Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 47 GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Guðmundur Guð- laugsson eigandi verslunarinnar Við og við og Þorgrímur Þráinsson rithöf- undur. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. orðunum „smjörkoppur“ og „út- skúfa“ botna þeir þennan fyrripart, ortan um hvað gerist ef Ólafur Ragnar Grímsson býður sig ekki aftur fram til forseta: Erfitt verður öflugan eftirmann að finna. Um síðustu helgi var fyrripart- urinn þessi: Teygist upp í himin hátt heljarmikil súla. Skúli Magnússon var hlustendum mjög hugstæður, m.a. Magnúsi Hall- dórssyni á Hvolsvelli: Vitað er samt furðu fátt, hvað fundist hefði Skúla. Óskar Jónsson í Kópavogi: Þýtur ljósið beint og blátt í boruna á Skúla. Daníel Viðarsson var á öðrum slóðum: Leika Vinstri grænir grátt Gísla Martein fúla. Marteinn Friðriksson m.a.: Ætli Jókó eignist brátt eyjuna hans Skúla? Ég vil að Bítlar semji sátt og syngi lög Jóns Múla. Anna Sigurðardóttir: Við öðlumst frið úr austurátt á eyjunni hans Skúla. Erlendur Hansen á Sauðárkróki: Fölnar óðum, missir mátt, minningin um Skúla. Jónas Frímannsson: Nú er aftur orðið kátt í eyjunni hans Skúla. Orð skulu standa Lýst eftir forseta Stöndug Þáttarstjórnandinn Karl Th. Birgisson ásamt þeim Davíð Þór Jónssyni og Hlín Agnarsdóttur. Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til: Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.