mótaröðinni í
golfi í Bandaríkjunum.
22.50 Norður Írland – Ís-
land (EM 2008 – undan-
keppni)
06.00 Garden State
08.00 Blue Sky
10.00 The Perez Family
12.00 The Truman Show
14.00 Blue Sky
16.00 The Perez Family
18.00 The Truman Show
20.00 Garden State
22.00 Torque
24.00 Evil Alien Conqu.
02.00 Jeepers Creepers 2
04.00 Torque
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.45 Vörutorg
17.45 Family Guy (e)
18.15 Dr. Phil
19.00 Sport Kids Moms &
DadsBandarísk raunveru-
leikasería þar sem fylgst er
með fimm fjölskyldum sem
telja að íþróttir séu ekki
bara leikur. Foreldrar sem
leggja allt í sölurnar til þess
að krakkarnir nái á toppinn
í sinni íþróttagrein. (e)
20.00 According to Jim-
Bandarísk gamansería með
grínistanum Jim Belushi í
aðalhlutverki. (5:18)
20.30 Allt í drasli (4:13)
21.00 Innlit / útlit (4:13)
22.00 Heartland Lækna-
sería með Treat Williams í
aðalhlutverki. (7:9)
22.50 Venni PáerÍslensk
gamansería þar sem ýmsir
kostulegir karakterar
koma við sögu. Venni Páer
er einkaþjálfari með háleit
markmið. (e)
23.15 Silvía NóttÍ þætti
kvöldsins skellir Silvía Nótt
sér á skeið á Konukvöldi í
Reiðhöllinni í Ölfusi. Hún
tekur viðtal við ógeðslega
frægan, alveg heims-
þekktan danshöfund og
spáir í spilin með Þórhalli
miðli. (e)
23.40 C.S.I: New York (e)
00.30 Ford Keppnin 2007
(e)
01.20 C.S.I.
02.10 Vörutorg
18.20 Fréttir
19.10 Hollyoaks
20.00 George Lopez Show
20.30 Jake 2.0
21.15 Windfall
22.00 Side Order of Life
22.45 Saving Grace (6:13)
23.30 The Will (6:6)
00.10 E-Ring (11:22)
00.55 Ren & Stimpy
01.20 Tónlistarmyndbönd
Sýningahlé er á uppáhaldssjón-
varpsþáttunum mínum um þessar
mundir og fyrir vikið hef ég verið
að detta inn í allskonar nýja þætti
til að fylla glápkvótann. Þannig
festist ég t.d. við Californication
með kempunni David Duchovny á
SkjáEinum á sunnudag.
Þegar ég kom til leiks var kar-
akter Duchovnys að setjast að
snæðingi á heimili fyrrverandi eig-
inkonu sinnar og ástmanns henn-
ar. Til annarrar hliðar hafði hann
sextán ára gamla dóttur ástmanns-
ins og til hinnar gestkomandi konu
sem átti um sárt að binda þar sem
maðurinn hennar hafði yfirgefið
hana skömmu áður og tekið saman
við einkaritarann sinn – Ted að
nafni. Struku stöllurnar læri hans
til skiptis.
Á endanum barst leikurinn upp í
herbergi þar sem hin síðarnefnda
læragæla krafðist þess að Duc-
hovny hefði við sig samræði. Varð
hann við því.
Þegar hér er komið sögu var
kappinn þó tekinn að skekkjast
nokkuð sökum áfengis- og vímu-
efnaneyslu. Jafnaldrinn var heldur
ekki fyrr kominn í réttstöðu að
Duchovny datt með bramli fram úr
rúminu. Hreif hann með sér í leið-
inni forláta málverk á veggnum.
Þegar hann kom undir sig fótunum
á ný blasti við að hengja þurfti
málverkið, sem ástmaður fyrrver-
andi eiginkonu hans hafði örugg-
lega keypt dýrum dómum, upp aft-
ur. Í því var hann aftur á móti svo
ólánsamur að þurfa fyrirvaralaust
að kalla á Eyjólf. Gekk myndarleg
gusan yfir málverkið.
Ég missi ekki af næsta þætti.
ljósvakinn
Reuters
Raunir David Duchovny stóð í stórræðum.
Kostuleg hvílubrögð
Orri Páll Ormarsson
11.30 Við Krossinn
12.00 Morris Cerullo
13.00 Trú og tilvera
13.30 Way of the Master
14.00 Blandað efni
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Morris Cerullo
18.00 Benny Hinn
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trú og tilvera
20.30 Við Krossinn
21.00 Way of the Master
21.30 T.D. Jakes
22.00 Morris Cerullo
23.00 Benny Hinn
23.30 Kall arnarins
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Order: Special Victims Unit 2.15 Mary Higgins Clark’s: The Cradle
Will Fall 4.00 Jane Doe: Til Death Do Us Part 5.30 A Deadly Silence
MGM MOVIE CHANNEL
6.20 A Star for Two 7.55 Duel At Diablo 9.35 Tom Jones 11.40 Pas-
cali’s Island 13.20 Once Upon a Crime 14.55 Charge of the Light
Brigade 17.00 The Heavenly Kid 18.30 CrissCross 20.10 Watch It
21.50 A Day In October 23.30 Heat 1.10 Cellar Dweller 2.25 Love
Bites 4.00 Rich in Love 5.41 Captive Hearts
TCM
19.00 The Dirty Dozen 21.25 The Man Who Laughs 23.05 Go West
0.25 Seven Women 1.55 Romeo and Juliet
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Pinguin, Löwe & Co.
15.00 Tagesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Tagesschau 15.55
Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 Sternenfänger 17.20 Das
Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im
Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der Dicke 19.05 In aller Freund-
schaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im
Ersten 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin
22.20 Erdbeben in New York 23.45 Tagesschau 23.50 Inferno der
Flammen 01.15 Sturm der Liebe 02.05 ARD-Ratgeber: Geld 02.35
Die schönsten Bahnstrecken der Welt 03.00 Tagesschau 03.05
Plusminus 03.30 Morgenmagazin
DR1
11.00 Aftenshowet 2. del 11.30 Blandt dyr og mennesker i Norden
11.50 Harry - med far i køkkenet 12.20 Arbejdsliv - find et job
12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 TV Avisen med vejret 13.10
Dawson’s Creek 14.00 MC’s Fight Night 2007 14.30 Bernard
14.35 Tintin 15.20 F for Får 15.30 Ville og den vilde kanin 16.00
Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med
Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Hammerslag 18.30 Med Regent-
parret i Korea 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt
20.00 Måske skyldig V 21.40 Forbrydelsen 22.40 Smags-
dommerne 23.15 No broadcast 04.30 Gurli Gris 04.35 Morten
05.00 Palle Gris på eventyr 05.20 Amalie 05.30 Lille Nørd 06.05
Krampe-tvillingerne 06.30 Kejserens nye flip 2
DR2
13.00 Topaz 15.00 Deadline 17:00 15.30 Dalziel & Pascoe 16.20
Lær - på livet løs 16.45 The Daily Show 17.05 Slaget om Stalingrad
ANIMAL PLANET
6.00 Meerkat Manor 6.30 Wildlife SOS 7.00 Animal Cops Phoenix
8.00 Healing with Animals 8.30 Ten Years of Monkey Business 9.00
Ten Years of Monkey Business 9.30 Big Cat Diary 10.00 In Search
of the Man-Eaters 11.00 Corwin’s Quest 12.00 Ten Years of Monkey
Business 12.30 Ten Years of Monkey Business 13.00 Animal Park
14.00 Corwin’s Quest 15.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Healing
with Animals 16.30 Meerkat Manor 17.00 Nick Baker’s Weird
Creatures 18.00 Big Cat Diary 18.30 Meerkat Manor 19.00 Saving
Grace 19.30 Running With Reindeer 20.00 Animal Cops Phoenix
21.00 Animal Precinct 21.30 E-Vets 22.00 The Planet’s Funniest
Animals 23.00 Meerkat Manor 23.30 Big Cat Diary 24.00 Nick
Baker’s Weird Creatures 1.00 Corwin’s Quest 2.00 Saving Grace
2.30 Running With Reindeer 3.00 Corwin’s Quest 4.00 Growing
Up... 5.00 Animal Park 6.00 Meerkat Manor
BBC PRIME
6.15 Come Outside 6.30 Andy Pandy 6.35 Teletubbies 7.00
Houses Behaving Badly 7.30 Worrall Thompson 8.00 Worrall
Thompson 8.30 Cash in the Attic 9.00 To Buy or Not to Buy 9.30
Wild New World 10.30 2 Point 4 Children 11.00 As Time Goes By
11.30 Some Mothers Do Ave Em 12.00 Antiques Roadshow 13.00
Jonathan Creek 14.00 Houses Behaving Badly 14.30 Homes Under
the Hammer 15.30 Garden Challenge 16.00 One Foot in the Grave
16.30 Some Mothers Do Ave Em 17.00 Little Angels 17.30 Little
Angels 18.00 Silent Witness 19.00 Broken News 19.30 The Mighty
Boosh 20.00 The Office 20.30 Absolute Power 21.00 Silent Wit-
ness 22.00 2 Point 4 Children 22.30 Broken News 23.00 The
Mighty Boosh 23.30 One Foot in the Grave 24.00 Some Mothers
Do Ave Em 0.30 EastEnders 1.00 Silent Witness 2.00 Antiques
Roadshow 3.00 Cash in the Attic 3.30 Balamory 3.50 Tweenies
4.10 Big Cook Little Cook 4.30 Tikkabilla 5.00 Boogie Beebies
5.15 Tweenies 5.35 Balamory 5.55 Big Cook Little Cook
DISCOVERY CHANNEL
6.15 5th Gear 6.40 Hooked on Fishing 7.05 Hooked on Fishing
7.35 Rex Hunt Fishing Adventures 8.00 Forensic Detectives 9.00
How It’s Made 9.30 How It’s Made 10.00 Dirty Jobs 11.00 Americ-
an Hotrod 12.00 A 4x4 is Born 12.30 5th Gear 13.00 Mega Build-
ers 14.00 Top Tens 15.00 Rides 16.00 American Hotrod 17.00
How It’s Made 17.30 How It’s Made 18.00 Mythbusters 19.00 Ex-
treme Engineering 20.00 Deadliest Catch 21.00 Oil, Sweat and
Rigs 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 24.00 Dead Ten-
ants 0.30 Dead Tenants 1.00 How It’s Made 1.30 How It’s Made
1.55 Dirty Jobs 2.45 Hooked on Fishing 3.10 Hooked on Fishing
3.35 Rex Hunt Fishing Adventures 4.00 Mega Builders 4.55 Top
Tens 5.50 A 4x4 is Born
EUROSPORT
06.30 Football 06.45 Motorsports 07.15 Rally 07.45 Football
10.30 Snooker 16.00 Football 16.15 Football 17.30 All sports
18.00 Snooker 20.30 Football 21.45 Football 22.00 All sports
22.15 All sports 22.45 Rally 23.15 Football 23.30 No broadcast
HALLMARK
7.15 Time at the Top 9.00 Touched by an Angel 10.00 McLeod’s
Daughters 11.00 Jane Doe: Til Death Do Us Part 12.30 Seasons of
the Heart 14.15 Time at the Top 16.00 Touched by an Angel 17.00
McLeod’s Daughters 18.00 Everwood 19.00 Law & Order: Special
Victims Unit 20.00 Law & Order: Special Victims Unit 21.00 Mary
Higgins Clark’s: The Cradle Will Fall 22.45 The Mysterious Death of
Nina Chereau 0.30 Law & Order: Special Victims Unit 1.30 Law &
18.00 Viden om 18.30 Ekstremisme 18.35 Den populistiske mask-
ine 19.25 Med eller uden skrårem 19.45 Islamister og terrorister
20.00 Truslen fra venstre 20.15 En frontberetning 20.30 Deadline
21.00 Den 11. time 21.30 Angora by Night 21.50 The Daily Show
22.10 Deadline 2. Sektion 22.40 Lonely Planet 23.25 No broad-
cast
SVT1
07.30 Skolfront 08.00 Muslim i Europa 08.30 VeteranTV 09.00 Ve-
tenskap - Hjärnans hemligheter 10.00 Rapport 10.05 Argument
11.05 Rally-VM 12.15 Matiné 13.30 Andra Avenyn 14.00 Rapport
14.10 Gomorron Sverige 15.00 Türkisch für Anfänger 15.25 Baby-
Tiere 15.30 Krokomax 16.00 BoliBompa 16.10 Småkryp 16.20
Lauras stjärna 16.30 Seaside hotell 16.45 Rekordbyrån 17.00
Bobster 17.05 Grand Prix 17.30 Rapport 18.00 Andra Avenyn
18.30 Mitt i naturen 19.00 Plus 19.30 Skild! 20.00 Varför demo-
krati: Vi ser dig! 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.20 Ör-
nen 22.15 Mia och Klara 22.45 Sändningar från SVT24
SVT2
07.30 24 Direkt 13.05 Ridsport: Världscuphoppning 14.05 Fråga
doktorn 14.50 Hockeykväll 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15
Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30
Musikbyrån live 18.00 Rakt på med K-G Bergström 18.30 Ana-
conda 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Vetenskapsmagas-
inet 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Kultur-
nyheterna 20.27 Eftersnack 20.50 Grosvold 21.30 Varför demokrati
21.40 Varför demokrati: Patrioterna
ZDF
07.00 Tagesschau 07.05 Volle Kanne - Service täglich 08.30 Wege
zum Glück 09.15 Reich und Schön 09.35 Reich und Schön 10.00
Tagesschau um zwölf 10.15 drehscheibe Deutschland 11.00 ARD-
Mittagsmagazin 12.00 heute - in Deutschland 12.15 S.O.S. Tierba-
bys 13.00 heute - Sport 13.15 Ruhrpott-Schnauzen 14.00 heute -
in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo
Deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Rhein-Main 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Paläste der
Macht 19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15
Neues aus der Anstalt 21.00 Johannes B. Kerner 22.15 heute
nacht 22.30 Neu im Kino 22.35 aspekte extra 01.35 heute 01.40
Johannes B. Kerner 02.45 Global Vision 03.00 hallo Deutschland
03.30 Morgenmagazin
Dýralífsþáttur Saving Grace er á dagskrá
Animal Planet kl. 19 og 2. Þátturinn fjallar
um munaðarlausan Otur sem er tekinn í fóst-
ur. Otrar tilheyra ætt marðardýra .
92,4 93,5
n4
18.15 Að Norðan Endur-
tekinn á klst. fresti
21.00 Bæjarstjórn-
arfundur Akureyri
sýn2
17.20 Enska úrvalsdeildin
2007/2 (Newcastle –
Everton)
19.00 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
19.30 Coca Cola mörkin
2007–2008
20.00 Goals of the Season
2000/2001 (Goals of the
season)
21.00 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches)
21.30 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches)
22.00 Ensku mörkin
2007/2008 (English Pre-
mier League 2007/08)
23.00 Enska úrvalsdeildin
2007/2 (Newcastle –
West Ham)