Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.10.2007, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 17 - kemur þér við Enn sér ekki fyrir end- ann á skutli foreldra Engin evra án ESB-aðildar Dagur með Degi borgarstjóra Páll Óskar sýnir í myndaalbúmið Hin hliðin á Þórhalli Laddasyni Mugison og Biggi sættust yfir bjórglasi Hvað ætlar þú að lesa í dag? Samtök félagsmálastjóra á Íslandi í samvinnu við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar boða til málþings 25. október 2007 kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík Leitað verður svara við spurningum eins og • Tækifæri til sóknar og gæðaþróunar ? • Þróun félagsþjónustunnar í Evrópu? • Áhrif verkefnatilfærslu og byggðaþróunar á félagsþjónustuna? • Góð félagsþjónusta! Hvað þarf hún að hafa til brunns að bera til að rísa undir nafni? • Stefna sveitarfélaganna í málum félagsþjónustunnar? Málshefjendur: • Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra • Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar • John Halloran, framkvæmdastjóri Evrópusamtaka félagsmálastjóra • Unnur V. Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og félagsmálastjóri • Grétar Þór Eyþórsson, prófessor, Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst • Þórgnýr Dýrfjörð, heimspekingur og fr.kv.stj. Akureyrarstofu • Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs • Elín R. Líndal, oddviti Húnaþingi vestra • Grímur Atlason, bæjarstjóri Bolungarvíkur Skráning hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar: audur.vilhelmsdottir@reykjavik.is Gjald kr. 3.500 kr. greiðist við innganginn Reykjarvíkurborg Velferðarsvið Ljublana. AFP. | Slóvenar munu kjósa sér nýjan forseta á morgun, sunnu- dag, en einnig er litið á kosning- arnar sem dóm kjósenda yfir rík- isstjórn Janez Jansa forsætis- ráðherra. Frambjóðendur í forsetakosning- unum eru sjö en ekki er búist við að nokkur einn þeirra fái meirihluta at- kvæða í kosningunum á morgun. Því verði að kjósa á milli tveggja efstu 11. nóvember. Sigurvegarinn verður þriðji forseti Slóveníu síðan lands- menn, sem eru um tvær milljónir, sögðu skilið við Júgóslavíu og lýstu yfir sjálfstæði 1991. Sterk staða hjá Lojze Peterle Ljóst er að mið-hægrimaðurinn Lojze Peterle kemst í síðari umferð- ina en fylgi við hann er nú um 38% samkvæmt könnunum. Er hann hagfræðingur og landfræðingur að mennt og var forsætisráðherra í fyrstu lýðræðislega kjörinni ríkis- stjórn Slóveníu, 1990 til 1992. Þá þótti hann mjög íhaldssamur og endurspegla viðhorf kaþólsku kirkj- unnar en sagt er að afstaða hans í mörgum málum hafi mildast mjög síðan. Er almennt litið á hann sem frambjóðanda núverandi stjórnar- flokka en honum þykir þó hafa tek- ist að heyja kosningabaráttuna á sínum eigin forsendum. Líklegt er að andstæðingur Pet- erle í síðari umferðinni verði ann- aðhvort Danilo Turk, frambjóðandi jafnaðarmanna, sem kannanir gefa 24%, eða Mitja Gaspari, fyrrverandi seðlabankastjóri, sem er með stuðn- ing 22%. Kjósendur í Slóveníu velja þriðja forsetann á morgun                                    !   "           # " $  % %&'()*+',-,.*&  '/01(,2 & ' (  )*  +   , "  ))  -  .  )/      !  !     "#$ % &  ' (( )*  $*  $#$$+ (( &!&'+  ,$  $-#((     .   ( /(& 0 1 -* $ +  ''& ( %2 &+  '.  %$"     ( %+/ + 3 4$        &( &'+ & #+  && 1 -*  $ (( + '.  ((- +  & */0 120 23     4 15%266 4 1*0 )10 5   6 / $ 6$ '  6% 6% & ( '7 6% ,$ .8      1   % 766/)0 *3')432&  '/01(,2 8#&.9 :;<+=>?@#A-9; B      / 9  : ( 5  -7 -;7 -7 -7 <  5( 9  =$  ' %+/ +  C5D0 9# (( ;> ?4!  @         ! "#$% &'(% (%'!)#*+& !, .      16%1)6   NORSKI Framfaraflokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu, hefur mót- mælt skipan blökkukonu í ráð- herraembætti en fyrir hálfum mán- uði var hún með franskan ríkisborgararétt auk þess norska. Þingmenn flokksins hafa boðað tillögu um vantraust á ríkisstjórn Jens Stoltenbergs fyrir að hafa skipað Manuelu Ramin-Osmundsen í ráðherraembætti en hún mun fara með málefni barna og jafnrétt- ismál. Er hún frá frönsku Kar- íbahafseyjunni Martinique. Framfaraflokksþingmaðurinn Per Willy Amundsen segir að Ram- in-Osmundsen hafi sagt í viðtali að hollusta hennar væri jafnt við Frakkland sem Noreg. Segir hann það vera undarlegt af ríkisstjórn- inni að velja sér ráðherra sem sé hallur undir erlent ríki. Mótmæla skipan nýs ráðherra NÝTT met var slegið í gær þegar verðið fyrir hvert olíufat fór í 90,07 dollara á markaði í Evrópu en fyrr um daginn hafði það komist í 90,02 dollara í New York. Er það einkum tvennt, sem ýtti undir verðhækk- unina, annars vegar hugsanleg árás Tyrkja á Kúrdahéruðin í Norður Írak og hins vegar mjög lágt gengi dollara gagnvart evru. Meginástæðan er spennan á landamærum Tyrklands og Íraks en Tyrkir segja, að kúrdískir að- skilnaðarsinnar og skæruliðar í Tyrklandi hafi bækistöðvar í Írak og geri árásir þaðan. OPEC, Samtök olíuútflutnings- ríkja, segja, að hugsanlega muni framleiðslan aukin til að vinna gegn verðhækkun en frá 2002 hef- ur verðið fjórfaldast vegna mikillar eftirspurnar í Kína og Indlandi. Olíuverðið hækkar enn ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.