Morgunblaðið - 04.12.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.12.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2007 37 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Óhapp! (Kassinn) Sun 9/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 U Lau 8/12 aukas. kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 13:00 U Lau 15/12 kl. 14:30 Ö Lau 15/12 aukas. kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 13:00 U Sun 16/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Ö Sun 23/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 14:30 Sýningart. tæp klukkustund Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Baðstofan (Kassinn) Fös 1/2 1. sýn. kl. 20:00 Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 9/12 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 17:00 Ö Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 17:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Revíusöngvar Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Þri 4/12 kl. 18:00 Ö Fim 6/12 kl. 18:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 16:00 Ö Sun 9/12 kl. 16:00 Þri 11/12 kl. 18:00 Fim 13/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Þri 18/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 18:00 www.kradak.is Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 Benny Crespo´s Gang Mið 19/12 kl. 20:47 Útgáfutónleikar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Sun 30/12 kl. 20:00 Mið 2/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 5/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fös 7/12 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Hér og nú! (Litla svið) Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Ö Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 7/12 kl. 20:00 U Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Þri 4/12 kl. 09:00 Mið 5/12 kl. 09:00 U Mið 5/12 kl. 10:30 Ö Fim 6/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 09:00 Ö Fös 7/12 kl. 10:30 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Mán10/12 kl. 09:00 U Mán10/12 kl. 10:30 Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 Ö Fös 14/12 kl. 09:00 Ö Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Fös 11/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 19/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 26/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 aukas kl. 15:00 U Fös 14/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 18:00 Ö ný aukas Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 29/12 ný aukas kl. 15:00 Sun 30/12 ný aukas. kl. 15:00 Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Lau 15/12 kl. 19:00 U ný aukas. Lau 29/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Sun 30/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Álftagerðisbræður tvítugir Mið 12/12 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið) Lau 15/12 kl. 16:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 16:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 09:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Fös 7/12 kl. 14:00 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Þri 11/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Einsöngvarar: Sesselja Kristjánsdóttir mezzosópran Þuríður G. Sigurðardóttir sópran „Ég vil lofa eina þá“ e l k ó r i n n Maríusöngvar frá ýmsum tímum ásamt einsöngvurum og kammersveit Konsertmeistari: Auður Hafsteinsdóttir Lágfiðla: Þórunn Ósk Marinósdóttir Orgel: Friðrik Vignir Stefánsson Píanó: Þóra Fríða Sæmundsdóttir Stjórnandi: Jón Karl Einarsson Forsala aðgöngumiða er á Bókasafni Seltjarnarness og hjá kórfélögum. Miðaverð 3000 krónur Seltjarnarneskirkja Miðvikudaginn 5. desember 2007 kl. 20:00 Fimmtudaginn 6. desember 2007 kl. 20:00 Rokkveisla í Tjarnarbíói  Útgáfutónleikar Benny Crespo’s Gang verða haldnir í Tjarnarbíói annað kvöld en sveitin er hiklaust ein áhugaverðasta hljómsveit lands- ins um þessar mundir og fyrstu plötu hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu í rokkheimum. Platan þykir einkar kraftmikil og hugmyndarík og nú er bara að sjá hvort þeim Magnúsi, Lovísu, Helga og Bassa tekst að gera tónlistinni réttlát skil á sviði. Tjarnarbíó verður opnað kl. 20:47 og er forsala hafin í verslunum Skífunnar, BT og á midi- .is. Miðaverð er 1.200 kr. Nylon styrkir Blátt áfram  Ný plata með Nylon-flokknum kemur út í dag. Um er að ræða 17 laga safnplötu sem inniheldur öll helstu lög flokksins undanfarin þrjú ár. Nylon hefur látið lítið fyrir sér fara á þessu ári en hefur þó sent frá sér tvö lög; „Holiday“ í upphafi árs sem fór í fyrsta sæti Lagalistans og stórsmellinn „Britney“ sem fór einn- ig í fyrsta sæti Lagalistans núna í haust. Þær Alma, Steinunn og Klara hafa ákveðið að allar tekjur af plötu- sölunni renni til styrktar Blátt Áfram samtökum gegn kynferðisof- beldi. Lokauppgjör vegna hljóm- plötuútgáfu síðasta hluta hvers árs liggur yfirleitt fyrir í kringum lok febrúar og þá munu stúlkurnar af- henda Blátt Áfram ágóðann. Gripurinn kominn til landsins  Töluvert hefur borið á því fyrir þessi jól að íslenskar plötur hafi lent í seinkun hjá framleiðslufyr- irtækjum erlendis. Ein þeirra hljóm- sveita er Hjaltalín og hafa sveit- armeðlimir beðið óþreyjufullir eftir eintökum af fyrstu plötu sveit- arinnar Sleepdrunk Session. En nú er biðin á enda því platan kemur út í dag eftir að hafa tafist um fimm daga í nákvæmnislandinu Þýska- landi, þar sem hún var framleidd. Að sögn Baldvins Esra Einarssonar framkvæmdastjóra Kimirecords sem gefur plötuna út hér á landi, hefur sveitin þegar fundið fyrir áhuga erlendis og fyrirspurnir hafa meðal annars borist frá tónlistar- blaðamönnum í Frakklandi sem bíða eftir fullbúnu eintaki. TÓNLISTARMOLAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.