Morgunblaðið - 29.12.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.12.2007, Blaðsíða 48
1. Anna Nicole Smith gekk á vit feðra sinna. 2. Owen Wilson reyndi að fyrirfara sér. 3. Randver var rekinn úr Spaugstofunni. 4. Britney Spears gaf út plötu. 5. Daníel Ágúst gekk aftur til liðs við Nýdönsk. 6. Hundurinn Lúkas fannst sprelllifandi á vappi í Hlíðarfjalli. 7. Björn Ingi Hrafnsson sprengdi meirihlutann í Reykjavík. 8. Kalli Bjarni Idol-stjarna var handtekinn í Leifs- stöð með fíkniefni í fórum sínum. 9. Led Zeppelin kom saman aftur. 10. Eiki Hauks vann ekki í Evróvisjón. Fagnaðarfundir Daníel Ágúst gladdi marga aðdá- endur Nýdanskrar þegar hann tilkynnti í desem- ber að hann myndi ganga aftur til liðs við sveitina. Óvæntustu fréttir ársins Sorglegt Mikið hafði gengið á í lífi Anna Nicole Smith þegar hún lést á hótelherbergi í Flór- ída í upphafi árs. Rekinn Líklega það besta sem gat komið fyrir hann m.v. Spaugstofuna í vetur.   48 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ SKOSKI leikarinn Sean Connery segist vera hættur að leika, enda orðinn 77 ára. Hann býr nú með konu sinni Micheline í New York og segir ekkert geti fengið hann til að snúa aftur á hvíta tjaldið. „Það er ekkert sem getur sann- fært mig um að snúa mér aftur að leiklistinni. Þetta er búið, ég mun aldrei leika í fleiri myndum,“ segir Connery. Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu leik- arans hefur Micheline (sem hann hefur verið giftur í 22 ár) litla trú á því að hann standi við stóru orðin. „Hann hefur sagt þetta tvisvar áð- ur en samt endað á því að taka að sér hlutverk,“ segir hún um eiginmann- inn, sem sló fyrst í gegn í hlutverki njósnarans James Bond. Connery sagði nýlega frá því að hann hefði hætt við að skrifa ævi- minningar sínar því hann fengi af því martraðir. Hann hefði ákveðið að skrifa eigin minningar og leiðrétta þar með allar lygarnar um hann í ævisögum sem aðrir hafa skrifað. Hann hætti við eftir nokkrar svefn- lausar nætur og martraðir sem gamlar minningar ollu honum. Ekki fleiri myndir Hjón Sean Connery og eiginkona hans, Micheline Roquebrune. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 B.i.16.ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina I AM LEGEND kl. 3 - 5:30 - 8D - 10:30D B.i.14 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 12:30 - 8 - 10:30 B.i.14 ára LÚXUS VIP TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 12:30D - 3D - 5:30D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 6 - 8:20 - 10:40 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3 - 5:30 LEYFÐ LÚXUS VIP FRED CLAUS kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 5:30D 8:20D 10:30D B.i.14 ára DIGITAL TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1D - 3:20D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 12:30 - 3 - 8 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 1D - 3:30D LEYFÐ DIGITAL BEOWULF kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA Vince VaughnPaul Giamatti SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI JÓLAMYND ÁRSINS eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í DESEMBER Í USA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.