Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN AKUREYRARKIRKJA: | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Söfnuðurinn tekur við nýrri útgáfu Biblíunnar. Barnakórar Ak- ureyrarkirkju syngja undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar, prestur er sr. Svavar Al- freð Jónsson. Regnbogamessa kl. 20. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir flytur hug- vekju og Páll Óskar Hjálmtýsson syngur. Fulltrúar frá nýstofnuðum hópi Samtak- anna 78 á Norðurlandi flytja ávörp og at- riði. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. ÁRBÆJARKIRKJA: | Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11. Kátir karlar, kór eldri borgara syngur undir stjórn Árna Ísleifssonar og kirkjukór Árbæjarkirkju undir stjórn Kriszt- ina Kalló Szklenár organista. Sverri Sveinsson leikur á kornett. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kaffimeðlæti á eftir. ÁSTJARNARSÓKN: | Messað kl. 11. Biblían í nýrri þýðingu verður tekin í notk- un við hátíðlega athöfn. Tónlist annast Helga Þórdís Guðmundsdóttir en séra Bára Friðriksdóttir predikar. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Molasopi og ávextir í messukaffinu. BESSASTAÐASÓKN: | Sunnudagaskóli í sal Álftanesskóla kl. 11. Leiðtogarnir Matthildur, Sunna Dóra, Snædís og Bolli Már leiða sunnudagaskólann. Brúðurnar Hans og Gréta koma í heimsókn. Biblíu- fræðsla og tónlist. Hressing eftir stund- ina. BORGARNESKIRKJA: | Taize-guðsþjón- usta kl. 14. Séra Flóki Kristinsson leiðir helgihaldið og predikar, organisti er Steinunn Árnadóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: | Útvarpsmessa kl. 11. Ný þýðing Biblíunnar borin í kirkju. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Sigurður Pálsson predikar. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa kl. 11, flutt verður leikritið Eldfærin eftir H.C. Andersen í flutningi Stoppleikhópsins. Guðsþjónusta kl. 14. Þar verður afhent ný þýðing Biblíunnar. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Renötu Ivan. Mola- sopi eftir messu. Pálmi Matthíasson messar. DIGRANESKIRKJA: | Messa kl. 11, prestur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti Bjarni Þ. Jónatansson, kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Veitingar að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is) DÓMKIRKJAN: | Messa kl. 11, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar, sr Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti Marteinn Friðriksson. Ástbjörn Haraldsson, Túngötu 16, verður fermdur. Barnastarfið fer fram í Safn- aðarheimilinu. Æðruleysismessa kl. 20, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson þjóna. Bræðrabandið og Anna S. Helgadóttir sjá um tónlistina. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Athöfnin verður helguð móttöku á nýju Biblíuþýðingunni. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson, djákni Ragnhild- ur Ásgeirsdóttir, organisti Guðný Ein- arsdóttir. Börn og fullorðnir lesa ritningarlestra. Sigríður Tryggvadóttir sér um sunnudagaskólann. Boðið upp á kaffi. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Sunnudaga- skóli kl. 11. Kvöldguðsþjónusta í Hall- grímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Kórar kirknanna sameina söngkrafta undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistar- stjóra. Skarphéðinn Hjartarson leikur á orgel og Guðmundur Pálsson á bassa. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir þjónar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Biblíulestur kl. 13. Almenn guðsþjónusta og barna- starf kl. 14, Hjörtur Magni þjónar í guðs- þjónustunni, tvö börn verða borin til skírnar. Carl Möller og Anna Sigga leiða tónlistina. Ása Björk og Móeiður fara með börnunum í barnastarfið þar sem helgisagan er lesin, sungið og brúður heimsækja. FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl. 11, kennsla, söngur, leikir o.fl. fyrir alla krakka. Almenn samkoma kl. 14 þar sem Helga R. Ármannsdóttir prédikar. Á samkomunni verður lofgjörð, barnastarf og brauðsbrotning. Að lokinni samkomu verður kaffi og samvera. GLERÁRKIRKJA: | Barnastarf og messa 21. okt. kl. 11, sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Félagar úr kór Glerárkirkju leiða söng, organisti Hjörtur Steinbergs- son. GRAFARHOLTSSÓKN | Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11, Þorgeir, María og Anna. Messa í Þórðarsveig 3 kl. 14, Þor- valdur Halldórsson annast tónlistina, prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir. Fyrsta altarisganga fermingarbarna í bekkjum 8. AH. Kirkjukaffi. GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur prédikar, sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn syngur, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Opnuð verður myndlistarsýning á verkum Magnúsar heitins Kjartanssonar. Ný Biblía afhent skólastjórum í Grafarvogi. Kaffiveitingar. GRENSÁSKIRKJA: | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15, fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Messuhópur þjón- ar, Baldvin Oddsson leikur á trompet. Ný útgáfa Biblíunnar formlega tekin í notk- un. Samskot til Hins íslenska Biblíu- félags. Organisti Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Guðsþjónusta kl. 14, sr. Ágúst Sigurðs- son messar, organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrum þjónandi presta. HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Guðsþjón- usta í Hásölum Strandbergs kl. 11. Bibl- íu í nýrri þýðingu verður komið fyrir á alt- ari í upphafi guðsþjónustunnar. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor Guð- mundur Sigurðsson, Kammerkórinn A Cappella syngur. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. HALLGRÍMSKIRKJA: | Fræðslumorgunn kl. 10. Dr. Guðrún Kvaran fjallar um út- gáfu nýju Biblíunnar. Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson pré- dikar og þjónar ásamt sr. Guðna Má Harðarsyni og messuþjónum. Hópur úr Mótettukór syngur, organisti Hörður Ás- kelsson. Tónleikar Jóns Þorsteinssonar tenórs eru kl. 17. HÁTEIGSKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Umsjón með barna- guðsþjónustu hafa Erla Guðrún og Páll Ágúst. Organisti Douglas A. Brotchie. Prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA: | Messa kl. 11, sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Stúlka fermd. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudögum kl. 12. (sjá www.hjallakirkja.is). HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Krakkarnir taka þátt með tónlist, dans og leikriti. Gestur er Anne Marie Reinholdtsen. HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík: | Samkoma sunnudag kl. 20. Umsjón hef- ur Ester Daníelsdóttir og Wouter van Go- oswilligen. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Opið hús daglega kl. 16-18, nema mánudaga. Nytjamarkaður í Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Hjúkrunarheimilið Ás | Guðsþjónusta kl. 15. HVERAGERÐISKIRKJA: | Guðsþjónusta og sunnudagskóli kl. 11. Söfnuðinum af- hent nýja Biblíuþýðingin. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: | Brauðsbrotning kl. 11, ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Bibly studies at 12.30. Al- menn samkoma kl. 16.30, ræðum. Dögg Harðardóttir, Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Barnakirkja fyrir 1-13 ára. Bein úts. á Lindinni og www.gospel.is Sam- koma á Omega frá Fíladelfíu kl. 20. fila- delfia@gospel.is ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: | Gauta- borg. Guðsþjónusta í V-Frölundakirkju 21. október kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Orgelleik annast Tuula Jóhannesson. Nýrri Biblíuútgáfu veitt við- taka. Altarisganga, barnastund og kirkju- kaffi. Sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Barnastarf kl. 11, með fræðslu, leikjum og söngv- um. Kennsla fyrir fullorðna á sama tíma. Kent Langworth kennir um lækningar Guðs í dag. Samkoma kl. 20 með lof- gjörð og fyrirbænum. Mark Erikson leið- togi Youth With A Mission í Finnlandi pre- dikar. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA: | Nýja Biblían kem- ur í Keflavíkurkirkju 21. október kl. 11. Gídeonmenn koma í heimsókn og Leifur Ísaksson félagi í samtökunum predikar. Báðir prestarnir þjóna við guðsþjón- ustuna. Barnastarfið verður á sínum stað undir stjórn Erlu Guðmundsdóttur æskulýðsfulltrúa. KFUM og KFUK: | Lofgjörðarvaka verður á Holtavegi 28, 21. október kl. 20. Hug- leiðingu hefur Ragnar Schram. Lofgjörð og fyrirbæn. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Söfnuðinum afhent nýja Biblíuþýð- ingin. KÓPAVOGSKIRKJA: | Barnastarf kl. 12.30, umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Mátéova. Kyrrðar- og bænastund þriðju- dag kl. 12. KRÝSUVÍKURKIRKJA | Haustmessa 21. okt. kl. 14, á 150 ára afmælisári. Sæta- ferð frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13. Prest- ur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor Guð- mundur Sigurðsson. Forsöngvari Þóra Björnsdóttir. Biblía í nýrri þýðingu borin inn og færð á altari í upphafi messu. Alt- aristaflan, „Upprisa“, tekin ofan í lok messu. Messsukaffi í Sveinshúsi eftir messu. Málverkasýning: „Siglingin mín“. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa- koti kl. 14, sr. Bragi Skúlason, organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: | Messa og barna- starf kl. 11. Nýrri biblíuþýðingu fagnað. Dr. Gunnlaugur A Jónsson prófessor pre- dikar, sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Organisti Jón Stefánsson og kór Lang- holtskirkju syngur. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut og Steinunni. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11, nýrri Biblíuþýðingu veitt viðtaka. Kór Laugarneskirkju syngur und- ir stjórn Gunnars Gunnarssonar org- anista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara og hópi sjálfboðaliða. Messukaffi að messu lokinni. LÁGAFELLSKIRKJA: | Kvöldguðsþjónusta „Taize“ í Lágafellskirkju kl. 20. Nýja Bibl- íuútgáfan afhent söfnuðinum. Óhefð- bundið form, söngur og tónlist. Hjörleifur Valsson fiðluleikari, kirkjukórinn og org- anisti sjá um tónlistarflutning. Ungt fólk aðstoðar við helgihaldið. Sunnudagaskóli kl. 13. LINDASÓKN í Kópavogi: | Guðsþjónusta og sunnudagakóli í Salaskóla kl. 11. Þor- valdur Halldórsson leiðir safnaðarsöng. Sýnd verður stutt kynningarmynd um verkefnið Jól í skókassa. Sr. Helgi Hró- bjartsson kristinboði predikar. Guð- mundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Guðsþjónusta verður fyrir allt prestakallið í Möðruvalla- kirkju 21. október kl. 14. Beðið verður fyrir fermingarbörnunum með nafni og þau fá afhenta hina nýju Biblíu. Messu- kaffi í Leikhúsinu á eftir. NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11. Nýja Biblíuútgáfan tekin í notkun með viðhöfn. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja uppi í kirkju en fara síðan í safn- aðarheimilið. Kaffi og spjall á Torginu. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): | Sunnudagskóli 21. október kl. 11. Um- sjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunákova og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: | Messa 21. október kl. 11. Stúlknakórinn Hekla syngur og verðandi fermingarbörn að- stoða. Prestur Guðbjörg Arnardóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: | Samvera aldr- aðra kl. 14. Séra Pétur sér um talið en tónlistin verður í höndum organistans Kára Allanssonar og býður söfnuðurinn upp á kaffi og tertu á eftir. REYNISKIRKJA í Mýrdal | Guðsþjónusta 21. október kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Almennur safnaðarsöngur. Kirkjuskólinn í Mýrdal í Víkurskóla næsta laugardag kl. 11.15. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Messa verður 21. okt. kl. 14. SALT kristið samfélag | Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Samkoma kl. 17, „Varð- veitum orð Guðs“. Ræðumaður er Har- aldur Jóhannsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Fagn- að nýrri biblíuþýðingu. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. El- ísabet Herbertsdóttir og Vilhjálmur E. Eggertsson lesa ritningarlestra. Barna- samkoma kl. 11.15. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili eftir athöfnina. SELJAKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta kl. 11, söngur, saga, ný mynd í möppu. Al- menn guðsþjónusta kl. 14, sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukórinn leiðir sönginn, organisti Jón Bjarnason. Ný þýðing Biblíunnar afhent og tekin form- lega í notkun. Kvöldmessa með Þorvaldi kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA: | Guðsþjón- usta kl. 11. Tekið verður á móti nýju út- gáfu Biblíunnar og hökli sem Herder And- ersson gefur Seltjarnarneskirkju. Eftir guðsþjónustuna er boðið upp á kaffiveit- ingar í safnaðarheimili kirkjunnar. Kamm- erkór kirkjunnar syngur. Organisti er Frið- rik Vignir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa 21. október kl. 11. Félagar úr Skálholts- kórnum leiða sönginn. STOKKSEYRARKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. TORFASTAÐAKIRKJA Biskupstungum| Kvöldguðsþjónusta 21. október kl. 20.30. Félagar úr Skálholtskórnum leiða sönginn. Stutt kyrrðar- og helgistund. VEGURINN kirkja fyrir þig | Smiðjuvegi 5. Samkoma kl. 11. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Baldvin Þór Baldvinsson kennir, lofgjörð og fyrirbæn. Létt máltíð að samkomu lokinni. Samkoma kl. 19, Erna Eyjólfsdóttir prédikar, lofgjörð, fyr- irbænir og samfélag í kaffisal á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA: | Messa kl. 11. Ný Biblíuútgáfa afhent í söfnuðinum. Kirkju- kórinn kynnir nýja og gamla sálma frá ýmsum löndum undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá æskulýðsleiðtoga. Hressing í safn- aðarheimili. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Hausthátíð kirkjunnar verður 21. okt. Sunnudagaskólinn kl. 11, stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13, Kór Víðistaðasóknar, Stúlknakór Víði- staðakirkju, Sigurður Skagfjörð. Veit- ingar, kynning á safnaðarstarfi og tón- leikar í safnaðarsal á eftir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Sunnudags- kólinn 21. október kl. 11. Kór kirkunnar leiðir söng undir stjórn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur organista. Meðhjálpari Ást- ríður Helga Sigurðardóttir. Umsjón hafa Hanna Vilhjálmsdóttir og María Rut Bald- ursdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA: | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11, 21. okt. Nýr organisti Hannes Baldursson boðinn velkominn. Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin. Morgunblaðið/Jim Smart Árbæjarkirkja (Matt. 22.) FRÉTTIR ATVINNA fyrir alla – Málþing um atvinnumál í Ísafjarðarbæ verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag, laugardaginn 20. október, kl. 9.30-15. Í fréttatilkynningu segir að mál- þingi um atvinnumál sé ætlað að varpa ljósi á ýmsa vaxtarbrodda í at- vinnulífi Ísafjarðarbæjar, stöðugt fjölbreyttari möguleika til menntun- ar, umfangsmiklar samgöngubætur sem framundan eru á svæðinu og þá möguleika sem eru fyrir hendi til að efla Ísafjarðarbæ sem miðstöð þekk- ingar og þjónustu á Vestfjörðum. Ísa- fjarðarbær stendur að málþinginu. Fundarstjórar verða Birna Lárus- dóttir, forseti bæjarstjórnar, og Rannveig Þorvaldsdóttir, kennari við Grunnskólann á Ísafirði og varabæj- arfulltrúi. Málþingið er öllum opið og eru íbú- ar Ísafjarðarbæjar og allra norðan- verðra Vestfjarða hvattir til að fjöl- menna, hlusta á áhugaverð erindi og taka þátt í umræðum. Boðið verður upp á súpu og brauð í hádeginu. Málþing um atvinnumál í Ísafjarðarbæ HALDIÐ verður upp á 20 ára af- mæli Styrks, samtaka krabba- meinssjúklinga og aðstandenda þeirra, í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skóg- arhlíð 8, 1. hæð, í dag, laugar- daginn 20. október, kl. 17-19. Boðið verður upp á léttar veit- ingar. Styrkur er eitt af aðildarfé- lögum Krabbameinsfélags Ís- lands. Tilgangur samtakanna er að veita krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra stuðning og efla samhjálp þeirra.  Að opna umræður um krabbamein og minnka fordóma gagnvart þessum sjúkdómum.  Að vinna að sameigin- legum baráttumálum, t.d. með því að bæta aðstöðu til endur- hæfingar, bæði andlegrar og lík- amlegrar. 20 ára afmæli Styrks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.