Morgunblaðið - 20.10.2007, Page 17

Morgunblaðið - 20.10.2007, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 17 - kemur þér við Enn sér ekki fyrir end- ann á skutli foreldra Engin evra án ESB-aðildar Dagur með Degi borgarstjóra Páll Óskar sýnir í myndaalbúmið Hin hliðin á Þórhalli Laddasyni Mugison og Biggi sættust yfir bjórglasi Hvað ætlar þú að lesa í dag? Samtök félagsmálastjóra á Íslandi í samvinnu við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar boða til málþings 25. október 2007 kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík Leitað verður svara við spurningum eins og • Tækifæri til sóknar og gæðaþróunar ? • Þróun félagsþjónustunnar í Evrópu? • Áhrif verkefnatilfærslu og byggðaþróunar á félagsþjónustuna? • Góð félagsþjónusta! Hvað þarf hún að hafa til brunns að bera til að rísa undir nafni? • Stefna sveitarfélaganna í málum félagsþjónustunnar? Málshefjendur: • Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra • Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar • John Halloran, framkvæmdastjóri Evrópusamtaka félagsmálastjóra • Unnur V. Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og félagsmálastjóri • Grétar Þór Eyþórsson, prófessor, Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst • Þórgnýr Dýrfjörð, heimspekingur og fr.kv.stj. Akureyrarstofu • Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs • Elín R. Líndal, oddviti Húnaþingi vestra • Grímur Atlason, bæjarstjóri Bolungarvíkur Skráning hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar: audur.vilhelmsdottir@reykjavik.is Gjald kr. 3.500 kr. greiðist við innganginn Reykjarvíkurborg Velferðarsvið Ljublana. AFP. | Slóvenar munu kjósa sér nýjan forseta á morgun, sunnu- dag, en einnig er litið á kosning- arnar sem dóm kjósenda yfir rík- isstjórn Janez Jansa forsætis- ráðherra. Frambjóðendur í forsetakosning- unum eru sjö en ekki er búist við að nokkur einn þeirra fái meirihluta at- kvæða í kosningunum á morgun. Því verði að kjósa á milli tveggja efstu 11. nóvember. Sigurvegarinn verður þriðji forseti Slóveníu síðan lands- menn, sem eru um tvær milljónir, sögðu skilið við Júgóslavíu og lýstu yfir sjálfstæði 1991. Sterk staða hjá Lojze Peterle Ljóst er að mið-hægrimaðurinn Lojze Peterle kemst í síðari umferð- ina en fylgi við hann er nú um 38% samkvæmt könnunum. Er hann hagfræðingur og landfræðingur að mennt og var forsætisráðherra í fyrstu lýðræðislega kjörinni ríkis- stjórn Slóveníu, 1990 til 1992. Þá þótti hann mjög íhaldssamur og endurspegla viðhorf kaþólsku kirkj- unnar en sagt er að afstaða hans í mörgum málum hafi mildast mjög síðan. Er almennt litið á hann sem frambjóðanda núverandi stjórnar- flokka en honum þykir þó hafa tek- ist að heyja kosningabaráttuna á sínum eigin forsendum. Líklegt er að andstæðingur Pet- erle í síðari umferðinni verði ann- aðhvort Danilo Turk, frambjóðandi jafnaðarmanna, sem kannanir gefa 24%, eða Mitja Gaspari, fyrrverandi seðlabankastjóri, sem er með stuðn- ing 22%. Kjósendur í Slóveníu velja þriðja forsetann á morgun                                    !   "           # " $  % %&'()*+',-,.*&  '/01(,2 & ' (  )*  +   , "  ))  -  .  )/      !  !     "#$ % &  ' (( )*  $*  $#$$+ (( &!&'+  ,$  $-#((     .   ( /(& 0 1 -* $ +  ''& ( %2 &+  '.  %$"     ( %+/ + 3 4$        &( &'+ & #+  && 1 -*  $ (( + '.  ((- +  & */0 120 23     4 15%266 4 1*0 )10 5   6 / $ 6$ '  6% 6% & ( '7 6% ,$ .8      1   % 766/)0 *3')432&  '/01(,2 8#&.9 :;<+=>?@#A-9; B      / 9  : ( 5  -7 -;7 -7 -7 <  5( 9  =$  ' %+/ +  C5D0 9# (( ;> ?4!  @         ! "#$% &'(% (%'!)#*+& !, .      16%1)6   NORSKI Framfaraflokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu, hefur mót- mælt skipan blökkukonu í ráð- herraembætti en fyrir hálfum mán- uði var hún með franskan ríkisborgararétt auk þess norska. Þingmenn flokksins hafa boðað tillögu um vantraust á ríkisstjórn Jens Stoltenbergs fyrir að hafa skipað Manuelu Ramin-Osmundsen í ráðherraembætti en hún mun fara með málefni barna og jafnrétt- ismál. Er hún frá frönsku Kar- íbahafseyjunni Martinique. Framfaraflokksþingmaðurinn Per Willy Amundsen segir að Ram- in-Osmundsen hafi sagt í viðtali að hollusta hennar væri jafnt við Frakkland sem Noreg. Segir hann það vera undarlegt af ríkisstjórn- inni að velja sér ráðherra sem sé hallur undir erlent ríki. Mótmæla skipan nýs ráðherra NÝTT met var slegið í gær þegar verðið fyrir hvert olíufat fór í 90,07 dollara á markaði í Evrópu en fyrr um daginn hafði það komist í 90,02 dollara í New York. Er það einkum tvennt, sem ýtti undir verðhækk- unina, annars vegar hugsanleg árás Tyrkja á Kúrdahéruðin í Norður Írak og hins vegar mjög lágt gengi dollara gagnvart evru. Meginástæðan er spennan á landamærum Tyrklands og Íraks en Tyrkir segja, að kúrdískir að- skilnaðarsinnar og skæruliðar í Tyrklandi hafi bækistöðvar í Írak og geri árásir þaðan. OPEC, Samtök olíuútflutnings- ríkja, segja, að hugsanlega muni framleiðslan aukin til að vinna gegn verðhækkun en frá 2002 hef- ur verðið fjórfaldast vegna mikillar eftirspurnar í Kína og Indlandi. Olíuverðið hækkar enn ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.