Morgunblaðið - 20.10.2007, Page 38

Morgunblaðið - 20.10.2007, Page 38
38 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN AKUREYRARKIRKJA: | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Söfnuðurinn tekur við nýrri útgáfu Biblíunnar. Barnakórar Ak- ureyrarkirkju syngja undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar, prestur er sr. Svavar Al- freð Jónsson. Regnbogamessa kl. 20. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir flytur hug- vekju og Páll Óskar Hjálmtýsson syngur. Fulltrúar frá nýstofnuðum hópi Samtak- anna 78 á Norðurlandi flytja ávörp og at- riði. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. ÁRBÆJARKIRKJA: | Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11. Kátir karlar, kór eldri borgara syngur undir stjórn Árna Ísleifssonar og kirkjukór Árbæjarkirkju undir stjórn Kriszt- ina Kalló Szklenár organista. Sverri Sveinsson leikur á kornett. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kaffimeðlæti á eftir. ÁSTJARNARSÓKN: | Messað kl. 11. Biblían í nýrri þýðingu verður tekin í notk- un við hátíðlega athöfn. Tónlist annast Helga Þórdís Guðmundsdóttir en séra Bára Friðriksdóttir predikar. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Molasopi og ávextir í messukaffinu. BESSASTAÐASÓKN: | Sunnudagaskóli í sal Álftanesskóla kl. 11. Leiðtogarnir Matthildur, Sunna Dóra, Snædís og Bolli Már leiða sunnudagaskólann. Brúðurnar Hans og Gréta koma í heimsókn. Biblíu- fræðsla og tónlist. Hressing eftir stund- ina. BORGARNESKIRKJA: | Taize-guðsþjón- usta kl. 14. Séra Flóki Kristinsson leiðir helgihaldið og predikar, organisti er Steinunn Árnadóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: | Útvarpsmessa kl. 11. Ný þýðing Biblíunnar borin í kirkju. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Sigurður Pálsson predikar. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa kl. 11, flutt verður leikritið Eldfærin eftir H.C. Andersen í flutningi Stoppleikhópsins. Guðsþjónusta kl. 14. Þar verður afhent ný þýðing Biblíunnar. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Renötu Ivan. Mola- sopi eftir messu. Pálmi Matthíasson messar. DIGRANESKIRKJA: | Messa kl. 11, prestur sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti Bjarni Þ. Jónatansson, kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Veitingar að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is) DÓMKIRKJAN: | Messa kl. 11, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar, sr Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari, Dómkórinn syngur, organisti Marteinn Friðriksson. Ástbjörn Haraldsson, Túngötu 16, verður fermdur. Barnastarfið fer fram í Safn- aðarheimilinu. Æðruleysismessa kl. 20, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson þjóna. Bræðrabandið og Anna S. Helgadóttir sjá um tónlistina. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Athöfnin verður helguð móttöku á nýju Biblíuþýðingunni. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson, djákni Ragnhild- ur Ásgeirsdóttir, organisti Guðný Ein- arsdóttir. Börn og fullorðnir lesa ritningarlestra. Sigríður Tryggvadóttir sér um sunnudagaskólann. Boðið upp á kaffi. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Sunnudaga- skóli kl. 11. Kvöldguðsþjónusta í Hall- grímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Kórar kirknanna sameina söngkrafta undir stjórn Arnar Arnarsonar tónlistar- stjóra. Skarphéðinn Hjartarson leikur á orgel og Guðmundur Pálsson á bassa. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir þjónar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Biblíulestur kl. 13. Almenn guðsþjónusta og barna- starf kl. 14, Hjörtur Magni þjónar í guðs- þjónustunni, tvö börn verða borin til skírnar. Carl Möller og Anna Sigga leiða tónlistina. Ása Björk og Móeiður fara með börnunum í barnastarfið þar sem helgisagan er lesin, sungið og brúður heimsækja. FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl. 11, kennsla, söngur, leikir o.fl. fyrir alla krakka. Almenn samkoma kl. 14 þar sem Helga R. Ármannsdóttir prédikar. Á samkomunni verður lofgjörð, barnastarf og brauðsbrotning. Að lokinni samkomu verður kaffi og samvera. GLERÁRKIRKJA: | Barnastarf og messa 21. okt. kl. 11, sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Félagar úr kór Glerárkirkju leiða söng, organisti Hjörtur Steinbergs- son. GRAFARHOLTSSÓKN | Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11, Þorgeir, María og Anna. Messa í Þórðarsveig 3 kl. 14, Þor- valdur Halldórsson annast tónlistina, prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir. Fyrsta altarisganga fermingarbarna í bekkjum 8. AH. Kirkjukaffi. GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur prédikar, sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn syngur, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Opnuð verður myndlistarsýning á verkum Magnúsar heitins Kjartanssonar. Ný Biblía afhent skólastjórum í Grafarvogi. Kaffiveitingar. GRENSÁSKIRKJA: | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15, fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Messuhópur þjón- ar, Baldvin Oddsson leikur á trompet. Ný útgáfa Biblíunnar formlega tekin í notk- un. Samskot til Hins íslenska Biblíu- félags. Organisti Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Guðsþjónusta kl. 14, sr. Ágúst Sigurðs- son messar, organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrum þjónandi presta. HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Guðsþjón- usta í Hásölum Strandbergs kl. 11. Bibl- íu í nýrri þýðingu verður komið fyrir á alt- ari í upphafi guðsþjónustunnar. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor Guð- mundur Sigurðsson, Kammerkórinn A Cappella syngur. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. HALLGRÍMSKIRKJA: | Fræðslumorgunn kl. 10. Dr. Guðrún Kvaran fjallar um út- gáfu nýju Biblíunnar. Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson pré- dikar og þjónar ásamt sr. Guðna Má Harðarsyni og messuþjónum. Hópur úr Mótettukór syngur, organisti Hörður Ás- kelsson. Tónleikar Jóns Þorsteinssonar tenórs eru kl. 17. HÁTEIGSKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Umsjón með barna- guðsþjónustu hafa Erla Guðrún og Páll Ágúst. Organisti Douglas A. Brotchie. Prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA: | Messa kl. 11, sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Stúlka fermd. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudögum kl. 12. (sjá www.hjallakirkja.is). HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Krakkarnir taka þátt með tónlist, dans og leikriti. Gestur er Anne Marie Reinholdtsen. HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík: | Samkoma sunnudag kl. 20. Umsjón hef- ur Ester Daníelsdóttir og Wouter van Go- oswilligen. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Opið hús daglega kl. 16-18, nema mánudaga. Nytjamarkaður í Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Hjúkrunarheimilið Ás | Guðsþjónusta kl. 15. HVERAGERÐISKIRKJA: | Guðsþjónusta og sunnudagskóli kl. 11. Söfnuðinum af- hent nýja Biblíuþýðingin. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLADELFÍA: | Brauðsbrotning kl. 11, ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Bibly studies at 12.30. Al- menn samkoma kl. 16.30, ræðum. Dögg Harðardóttir, Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Barnakirkja fyrir 1-13 ára. Bein úts. á Lindinni og www.gospel.is Sam- koma á Omega frá Fíladelfíu kl. 20. fila- delfia@gospel.is ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: | Gauta- borg. Guðsþjónusta í V-Frölundakirkju 21. október kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Orgelleik annast Tuula Jóhannesson. Nýrri Biblíuútgáfu veitt við- taka. Altarisganga, barnastund og kirkju- kaffi. Sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Barnastarf kl. 11, með fræðslu, leikjum og söngv- um. Kennsla fyrir fullorðna á sama tíma. Kent Langworth kennir um lækningar Guðs í dag. Samkoma kl. 20 með lof- gjörð og fyrirbænum. Mark Erikson leið- togi Youth With A Mission í Finnlandi pre- dikar. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA: | Nýja Biblían kem- ur í Keflavíkurkirkju 21. október kl. 11. Gídeonmenn koma í heimsókn og Leifur Ísaksson félagi í samtökunum predikar. Báðir prestarnir þjóna við guðsþjón- ustuna. Barnastarfið verður á sínum stað undir stjórn Erlu Guðmundsdóttur æskulýðsfulltrúa. KFUM og KFUK: | Lofgjörðarvaka verður á Holtavegi 28, 21. október kl. 20. Hug- leiðingu hefur Ragnar Schram. Lofgjörð og fyrirbæn. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Söfnuðinum afhent nýja Biblíuþýð- ingin. KÓPAVOGSKIRKJA: | Barnastarf kl. 12.30, umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Mátéova. Kyrrðar- og bænastund þriðju- dag kl. 12. KRÝSUVÍKURKIRKJA | Haustmessa 21. okt. kl. 14, á 150 ára afmælisári. Sæta- ferð frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13. Prest- ur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor Guð- mundur Sigurðsson. Forsöngvari Þóra Björnsdóttir. Biblía í nýrri þýðingu borin inn og færð á altari í upphafi messu. Alt- aristaflan, „Upprisa“, tekin ofan í lok messu. Messsukaffi í Sveinshúsi eftir messu. Málverkasýning: „Siglingin mín“. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa- koti kl. 14, sr. Bragi Skúlason, organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: | Messa og barna- starf kl. 11. Nýrri biblíuþýðingu fagnað. Dr. Gunnlaugur A Jónsson prófessor pre- dikar, sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Organisti Jón Stefánsson og kór Lang- holtskirkju syngur. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut og Steinunni. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11, nýrri Biblíuþýðingu veitt viðtaka. Kór Laugarneskirkju syngur und- ir stjórn Gunnars Gunnarssonar org- anista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara og hópi sjálfboðaliða. Messukaffi að messu lokinni. LÁGAFELLSKIRKJA: | Kvöldguðsþjónusta „Taize“ í Lágafellskirkju kl. 20. Nýja Bibl- íuútgáfan afhent söfnuðinum. Óhefð- bundið form, söngur og tónlist. Hjörleifur Valsson fiðluleikari, kirkjukórinn og org- anisti sjá um tónlistarflutning. Ungt fólk aðstoðar við helgihaldið. Sunnudagaskóli kl. 13. LINDASÓKN í Kópavogi: | Guðsþjónusta og sunnudagakóli í Salaskóla kl. 11. Þor- valdur Halldórsson leiðir safnaðarsöng. Sýnd verður stutt kynningarmynd um verkefnið Jól í skókassa. Sr. Helgi Hró- bjartsson kristinboði predikar. Guð- mundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Guðsþjónusta verður fyrir allt prestakallið í Möðruvalla- kirkju 21. október kl. 14. Beðið verður fyrir fermingarbörnunum með nafni og þau fá afhenta hina nýju Biblíu. Messu- kaffi í Leikhúsinu á eftir. NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11. Nýja Biblíuútgáfan tekin í notkun með viðhöfn. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja uppi í kirkju en fara síðan í safn- aðarheimilið. Kaffi og spjall á Torginu. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): | Sunnudagskóli 21. október kl. 11. Um- sjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunákova og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: | Messa 21. október kl. 11. Stúlknakórinn Hekla syngur og verðandi fermingarbörn að- stoða. Prestur Guðbjörg Arnardóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: | Samvera aldr- aðra kl. 14. Séra Pétur sér um talið en tónlistin verður í höndum organistans Kára Allanssonar og býður söfnuðurinn upp á kaffi og tertu á eftir. REYNISKIRKJA í Mýrdal | Guðsþjónusta 21. október kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Almennur safnaðarsöngur. Kirkjuskólinn í Mýrdal í Víkurskóla næsta laugardag kl. 11.15. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Messa verður 21. okt. kl. 14. SALT kristið samfélag | Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Samkoma kl. 17, „Varð- veitum orð Guðs“. Ræðumaður er Har- aldur Jóhannsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Fagn- að nýrri biblíuþýðingu. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. El- ísabet Herbertsdóttir og Vilhjálmur E. Eggertsson lesa ritningarlestra. Barna- samkoma kl. 11.15. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili eftir athöfnina. SELJAKIRKJA: | Barnaguðsþjónusta kl. 11, söngur, saga, ný mynd í möppu. Al- menn guðsþjónusta kl. 14, sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukórinn leiðir sönginn, organisti Jón Bjarnason. Ný þýðing Biblíunnar afhent og tekin form- lega í notkun. Kvöldmessa með Þorvaldi kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA: | Guðsþjón- usta kl. 11. Tekið verður á móti nýju út- gáfu Biblíunnar og hökli sem Herder And- ersson gefur Seltjarnarneskirkju. Eftir guðsþjónustuna er boðið upp á kaffiveit- ingar í safnaðarheimili kirkjunnar. Kamm- erkór kirkjunnar syngur. Organisti er Frið- rik Vignir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa 21. október kl. 11. Félagar úr Skálholts- kórnum leiða sönginn. STOKKSEYRARKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. TORFASTAÐAKIRKJA Biskupstungum| Kvöldguðsþjónusta 21. október kl. 20.30. Félagar úr Skálholtskórnum leiða sönginn. Stutt kyrrðar- og helgistund. VEGURINN kirkja fyrir þig | Smiðjuvegi 5. Samkoma kl. 11. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Baldvin Þór Baldvinsson kennir, lofgjörð og fyrirbæn. Létt máltíð að samkomu lokinni. Samkoma kl. 19, Erna Eyjólfsdóttir prédikar, lofgjörð, fyr- irbænir og samfélag í kaffisal á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA: | Messa kl. 11. Ný Biblíuútgáfa afhent í söfnuðinum. Kirkju- kórinn kynnir nýja og gamla sálma frá ýmsum löndum undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá æskulýðsleiðtoga. Hressing í safn- aðarheimili. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Hausthátíð kirkjunnar verður 21. okt. Sunnudagaskólinn kl. 11, stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13, Kór Víðistaðasóknar, Stúlknakór Víði- staðakirkju, Sigurður Skagfjörð. Veit- ingar, kynning á safnaðarstarfi og tón- leikar í safnaðarsal á eftir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Sunnudags- kólinn 21. október kl. 11. Kór kirkunnar leiðir söng undir stjórn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur organista. Meðhjálpari Ást- ríður Helga Sigurðardóttir. Umsjón hafa Hanna Vilhjálmsdóttir og María Rut Bald- ursdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA: | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11, 21. okt. Nýr organisti Hannes Baldursson boðinn velkominn. Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin. Morgunblaðið/Jim Smart Árbæjarkirkja (Matt. 22.) FRÉTTIR ATVINNA fyrir alla – Málþing um atvinnumál í Ísafjarðarbæ verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag, laugardaginn 20. október, kl. 9.30-15. Í fréttatilkynningu segir að mál- þingi um atvinnumál sé ætlað að varpa ljósi á ýmsa vaxtarbrodda í at- vinnulífi Ísafjarðarbæjar, stöðugt fjölbreyttari möguleika til menntun- ar, umfangsmiklar samgöngubætur sem framundan eru á svæðinu og þá möguleika sem eru fyrir hendi til að efla Ísafjarðarbæ sem miðstöð þekk- ingar og þjónustu á Vestfjörðum. Ísa- fjarðarbær stendur að málþinginu. Fundarstjórar verða Birna Lárus- dóttir, forseti bæjarstjórnar, og Rannveig Þorvaldsdóttir, kennari við Grunnskólann á Ísafirði og varabæj- arfulltrúi. Málþingið er öllum opið og eru íbú- ar Ísafjarðarbæjar og allra norðan- verðra Vestfjarða hvattir til að fjöl- menna, hlusta á áhugaverð erindi og taka þátt í umræðum. Boðið verður upp á súpu og brauð í hádeginu. Málþing um atvinnumál í Ísafjarðarbæ HALDIÐ verður upp á 20 ára af- mæli Styrks, samtaka krabba- meinssjúklinga og aðstandenda þeirra, í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skóg- arhlíð 8, 1. hæð, í dag, laugar- daginn 20. október, kl. 17-19. Boðið verður upp á léttar veit- ingar. Styrkur er eitt af aðildarfé- lögum Krabbameinsfélags Ís- lands. Tilgangur samtakanna er að veita krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra stuðning og efla samhjálp þeirra.  Að opna umræður um krabbamein og minnka fordóma gagnvart þessum sjúkdómum.  Að vinna að sameigin- legum baráttumálum, t.d. með því að bæta aðstöðu til endur- hæfingar, bæði andlegrar og lík- amlegrar. 20 ára afmæli Styrks

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.