Morgunblaðið - 21.11.2007, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.11.2007, Blaðsíða 5
... er vildarþjónusta sem hentar fjölskyldunni í hvaða mynd sem hún er og er án endurgjalds. Í fjölskylduvildinni getur fjölskyldan notið fjárhagslegs ávinnings í formi endurgreiðslu og fríðinda. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á www.spron.is. Skráðu fjölskylduna á spron.is fyrir áramót og þú gætir tryggt endurgreiðslu þessa árs! Fjölskyldan í ótal myndum „Við erum stór og samheldin fjölskylda“ „Við erum lítil og ánægð fjö lskylda“ „Ég er mín eigin fjölskylda“ Fær fjölskylda þín endurgreiðslu? SPRON Fjölskylduvild ... Endurgreiðsla og fríðindi sem munar um! • Endurgreiðsla á hluta af greiddum vöxtum vegna skuldabréfa, íbúðarlána, erlendra lána, yfirdrátta og víxla. • Sérkjör á tryggingum hjá VÍS • 50% endurgreiðsla af debetkortaárgjöldum • Vegleg inngöngugjöf, möguleiki á tómstunda- styrkjum og margt fleira Hæsta endurgreiðsla á einstakling í SPRON Fjölskylduvild fyrir árið 2006 nam 68.672 kr.!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.