Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 53
Með hljómsveit Jónas Sigurðsson leikur í Listasafni Reykjavíkur. Iceland Airwaves Amiina Fríkirkjan kl. 18.00 Einn af hápunktum Airwaves 2007 verður án efa tónleikar Amiinu í Frí- kirkjunni. Sveitin kynnir þar vænt- anlega breiðskífuna Kurr sem kom út fyrr á árinu og ef til vill eitthvert glæ- nýtt í bland. Jónas Sigurðsson Listasafn Reykjavíkur kl. 20.45 Plata Jónasar Sigurðssonar, Þar sem malbikið svífur mun ég dansa, kom einkar skemmtilega á óvart á síðasta ári. Hann kynnir skífuna með fjöl- þjóðlegri hljómsveit sinni. Ultra Mega Technobandið Stefán Gaukurinn kl. 21.30 Fáar hljómsveitir hafa slegið eins rækilega í gegn á Airwaves og Ultra Mega Technobandið Stefán sem gerði allt vitlaust á síðasta ári og hefur víða farið í kjölfarið. Steed Lord Gaukurinn kl. 22.15 Steed Lord er ekki bara hljómsveit heldur líka tískusveifla með fatalínu og tilheyrandi. Margir sperra eyrun ytra og viðbúið að fjölmargir útsend- arar plötufyrirtækja verði á staðnum. Mammút Iðnó kl. 1.00 Lítið hefur heyrst frá Mammút um hríð en sveitin er þó ekki hætt sem sannast í kvöld. Obbinn af dagskránni er lög sem ekki hafa áður heyrst utan æfingahúsnæðis sveitarinnar. Mínus NASA kl. 1.00 Tónleikar Mínuss á NASA í kvöld verða einskonar upphafspunktur átaks til að kynna sveitina enda kem- ur út breiðskífa með henni í byrjun næsta árs. Samstarfsmenn Mínuss fjölmenna frá útlöndum og hafa blaðamenn með sér. reykjavíkreykjavíkmælir með … ER RÉTTLÆTANLEGT AÐ TAKA LÖGIN Í SÍNAR HENDUR ÞEGAR LÖGREGLAN STENDUR RÁÐÞROTA? eeee “MARGNÞRUNGI SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS - S.F.S., FILM.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA StarduSt er Mögnu ævintýraMynd Stútfull af göldruM, HúMor og HaSar. robert de niro og MicHelle pfeiffer í frábærri Mynd SeM var tekinn upp á íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af! BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI eeee - JIS, FILM.ISeeee - A.S, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART. SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA eeee - S.V., MBL eeee - R.H., FBL SÝND Í KEFLAVÍK eeee -S.F.S., FILM.IS SÝND Á SELFOSSI SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Á SELFOSSI SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI / KEFLAVÍK HEARTBREAK KID kl. 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ GOOD LUCK CHUCK kl. 8 B.i. 14 ára STARDUST kl. 2 B.i. 7 ára NO RESERVATION kl. 10 LEYFÐ VEÐRAMÓT kl. 5:40 B.i. 14 ára HÁKARLABEITA m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ / SELFOSSI STARDUST kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára SUPERBAD kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára BRATZ kl. 3:40 LEYFÐ HAIRSPRAY kl. 5:50 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:30 B.i. 16 ára SHARK BATE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára STARDUST kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BRATZ kl. 4 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 53 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is DÝRÐIN var stofnuð árið 1994 af mönnum sem voru þá þegar orðnir eldri en tvævetur í bransanum. Þeir Maggi (California Nestbox), Einar (Wapp) og Doddi (California Nest- box, nú Trabant) voru orðnir leiðir á surginu og hávaðanum í því neð- anjarðarrokki sem þeir voru að hlusta á og leika á þeim tíma. Þeir fóru því að semja sig frá því mark- miðsbundið. „Við fíluðum t.d. Cardigans mjög vel,“ útskýrir Maggi, Magnús Ax- elsson. „Og fórum að semja meira popp.“ Starfsemin fór svo á fullt árið 2004, eftir nokkrar mannabreyt- ingar. Plata, samnefnd sveitinni, kom út í október í fyrra og Dýrðin hefur verið dugleg við spila- mennsku, hérlendis sem erlendis. Hún hefur t.d. gert nokkuð af því að leika í Bandaríkjunum, á sérstökum „twee-pop“ hátíðum. Magnús og fé- lagar hafa þar komist í samband við líkt þenkjandi sveitir og er von á nokkrum þeirra hingað til lands, og sumar þeirra hafa þegar látið sjá sig (The Besties t.d.). Dýrðarliðar sitja nú við og semja meira efni inn á næstu plötu og fyrirhugaðar eru frekari tónleikaferðir til Bretlands og Bandaríkjanna. „Það er dálítið merkilegt við plötuna okkar …“ seg- ir Magnús að lokum „að hún er með íslenskum textum en kom út í Bandaríkjunum. Hið ylhýra er ekki meira heftandi en svo að hún fékk víðast hvar glimrandi dóma og eng- inn var neitt að pæla í tungumálinu.“ Úr surgi í sætleika Nýbylgjupoppsveitin Dýrðin spilar á Grand Rokki kl. 00.30 í kvöld Dýrðlegt Hljómsveitin lætur ekki tungumálamúra aftra sér í útrásinni. www.mmedia.is/dyrdin www.myspace.com/dyrdin www.icelandairwaves.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.