Morgunblaðið - 21.11.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2007 43
Krossgáta
Lárétt | 1 kút, 4 hatt-
kollur, 7 loðskinns,
8 skrifum, 9 frístund,
11 sterk, 13 fugl, 14 ólyfj-
an, 15 grobb, 17 litla
grein, 20 handlegg,
22 áhöldin, 23 tré,
24 starir, 25 gegnsæir.
Lóðrétt | 1 leyfir, 2 blíðu-
hótum, 3 halarófa, 4 um-
gerð, 5 sjaldgæf, 6 lofar,
10 mannsnafn, 12 virði,
13 sómi, 15 formum,
16 ber, 18 fjallsnef,
19 ræktuð lönd, 20 flanir,
21 máttur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 stórlátur, 8 lokum, 9 æfing, 10 urð, 11 gramm,
13 innir, 15 fjörs, 18 eflir, 21 pól, 22 undra, 23 leggs,
24 inngangur.
Lóðrétt: 2 takka, 3 rómum, 4 áræði, 5 urinn, 6 slag,
7 Ægir, 12 mör, 14 nef, 15 fauk, 16 öldin, 17 spaug, 18 ell-
in, 19 lygnu, 20 risi.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Viss persóna kemur í sífellu til
tals. Þú hugsar svo mikið um hana að þér
finnst betra að fela það svo fólk haldi ekki
að þú sért klikkaður – eða, það sem verra
er, ástfanginn.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú ert að velta fyrir þér hvort þessi
þrjóska sé ættgeng. Þetta er fullkominn
dagur til að spyrja eldri ættingja og graf-
ast fyrir um forfeður.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þótt verkin sem þú vinnur, stað-
irnir og fólkið sem þú sérð virðist allt vera
hluti af hinum venjulega hversdegi, er allt
öðruvísi í dag, því þú ert breyttur að inn-
an.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú ert enn að læra og mistök eru
hluti af því. Það er aldrei góð hugmynd að
refsa sjálfum sér í huganum. Reyndu að
hemja þig, jafnvel þótt þér finnist þú eiga
það skilið.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Fólk breytist – og undanfarið sér-
staklega þú. Aðrir nálgast þig og vilja vita
leyndarmálið. En þín leið virkar ekki fyrir
alla, þótt sumir hagnist af sögu þinni.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Það er fullt af hvetjandi fólki í
kringum þig. Sýndu aðdáun þína. Það er
skemmtilegra en að reyna að fela hana og
sýnir að þú ert öruggur með sjálfan þig.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú þarft að þekkja fólk eins og sjálf-
an þig fyrir sjálfan þig. Þess vegna ertu
að reyna fyrir þér í vinskap núna, til að at-
huga hvort vináttan sé sönn.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Á vissum sviðum ertu enn
saklaus en á öðrum ertu sannkallaður
heimsmaður. Í dag finnst þér sérlega
ánægjulegt þegar svartsýnistuddi hefur
rangt fyrir sér.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það eru sérstakir tímar fyrir
þig, bogmann dýrahringsins, því þú veist
ekki á hvað þú miðar. Sendu ör upp í him-
ininn og gáðu hvot hún festist.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú hendir burt öllum óþarfa.
Ekki vera fljótfær. Raðaðu hlutum í rétta
tímaröð. Gerðu það sama við sambönd í
huganum. Sjáðu svo hvernig þér líður í
næstu viku.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þiggðu boð sem þú færð, jafn-
vel þótt þú sért þreyttur og í vondu skapi.
Þú finnur orkuna og góða skapið við það
að klæða þig upp.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú veist að heimurinn varð ekki til
þegar þú fæddist. Samt finnst þér áskor-
un að tengja við fólk úr öðrum kynslóðum.
Reyndu samt, til að öðlast viskuna.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5.
Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 Rd7 8. Bd3
dxc4 9. Bxc4 g6 10. O–O Bg7 11. b4
O–O 12. a4 e5 13. a5 exd4 14. exd4 Hd8
15. He1 Rf8 16. Db3 Be6 17. Had1
Bxc4 18. Dxc4 Re6 19. Re5 Df5 20.
Rxf7 Kxf7 21. He3 Bxd4 22. Hf3
Staðan kom upp í Evrópukeppni
landsliða sem lauk fyrir skömmu á Krít
í Grikklandi. Norska undrabarnið
Magnus Carlsen (2.714) hafði svart
gegn stórmeistaranum Hannesi Hlíf-
ari Stefánssyni (2.574). 22. … Dxf3!
23. gxf3 Bxc3 24. Hxd8 Hxd8 25. f4
hvítur hefði tapað drottningunni eftir
25. Dxc3 Hd1+ 26. Kg2 Rf4+ 27. Kg3
Re2+. 25. … Hd4 og hvítur gafst upp
enda taflið gjörtapað. Hannes fékk 3½
vinning af sjö mögulegum og samsvar-
aði frammistaða hans árangri upp á
2.576 stig.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
„Ég læt ásinn.“
Norður
♠Á1042
♥G6
♦73
♣75432
Vestur Austur
♠76 ♠K
♥ÁK92 ♥108754
♦K9865 ♦G104
♣106 ♣DG98
Suður
♠DG9853
♥D3
♦ÁD2
♣ÁK
Suður spilar 4♠.
Þrjú pöss til suðurs, sem opnar á
einum spaða, norður hækkar í tvo
spaða og suður í fjóra. Vestur tekur tvo
fyrstu slagina á Á-K í hjarta, en skiptir
svo yfir í lítið tromp.
Sagnhafi horfir rannsakandi fram
fyrir sig nokkra stund, sveiflar svo vísi-
fingri hægri handar upp á við og segir
til áherslu: „Ásinn – ég læt ásinn.“
Stundarkorn ríkir þrúgandi þögn við
borðið, en loks fylgir austur lit með
einspilinu sínu. Treglega þó.
A-V eru stórmóðgaðir, einkum vest-
ur: „Treystirðu mér ekki til að spila
litlu trompi undan kóngnum öðrum,“
spyr vestur sagnhafa og finnst greini-
lega að spilaheiðri sínum vegið.
„Jú, jú – það gat verið,“ svaraði suð-
ur. „En það var þá allt í lagi, því þá
myndi tígulsvíningin örugglega heppn-
ast. Ertu búinn að gleyma að þú pass-
aðir í byrjun?“
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Lögbann hefur verið sett á vefsíðu. Hvað kallasthún?
2 Ný ævisaga Þórbergs Þórðarsonar er komin út. Hverskrifar hana?
3 Sjaldgæfur fugl, náskyldur æðarfuglinum, hefur séstöðru hverju í grennd við Siglufjörð. Hvað heitir hann?
4 Hver verður fyrirliði Íslands í leiknum við Dani í kvöld?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Þór Magnússon var heiðraður sérstaklega í Þjóðminjasafninu
með dagskrá í tilefni af afmæli hans. Hveru gamall varð hann?
Svar: Sjötugur. 2. Eftir hvern er stuttmyndin Bræðrabylta sem
vann til verðlauna á kvikmyndahátíð í Brest? Svar: Grím Hákonar-
son. 3. Hvaða félagsmiðstöð varð hlutskörpust í Stíl 2007? Svar:
Mekka í Kópavogi. 4. Hversu mörg Íslandsmet setti Erla Dögg
Haraldsdóttir á sundmótinu um helgina? Svar: Fjögur.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
FJÓRIR ungir Íslendingar voru
heiðraðir fyrir framúrskarandi
störf og árangur í móttöku í
Norræna húsinu mánudaginn
19. nóvember sl.
Þeir sem voru heiðraðir sem
framúrskarandi ungir Íslend-
ingar í ár voru: Sólveig Arnars-
dóttir, leikkona, fyrir fram-
úrskarandi störf á sviði
menningar og lista, Garðar Thór
Cortez, tenór, fyrir framúrskar-
andi störf á sviði menningar og
lista, Bjarni Ármannsson, fyrir
framúrskarandi störf á sviði við-
skipta, Birkir Rúnar Gunn-
arsson, fyrir einstaklingssigra
og afrek.
Verðlaunagripinn hannaði af
Jónas Bragi glerlistamaður.
Vífilfell styrkti JCI Ísland við
þetta verkefni, segir í frétta-
tilkynningu.
JCI
heiðrar
ungt fólk
Heiðruð F.v.: Jenný Jóakimsdóttir, landsforseti JCI Íslands, Garðar Cortez,
sem tók á móti verðlaunum fyrir hönd sonar síns, Bjarni Ármannsson og Sól-
veig Arnarsdóttir leikkona. Á myndina vantar Birki Rúnar Gunnarsson.
ÍSLENSK getspá hefur tekið í
notkun nýja tegund sölukassa.
Kassarnir eru sjálfsalar þar sem
viðskiptavinir geta sjálfir keypt
vörur Íslenskrar getspár, þ.e.
Lottó, Víkingalottó og getraunir.
Þetta eru fyrstu sjálfsalar í
Evrópu þar sem viðskiptavinur
getur keypt lottó með kreditkorti,
segir í tilkynningu.
Sjálfsalarnir eru með snerti-
skjám. Greitt er með kreditkorti.
Þegar viðskiptavinur fær vinning
fer hann beint inn á kreditkort
viðskiptavinarins. Stefnt er að því
að hinir nýju kassar verði settir
upp á fjölförnum stöðum um allt
land.
Íslensk getspá er í eigu Íþrótta-
og Ólympíusambands Íslands, Ör-
yrkjabandalags Íslands og Ung-
mennafélags Íslands. Allur ágóði
af starfsemi fyrirtækisins rennur
til mála sem samtök þessi standa
fyrir.
Íslensk getspá
tekur í notkun
sjálfsala