Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 53
Með hljómsveit Jónas Sigurðsson
leikur í Listasafni Reykjavíkur.
Iceland Airwaves
Amiina
Fríkirkjan kl. 18.00
Einn af hápunktum Airwaves 2007
verður án efa tónleikar Amiinu í Frí-
kirkjunni. Sveitin kynnir þar vænt-
anlega breiðskífuna Kurr sem kom út
fyrr á árinu og ef til vill eitthvert glæ-
nýtt í bland.
Jónas Sigurðsson
Listasafn Reykjavíkur kl. 20.45
Plata Jónasar Sigurðssonar, Þar sem
malbikið svífur mun ég dansa, kom
einkar skemmtilega á óvart á síðasta
ári. Hann kynnir skífuna með fjöl-
þjóðlegri hljómsveit sinni.
Ultra Mega Technobandið Stefán
Gaukurinn kl. 21.30
Fáar hljómsveitir hafa slegið eins
rækilega í gegn á Airwaves og Ultra
Mega Technobandið Stefán sem gerði
allt vitlaust á síðasta ári og hefur víða
farið í kjölfarið.
Steed Lord
Gaukurinn kl. 22.15
Steed Lord er ekki bara hljómsveit
heldur líka tískusveifla með fatalínu
og tilheyrandi. Margir sperra eyrun
ytra og viðbúið að fjölmargir útsend-
arar plötufyrirtækja verði á staðnum.
Mammút
Iðnó kl. 1.00
Lítið hefur heyrst frá Mammút um
hríð en sveitin er þó ekki hætt sem
sannast í kvöld. Obbinn af dagskránni
er lög sem ekki hafa áður heyrst utan
æfingahúsnæðis sveitarinnar.
Mínus
NASA kl. 1.00
Tónleikar Mínuss á NASA í kvöld
verða einskonar upphafspunktur
átaks til að kynna sveitina enda kem-
ur út breiðskífa með henni í byrjun
næsta árs. Samstarfsmenn Mínuss
fjölmenna frá útlöndum og hafa
blaðamenn með sér.
reykjavíkreykjavíkmælir með …
ER RÉTTLÆTANLEGT
AÐ TAKA LÖGIN Í
SÍNAR HENDUR ÞEGAR
LÖGREGLAN STENDUR
RÁÐÞROTA?
eeee
“MARGNÞRUNGI
SPENNUMYND
MEÐ ÞRUMUENDI„
EMPIRE
HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM
ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA?
BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS
- S.F.S., FILM.IS
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
StarduSt
er Mögnu
ævintýraMynd
Stútfull af göldruM,
HúMor og HaSar.
robert de niro og MicHelle pfeiffer í
frábærri Mynd SeM var tekinn upp á
íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af!
BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI
eeee
- JIS, FILM.ISeeee
- A.S, MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ
CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART.
SAGAN SEM MÁTTI
EKKI SEGJA
eeee
- S.V., MBL
eeee
- R.H., FBL
SÝND Í KEFLAVÍK
eeee
-S.F.S., FILM.IS
SÝND Á SELFOSSI
SÝND
LAUGARDAG
OG SUNNUDAG SÝND Á SELFOSSI
SÝND LAUGARDAG
OG SUNNUDAG
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
eee
„...HIN BESTA
SKEMMTUN.“
A.S.
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
HEARTBREAK KID kl. 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ
GOOD LUCK CHUCK kl. 8 B.i. 14 ára
STARDUST kl. 2 B.i. 7 ára
NO RESERVATION kl. 10 LEYFÐ
VEÐRAMÓT kl. 5:40 B.i. 14 ára
HÁKARLABEITA m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ
/ SELFOSSI
STARDUST kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára
SUPERBAD kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
BRATZ kl. 3:40 LEYFÐ
HAIRSPRAY kl. 5:50 LEYFÐ
3:10 TO YUMA kl. 10:30 B.i. 16 ára
SHARK BATE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
STARDUST kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
BRATZ kl. 4 LEYFÐ
ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ
/ AKUREYRI
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM
MICHAEL MANN
OG LEIKSTJÓRANUM
PETER BERG
HVERSU LANGT MYNDIRU
GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN?
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 53
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
DÝRÐIN var stofnuð árið 1994 af
mönnum sem voru þá þegar orðnir
eldri en tvævetur í bransanum. Þeir
Maggi (California Nestbox), Einar
(Wapp) og Doddi (California Nest-
box, nú Trabant) voru orðnir leiðir á
surginu og hávaðanum í því neð-
anjarðarrokki sem þeir voru að
hlusta á og leika á þeim tíma. Þeir
fóru því að semja sig frá því mark-
miðsbundið.
„Við fíluðum t.d. Cardigans mjög
vel,“ útskýrir Maggi, Magnús Ax-
elsson. „Og fórum að semja meira
popp.“ Starfsemin fór svo á fullt árið
2004, eftir nokkrar mannabreyt-
ingar. Plata, samnefnd sveitinni,
kom út í október í fyrra og Dýrðin
hefur verið dugleg við spila-
mennsku, hérlendis sem erlendis.
Hún hefur t.d. gert nokkuð af því að
leika í Bandaríkjunum, á sérstökum
„twee-pop“ hátíðum. Magnús og fé-
lagar hafa þar komist í samband við
líkt þenkjandi sveitir og er von á
nokkrum þeirra hingað til lands, og
sumar þeirra hafa þegar látið sjá sig
(The Besties t.d.). Dýrðarliðar sitja
nú við og semja meira efni inn á
næstu plötu og fyrirhugaðar eru
frekari tónleikaferðir til Bretlands
og Bandaríkjanna. „Það er dálítið
merkilegt við plötuna okkar …“ seg-
ir Magnús að lokum „að hún er með
íslenskum textum en kom út í
Bandaríkjunum. Hið ylhýra er ekki
meira heftandi en svo að hún fékk
víðast hvar glimrandi dóma og eng-
inn var neitt að pæla í tungumálinu.“
Úr surgi í sætleika
Nýbylgjupoppsveitin
Dýrðin spilar á
Grand Rokki kl.
00.30 í kvöld
Dýrðlegt Hljómsveitin lætur ekki tungumálamúra aftra sér í útrásinni.
www.mmedia.is/dyrdin
www.myspace.com/dyrdin
www.icelandairwaves.is