Morgunblaðið - 04.12.2007, Side 35

Morgunblaðið - 04.12.2007, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2007 35 Þú græðir meira á því að bera út Moggann! Hringdu og sæktu um blaðberastarf í síma 569 1440 eða á mbl.is. Alvörupeningar í boði - og meira til! HEILSA & RÁÐGJÖF BOOZTBAR/ÍSBAR SNÓKER OG POOLSTOFAN V I R K A R ! Eftirfarandi fyrirtæki veita blaðberum Morgunblaðsins sérstök fríðindi: Krossgáta Lárétt | 1 brumhnappar, 8 hefja upp, 9 brotna, 10 mánaðar, 11 haldist, 13 pílára, 15 karlfugl, 18 sundfuglar, 21 bein, 22 slöngvuðu, 23 mjúkan, 24 geðslag. Lóðrétt | 2 garm, 3 þurfa- lingur, 4 tekur, 5 kjánum, 6 feiti, 7 hrun, 12 móð- urlíf, 14 greinir, 15 síðast af öllu, 16 rengdu, 17 grasflöt, 18 styrkir, 19 dútla, 20 brún. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 búbót, 4 nýtur, 7 lokið, 8 göfgi, 9 ala, 11 skap, 13 gata, 14 ostra, 15 fúlt, 17 tólf, 20 bar, 22 gifta, 23 ábata, 24 niðra, 25 apana. Lóðrétt: 1 belgs, 2 bukka, 3 taða, 4 naga, 5 tafla, 6 reika, 10 litla, 12 pot, 13 gat, 15 fegin, 16 lyfið, 18 óraga, 19 flasa, 20 bala, 21 ráma. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Draumar tilheyra ekki bara nótt- unni. Það eru dagdraumarnir sem hafa mest áhrif á framgöngu mála þessa vik- una. Hafðu þá sem allra óraunsæjasta. (20. apríl - 20. maí)  Naut Sýnin sem þú hefur tileinkað þér á heiminn, stendur ekki styrkum fótum þessa dagana. Þú þarft ekki að vera sam- mála nýjum sjónarmiðum, en þau breyta þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er gefandi að taka áhuga- mál sín alvarlega. Forðastu að vera við- vaningur. Ekki blaðra um áhugamálið án þess að ná nokkurn tíman tökum á því. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Takmark þitt er að afla peninga. Nýjar aðferðir liggja á lausu. Rannsakaðu málið, og áður en langt um líður finnurðu réttu aðferðina fyrir þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Sumir vinna ótrúlega vel saman. Þegar annar kemst ekki lengra tekur hinn við. Gerðu það sem þú ert góður í og láttu svo félagann klára málið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þig langar til að hjálpa fólki. Eyddu samt jafn miklum peningum í sjálfan þig og þú eyðir í að hjálpa öðrum. Þú átt það skilið. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Endahnútur er kominn á visst sam- band. Endalok tímabila eru alltaf ljúfsár, en þú getur verið viss um að eftir að mál- inu hefur verið lokað, hefst nýtt tímabil. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Peningamál eru mikilvæg og þú verður ánægður með að sjá meira fjár- streymi. Þegar þér líður vel með sjálfan þig ertu kynæsandi. Einhver er að horfa. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Tískan hefur áhrif á framkou þína. Horfðu fram á við - vertu viss um að klæða þig þannig að þér líði vel á meðal fólksins á dýru skónum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert í James Bond-skapi og laðar að þér allan fágaða útbúnaðinn á leiðinni. Hrútur og tvíburi eru upplagðir félagar í þetta ævintýri. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Frelsi felst í því að gera það sem mann langar til. Hamingja er að elska það sem þú gerir. Þú ert afslapp- aður og vinalegur og ert á réttri leið í báð- ar þessar áttir. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú veist að þú ert skrítnari en aðr- ir. Þú ættir að hafa sem mest samskipti við þína nánustu - en vera viðbúinn því að sjá spurningarmerki í augum þeirra. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppninni í hraðskák sem lauk fyr- ir skömmu í Moskvu. Azerinn Shak- riyar Mamedyarov (2.752) hafði hvítt gegn heimamanninum Sergei Ru- blevsky (2.676). 36. h6+! Dxh6 svartur hefði einnig tapað eftir 36. … Kxh6 37. Df8+ Kh5 38. Bf3+ Kh4 39. Kh2! þar sem við hótuninni g2–g3+ vært ekkert viðunandi svar. 37. Dxe7 Dc1+ 38. Kh2 Dh6+ 39. Kg3 Df4+ 40. Kh3 Dxe4 41. Hf6! Dd3+ og svartur gafst upp um leið enda taflið gjörtapað eftir 42. Hf3. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Tían hæst. Norður ♠K654 ♥DG7 ♦D2 ♣D1076 Vestur Austur ♠ÁG92 ♠1083 ♥Á1093 ♥652 ♦ÁK7 ♦6543 ♣94 ♣532 Suður ♠D7 ♥K84 ♦G1098 ♣ÁKG8 Suður spilar 1G. Guðmundur Gunnarsson, Akureyri, sendi þættinum þetta spil, sem kom upp í bridsforriti í heimilistölvu Guð- mundar „og minnist ég þess ekki að hafa séð hönd svo gjörsneydda há- spilastyrk eins og raunin er hjá austri í þessari gjöf,“ skrifar Guðmundur. Sagnir og spilamennska gengu eftir bókinni: Suður vakti á 1♣, vestur doblaði, norður sagði 1♠ og suður 1G. Þar lauk sögnum og fékk suður átta slagi. En hverjar eru líkurnar á að fá slíka hunda sem austur er með? Spila- hönd án svo mikið sem tíu eru kölluð Yarborough eftir enskum jarli sem var uppi á 19. öld og hafði þann sið að bjóða 1.000 pund á móti einu gegn því að (vist)spilarar fengju slík spil. Sag- an segir að jarlinn hafi hagnast vel á þessu, enda líkur á Yarborough 1 á móti 1827 en ekki 1 á móti 1.000. Lík- ur á spilahönd með tíu hæstri eru hins vegar 1 á móti 274. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Sif Sigmarsdóttir ætlar að hleypa af stokkunum nýrribókaseríu með þýddum skáldsögum eftir konur. Hvað kallast serían? 2 Eftir hvern er listaverkið Vits er þörf þeim er víða ratará nýja Háskólatorginu? 3 Hver er knattspyrnumaður ársins samkvæmt útnefn-ingu France Football? 4 Íslensk handknattleikskona var valin í úrvalslið undan-riðils Evrópukeppninnar í Litháen. Hver er hún? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ungur íslenskur listnemi hefur valdið nokkru uppnámi í Toronto í Kanada fyrir gjörning. Í hverju fólst hann? Svar: Í líkani af sprengju. 2. Leikfélag Akureyrar hefur náð miklum umskiptum í resktri. Hver er formað- ur félagsins? Svar: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 3. Vinsælasta sinfóníu- þungarokkssveit heims er vænt- anleg til Íslands. Hvað heitir hún? Svar: Nightwish. 4. Tveir Íslendingar skoruðu með liðum sínum í UEFA- bikarnum í knattspyrnu fyrir helgi. Hverjir voru það? Svar: Ólafur Ingi Skúlason og Ólafur Örn Bjarnason. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristján dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.