Morgunblaðið - 29.12.2007, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ERFIÐUR
DAGUR
ÚFF BRAGÐLAUKARNIR
MÍNIR ERU ÚRVINDA
ÞAÐ ER
KOMIÐ AÐ
ENDA-
LOKUNUM
ANSANS
JARÐÝTURNAR KOMA
HINGAÐ Á MÁNUDAGINN
OG LEGGJA ALLT Í RÚST
NÓTTIN ER DIMM OG ÉG ER
EINMANA... ÞAÐ ER SVO
MARGT SEM ÉG Á EFTIR AÐ
GERA... EFTIR AÐ SEGJA...
BÍLLINN ER
AÐ RENNA ÚT
Á GÖTUNA!
HVAÐ EF
EINHVER
KLESSIR Á
HANN
VARIÐ YKKUR! ÞAÐ ER
ENGINN VIÐ STÝRIÐ!
ÞAÐ ER
KOMIÐ
AÐ ÞVÍ...
ÉG GET
EKKI HORFT
ÞAÐ KLESSTI ENGINN Á
BÍLINN! HANN RANN BARA
BEINT OFAN Í SKURÐINN!
FRÁBÆRT!
VIÐ ERUM
DAUÐIR
SPEGILL, SPEGILL
HERM ÞÚ MÉR...
HVER Á
LANDI
FEGURST
ER?
ER HÚN
AÐ
GRÍNAST?
EF ÉG VÆRI TÖFRASPEGILL ÞÁ
MUNDI ÉG GERA Á MIG GARDÍNUR
SVO ÉG ÞYRFTI EKKI AÐ SJÁ HANA
VILTU
ATHUGA
VINSTRA
MEGINN?
POTTURINN
HRINGDI Í PÖNNUNA
TIL AÐ ATHUGA
HVORT HANN HAFI
GLEYMT AÐ SLÖKKVA
Á HELLUNNI
ERTU AÐ FARA Á
STEFNUMÓT?
JÁ, MEÐ KONU ÚR
SMÁHUNDAFÉLAGINU
HENNI ÞYKIR JAFN VÆNT UM
HUNDINN SINN EINS OG MÉR
UM TÍNU. VIÐ EIGUM SVO
MIKIÐ SAMEIGINLEGT
HVAÐ
SMÁHUNDA
VARÐAR...
ER EITTHVAÐ
ANNAÐ SEM
SKIPTIR MÁLI?
ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ
NARNA ÆTLI Í ALVÖRUNNI
AÐ DREPA M.J.
ÉG ER EINMITT
HRÆDDUR UM ÞAÐ
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN!
HANN
EYÐI-
LEGGUR
ALLT!
dagbók|velvakandi
Frábær útvarpsþáttur
ÞAÐ er margt gott sem ratar í dag-
skrá Rásar 1, talað mál og tónlist.
Einn er sá þáttur sem vakið hefur
sérstaka athygli mína fyrir vönduð
tök á efni sem á brýnt erindi við
samtímann en fer e.t.v. fram hjá
mörgum. Þetta er þátturinn
Stjörnukíkir sem er á dagskrá Rás-
ar 1 kl. 14.03 á föstudögum en end-
urtekinn kl. 20.30 á mánudags-
kvöldum.
Í þáttunum er fjallað um listnám
og barnamenningu á Íslandi en efn-
istökin eru svo fjölbreytt og efnið
víðfeðmt að sú lýsing nær skammt.
Þarna er í stuttu máli reynt að festa
hendur á því sem vel er gert í ís-
lensku skólastarfi með áherslu á
gildi listnáms og skapandi starfs
með börnum. Í þáttunum er rætt
við ungt listafólk fólk sem miðlar
verkum sínum og ræðir viðhorf sín
til grunnskólans og íslenska
menntakerfisins og rætt við kenn-
ara og lærimeistara um reynslu
þeirra af kennarastarfinu. Fræði-
menn, vísindamenn og listamenn
lýsa óskaskóla sínum og viðra skoð-
anir sínar á skapandi skólastarfi nú
og þá eins og segir í kynningu á efni
þáttarins á vefsíðu hans, ruv.is/
stjornukikir. Í Stjörnukíki rúmast
einnig alls konar frásagnir, minn-
ingar, tónbrot, ljóð, sögur, leikir,
hljóðverk og gjörningar.
Umsjónarmaður þáttarins, El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir, er
fundvís á áhugaverða viðmælendur
sem búa yfir mikilli reynslu og hafa
verið frumkvöðlar á ýmsum sviðum
í íslensku skólastarfi. Er skemmst
að minnast viðtals hennar við Her-
dísi Egilsdóttur í þættinum 13. des-
ember. Enginn uppalandi, enginn
skólamaður, enginn stjórn-
málamaður ætti að láta þennan frá-
bæra þátt fara fram hjá sér.
Stærðfræðikennari sem hlustar á Rás
1.
Hver er maðurinn?
KANNAST ein-
hver við fyrirsæt-
una á þessari
ljósmynd? Ef svo
er vinsamlegast
hafðu þá sam-
band við mig.
Á heimasíð-
unni http://
fellsendi.blogg-
ar.is/ er að finna
fleiri gamlar
myndir sem mig vantar upplýsingar
um.
Sigríður H. Jörundsdóttir
S: 899-0489
sigridur.hjordis@internet.is
Nike-taska og borvél töpuðust
SVÖRT Nike-taska og borvél í
grænum kassa töpuðust úr bíl
fimmtudaginn 27. des. milli kl. 7 og
8 að morgni, einhvers staðar á leið-
inni frá Skaftahlíð að Kirkjusandi. Í
töskunni voru persónulegir munir,
þ.á m. myndavél. Finnandi vinsam-
lega hafið samband í síma 867 8521
og 693 0167. Fundarlaun.
Þekkir einhver
manninn
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Íbúar höfuðborgarsvæðisins þurfa ekki að leita langt til þess að komast í
snertingu við náttúruna. Þó frostið bíti kinn er hægt að bregða sér í hlý föt
og fá sér hressandi göngutúr.
Morgunblaðið/Golli
Froststillur við Elliðavatn
mbl.is
ókeypis
smáauglýsingar