Morgunblaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.2007, Blaðsíða 3
Súkkulaði tilheyrir tvímælalaust lysti- semdum lífsins. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að hófleg neysla á dökku súkkulaði hefur góð áhrif á heilsufar fólks. Meðvitund neytenda og þekking þeirra á súkkulaði vex stöðugt. Því leggur Nói Síríus metnað í að uppfylla óskir viðskiptavina sinna og bjóða þeim gæðavörur úr úrvals hráefni. Kökur og konfekt, eggjandi eftirréttir, tertur og töfrandi drykkir. Lykilinn að öllum þessum guðdómlegu dásemdum er að finna í Síríus súkkulaðinu – stolti Nóa Síríus. Njótið vel! F í t o n / S Í A Síríus Konsum Suðusúkkulaði er samheiti yfir dökkt, mjólkurlaust súkkulaði sem nefnist Síríus Konsum og er með 45% kakóinnihaldi. Súkkulaðiunnendur vita að Sírius Konsum er frábært hráefni í bakstur, matargerð, súkkulaðidrykki og ljúffenga eftirrétti og ekki síðra sem átsúkkulaði, enda uppáhald margra. Síríus Konsum Orange Síríus Konsum Orange er eins og venjulegt Konsum, að viðbættri náttúrulegri appelsínuolíu, sem gefur ljúffengan appelsínukeim. Síríus rjómasúkkulaði Síríus rjómasúkkulaði hefur öðlast sess sem vinsælasta átsúkkulaði Íslendinga. Bragðið er sérlega ljúft og milt og flestir borða það bara eitt og sér. Síríus rjómasúkkulaði fæst bæði hreint og bragðbætt – og þá ýmist með rúsínum, kornkúlum og hnetum eða bæði hnetum og og rúsínum. Síríus 56% Síríus 56% hefur meira kakóinnihald en Konsum. Súkkulaðibragðið er ósvikið líkt og í öðrum Konsum súkkulaði- plötum og sver sig í ættina hvað bragð og gæði snertir. Síríus 70% Mikið og afgerandi súkkulaði- bragð, með mikilli fyllingu. Kakóinnihaldið er eins og nafnið gefur til kynna 70%. Í dökku súkkulaði er mikið magn af andoxunarefninu epicathecin sem hefur góð áhrif á hjartað og virkar eins og vítamín, víkkar æðar og bætir blóðrennsli. www.noi.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.