Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 ung hryssa, 8 deilur, 9 kvendýrið, 10 málmur, 11 dútla, 13 hafna, 15 sorgar, 18 klaufdýr, 21 tikk, 22 barði, 23 stéttar, 24 mannkostir. Lóðrétt | 2 dugnaðurinn, 3 áreita, 4 gyðja, 5 snáði, 6 skinn, 7 elska, 12 úr- skurð, 14 bókstafur, 15 kjöt, 16 beiskt bragð, 17 stíf, 18 rengdi, 19 háski, 20 kvenmanns- nafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gubba, 4 fölsk, 7 tolla, 8 nebbi, 9 lús, 11 nýra, 13 satt, 14 fullt, 15 svöl, 17 ósum, 20 ætt, 22 ganar, 23 álf- ar, 24 mærin, 25 narra. Lóðrétt: 1 gætin, 2 bolur, 3 aðal, 4 fans, 5 labba, 6 Krist, 10 útlit, 12 afl, 13 stó, 15 sogum, 16 ösnur, 18 sófar, 19 merla, 20 æran, 21 tákn. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það tekur tíma að breyta venju- legu verkefni í eitthvað einstakt. Atriðin eru kannski lítil en skipta öllu máli. Þeir sem hafa þjálfað auga sjá þau. (20. apríl - 20. maí)  Naut Kjaftasögurnar grassera. Viltu njóta þeirra eða vita sannleikann? Allt kemur í ljós ef þú leitar beint í uppsprett- una – og ekkert annað. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú tekur þig á í skipulagningu og ferð yfir hindranir. En til að taka miklu framförum, verður þú að einbeita þér. Skipuleggðu skipulagninguna. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er að öllum líkindum ekkert sem þú getur gert til að breyta viðhorfi þessarar hræðilega þrjósku mannveru. Þú verður áfram að lifa þínu lífi, og láta aðra draga sínar ályktanir. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú fyllist andagift vegna fólks sem er klárt og ákveðið. Það er ekki furðulegt að fólk sjái þessa kosti í þínu fari. Réttu mér spegilinn, takk. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Persónulegar ástæður leysast með tímanum eins og erfið þraut. Vertu var- kár að segja ekki of mikið. Ef þú ert ekki fullkomlega við stjórn, treystir fólk þér ekki. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Fegurð er afstæð hugmynd sem á við alla fallega hluti – augljóslega. En lista- maðurinn í þér sér fegurð í hlutum sem eru ekki augljóslega fallegir – jafnvel ljót- ir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú getur leyst hvaða vanda- mál sem er með tengslanetinu. Taktu upp tólið og æfðu þig að segja sögu þína, biðja um greiða og hrista upp í hlutunum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Fólk hefur á tilfinningunni að þú gerir það sem það segir þér, en það ert þú sem hefur mestu áhrifin. Láttu þá finnast þeir stjórna, þegar þú stjórnar þeim. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er eitthvað sem bara fáir vita um þig. Stjörnurnar þínar búa yfir tækifæri til að láta þessar upplýsingar uppi. Það gæti komið sér mjög vel. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Samúð opnar dyr. Þú ert galdrakarl á því sviðinu. Þegar þú ákveður að sjá heiminn eins og hin mann- eskjan gerir, mun hún dýrka þig og dá. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú er hundleiður á að líta inn á við. Þú vilt beina athyglinni frá þér og að verkefni. Þú munt samt læra ýmislegt um sjálfan þig þótt þú nennir ekki að pæla í því. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp í landskeppni á milli Bretlands og Kína sem lauk fyrir skömmu í bítlaborginni Liver- pool. Hao Wang (2.624) hafði svart gegn David Howell (2.519). 33. … Hdg8! 34. Bxg2 Hxg2 og hvítur gafst upp enda ekkert viðunandi svar til við hótuninni Rf6-g4, Hg2-h2 og Hh2-h1 mát. Bæði lið höfðu átta keppendur, sex í opnum flokki og tvo í kvenna- flokki. Kínverska liðið vann öruggan sigur, 28-20. Athygli vakti að hin þrettán ára Yifan Hou frá Kína tefldi fyrir liðið í opnum flokki en ekki fyrir kvennalið- ið. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik Hart á móti hörðu. Norður ♠ÁD1095 ♥Á107 ♦ÁG84 ♣6 Vestur Austur ♠432 ♠KG6 ♥D4 ♥98652 ♦92 ♦K75 ♣G109843 ♣Á2 Suður ♠87 ♥KG3 ♦D1063 ♣KD75 Suður spilar 3G redobluð. Redobluð þrjú grönd er ekki algeng- ur samningur, en sást þó tvisvar með skömmu millibili í úrslitaleik HM. Ekki í sama spili og ekki á sama borði. Í þætti gærdagsins kom fram hvernig Garner redoblaði útspilsdobl Broge- lands og tók tíu slagi. Nokkurn veginn á sama tíma í hinum salnum fékk Zia þá hugmynd að dobla Helness út á veikburða sagnir og slæma legu. Og líkt og Garner, þá redoblaði Helness. Helgemo vakti í norður á spaða og Helness svaraði á grandi, sem er EKKI krafa. Helgemo sagði tvo tígla, Helness lyfti í þrjá, Helgemo þreifaði fyrir sér með þremur hjörtum og Hel- ness sagði þrjú grönd. Zia var í austur með kjötmetið á eftir opnaranum og doblaði. En Helness redoblaði út á há- markið sitt. Spaði kom út og Zia fékk aðeins fjóra slagi á mannspilin sín: 800 til Norðmanna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Ari Jóhannesson hlaut Bókmenntaverðlaun TómasarGuðmundssonar í ár. Við hvað starfar hann? 2 Forstjóra Samkeppniseftirlits er skylt að víkja sæti ímáli MS og fleiri fyrirtækjum í mjólkurvinnslu. Hver er forstjórinn? 3 Hveru háar bætur dæmdi hæstiréttur foreldrumdrengs vegna mistaka í fæðingu? 4 Umboðsmaður Alþingis varar við geðþóttaákvörð-unum. Hvað heitir hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Listaverkið Fivefold eye fór á metverði á uppboði. Hver er höf- undur verksins? Svar: Ólafur Elíasson. 2. Einn þekktasti stjórn- málamaður Pakistans snýr heim úr langri út- legð. Hvert er nafnið? Svar: Benazir Bhutto. 3. Enn og aftur nær hljómsveit efsta sætinu bæði á tón- og lagalistanum. Hvað heitir þessi súperhljómsveit? Svar. Sprengjuhöllin. 4. Íslenska landsliðið beið í fyrrakvöld einn sinn herfilegsta ósigur frá upphafi. Hver var andstæðingurinn? Svar: Liechtenstein. Spurter… ritstjorn@mbl.is Reuters dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Þetta er handbókin í ár fyrir stjórnendur sem eiga eftir að ákveða hvað fyrirtækið ætlar að gefa samstarfs- aðilum, viðskiptavinum og eigin starfsfólki í jólagjöf. Jólagjafir frá fyrirtækjum Glæsilegur blaðauki um allt sem snýr að jólagjöfum frá fyrirtækjum til starfsfólks og viðskiptavina fylgir Viðskiptablaði Morgunblaðsins 1. nóvember. Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Hvönn Karlsdóttir í síma 569 1134 og 692 1010 eða sigridurh@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 29. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.