Morgunblaðið - 29.12.2007, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 29.12.2007, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2007 41 Krossgáta Lárétt | 1 gróf, 4 spákona, 7 fórn, 8 kvæði, 9 ungviði, 11 mjög, 13 ránfuglar, 14 espar, 15 klár, 17 slæmt, 20 bol, 22 ófrjáls maður, 23 sjófuglinn, 24 orða- senna, 25 skjóða. Lóðrétt | 1 lota, 2 slétta, 3 gaffal, 4 makræði, 5 ber, 6 peningar, 10 húsgögn, 12 drif, 13 örn, 15 kon- ungur, 16 þreyttum, 18 nárinn, 19 áma, 20 ker, 21 glatt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handbolti, 8 vænir, 9 gufan, 10 ata, 11 rósar, 13 remma, 15 hross, 18 hræða, 21 tær, 22 riðla, 23 okinn, 24 hrekklaus. Lóðrétt: 2 annes, 3 dárar, 4 orgar, 5 tófum, 6 svar, 7 snúa, 12 als, 14 err, 15 horf, 16 orður, 17 stakk, 18 hroll, 19 æt- inu, 20 agns. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Láttu sýnina um hvernig hlutirnir gætu verið gefa þeim tilgang. Það er eins og lífið gefi þér fingramálningu til að búa til stórkostlega og litríka óreiðu. (20. apríl - 20. maí)  Naut Einhver sem virðist ekki hafa áhuga á því sem þú segir mun brátt skipta um skoðun. Vertu þolinmóður. Hlutirnir eru að snúast þér í hag, og þá verðurðu tilbú- inn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Notaðu einbeitingarorkuna. Þannig gæturðu öðlast það sem þú óskar þér - eða mesta ótta hugar þíns. Veldu hugsanir þínar vandlega og forgangs- raðaðu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Heimurinn endurkastar hlýjunni þinni og leyfir þér að skilja mikilvægi þitt á jörðinni. Einfaldar gjörðir, eins og að spyrja um líðan annarra, skipta svo miklu máli. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Fólk umhverfis þig reynir mikið að ganga í augun á þér, sem er merki þess að þeim tekst ekki að uppfylla sannar óskir þínar. Ekki dæma það hart. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það leynist gleði í smáatriðum daganna: laust bílastæði, rétt skiptimynt og fullkomlega heppnaður kvöldverður. Verið er að vinna í stærri atriðunum. Treystu því. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert miðja mikilla hátíðarhalda. Ekki gera allt þegar vinir koma saman. Fáðu hjálp svo þú getir notið partísins líka. Stuð, stuð! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þetta er dagur fyrir nýtt upphaf. Nýtt verkefni, ný ábyrgð eða stefnumót við einhvern í fyrsta sinn mun gefa þér mikla orku. Eyddu kvöldinu með börnum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Taktu myndir í höfðinu af fólki og aðstæðum sem þú verður vitni að. Þér finnst það ósköp eðlilegt núna, en seinna muntu vilja líta aftur til þessara óvenjulegu tíma. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú þarft ekki að vera í þeirri stöðu að þurfa spara. Þeir sem kenna þér að njóta lífsins betur (t.d. naut og krabb- ar) eru í raun verndarenglar þínir. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ný verkefni byrja meiriháttar vel, en þú veist betur en nokkur annar að endirinn skiptir mestu. Hafðu skipulagt auga með því hvort fólk stendur sig. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það verða hvörf í framvindu einkalífsins. Einstæðir: þótt þið hafið hætt með einhverjum, þýðir það ekki að hann sé glataður að eilífu. Gríptu tæki- færi í kvöld. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd8 7. O–O Rc6 8. Rb3 a6 9. De2 b5 10. Bd3 Rf6 11. Hd1 Be7 12. Rbxd4 Rxd4 13. Rxd4 Dc7 14. c3 Bc5 15. Bg5 Bb7 16. Bxf6 gxf6 17. Be4 Bxe4 18. Dxe4 O–O 19. Dh4 Hfd8 20. Dxf6 Bf8 21. Hd3 Bg7 22. Dg5 De5 23. Dg4 Hd6 24. Hg3 Hc8 25. Dh4 Kh8 26. De7 Dc5 27. He1 Hf8 Staðan kom upp í heimsbikarmótinu í skák sem er nýlokið í Khanty– Mansiysk í Rússlandi. Enski stór- meistarinn Michael Adams (2729) hafði hvítt gegn Mikhail Gurevich (2627). 28. Rxe6! De5 29. Hge3 og svartur gafst upp. Adams komst í 16 manna úrslit mótsins en beið þar lægri hlut fyrir Magnus Carlsen. Gurevich teflir nú fyrir Tyrkland en áður tefldi hann fyrir Belga og þar áður fyrir Sov- étríkin. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Nákvæm tímasetning. Norður ♠KD92 ♥D1062 ♦K2 ♣432 Vestur Austur ♠875 ♠Á63 ♥K9753 ♥Á8 ♦D1087 ♦9653 ♣9 ♣G1075 Suður ♠G104 ♥G4 ♦ÁG4 ♣ÁKD86 Suður spilar 3G. Vestur kemur út með lítið hjarta, sem austur tekur með ás og skiptir yfir í tígul. Hvernig á sagnhafi að spila? Til að byrja með þarf að verja tígul- gosann. Sagnhafi lætur því fjarkann heima og tekur með ♦K í borði. Kann- ar svo laufið með ♣ÁK. Þegar vestur hendir hjarta í síðara laufið, þarf að tímasetja framhaldið vel. Fyrst er hjartagosa spilað. Vestur getur ekki sótt að tíglinum ef hann drepur, auk þess sem hann fríar tvo slagi á litinn. Vestur dúkkar því. Nú eru slagir sókn- arinnar sex, þannig að þrír á spaða duga. Sagnhafi spilar spaðagosa. Drepi austur, er samgangur til að taka þrjá spaðaslagi. Austur dúkkar því bæði ♠G og tíu, sem kemur á eftir. Þar með eru slagirnir orðnir átta og óhætt að fría þann níunda á lauf. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Rannsóknir íslenskra lækna í augnvísindum hafavakið athygli í Bretlandi. Hver leiðir starfsemina? 2 Val íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins árið2007 var tilkynnt í gærkvöldi, en hver var valinn íþróttamaður ársins er fyrst var kjörið? 3 „Síðasta stórstjarna hins klassíska djass“ lést áÞorláksmessu. Hvern fjallar Vernharður Linnet um með þessum orðum? 4 Atli Rafn Sigurðarson leikstýrir eiginkonu sinni ífyrsta leikverki hennar sem nefnist Brák. Hvað heitir leikkonan? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þjóðverji var tekinn með e-töflur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir há- tíðir. Hversu margar voru töflurnar? Svar: 23 þús- und. 2. Ekið var á stél- enda Atlantsflugvélar í pílagrímaflugi. Hvar gerð- ist atvikið? Í Kartúm í Súdan. 3. 82 ára maður gaf háa fjárhæð til ABC- hjálparstarfs. Hve há var fjárhæðin? Svar: 7,2 milljónir. 4. Sjaldgæfir fuglar sáust inni í botni Siglufjarðar á dögunum og náðust á mynd. Hvaða fuglar voru þetta? Svar: Haftyrðlar. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Tækniteiknun. Heil staða. Þekking á AutoCad og fagteikningum bygginga nauðsynleg. Við leitum að iðnfræðingi, tækni- eða verkfræðingi eða einstaklingi með sambærilega fagmenntun í byggingargreinum. Kjör samkvæmt stofnanasamningi IR og KÍ. Umsóknarfrestur er til 7. janúar. í tækniteiknun á vorönn 2008 vantar I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í K Skólavörðuholti I 101 Reykjavík Sími 522 6500 I Fax 522 6501 www.ir.is I ir@ir.isT R A U S T M E N N T U N Í F R A M S Æ K N U M S K Ó L A – W W W . I R . I S kennara Upplýsingar veitir skólameistari. Umsóknum má skila á tölvupósti til bg@ir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.