Morgunblaðið - 29.12.2007, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hildur Eir Bolla-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (e)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Útúr nóttinni… og inní dag-
inn. Umsjón: Viðar Eggertsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð-
ur Pétursdóttir.
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen.
14.40 Tímakornið. Menning og
saga í tíma og rúmi. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
15.20 Smávinir fagrir, foldarskart.
Um Eggert Pétursson listmálara og
blómamyndir hans. Umsjón: Jón-
as Ragnarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Liðstjórar:
Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnars-
dóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson.
17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Hundur í útvarpssal. Umsjón:
Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur
Hjartarson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Heimur óperunnar. Umsjón:
Magnús Lyngdal Magnússon.
20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. (e)
20.40 Man ég þinn koss. Ingibjörg
Þorbergs syngur með hljóm-
sveitum Jans Morávek og Carls
Billich.
21.05 Kerti spil og skata. Frásagnir
frá Vestfjörðum af liðnum jólum í
bland við jólakvæði vestfirskra
skálda og jólatónlist. Umsjón: Elf-
ar Logi Hannesson og Jóna Sím-
onía Bjarnadóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Á hljóðbergi: Pavarotti the
Legend / Goðsögnin Pavarotti:
Pavarotti the Legend – seinni hluti.
Í tilefni af sjötugsafmæli Pav-
arottis fyrir tveimur árum gerði
bandaríska útvarpsstöðin WFMT
heimildarþátt um stórsöngvarann.
Fléttað saman viðtali við hann um
líf hans og list og söngperlum í
flutningi meistarans. Umsjón: Við-
ar Eggertsson.(2:2)
23.20 Villtir strengir og vangadans.
með Svanhildi Jakobsdóttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
08.00 Barnaefni
12.00 Íþróttamaður ársins
2007 (e)
12.30 Kastljós (e)
13.30 Allt á kafi í snjó (e)
15.00 Glenn Gould Seinni
hl. verður sýndur á sunnu-
dag kl. 16.05. (e) (1:2)
16.00 Ástkær dóttir (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bítlarnir og Sólar-
sirkusinn (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Verstu jól ævinnar
Bresk gamanþáttaröð um
hrakfallabálkinn Howard
sem ólánið eltir alla jólahá-
tíðina. (3:3)
20.15 Dagpabbarnir )
Bandarísk gamanmynd frá
2003. Tveir karlar missa
vinnuna og stofna dag-
gæslu fyrir börn.
21.50 Síðasti samúræinn
(The Last Samurai)
Bandarísk bíómynd frá
2003. Myndin gerist um
1870 og segir frá banda-
rískum hernaðarráðgjafa
sem heillast af samúræja-
menningunni. Aðal-
hlutverk: Ken Watanabe,
Tom Cruise og Timothy
Spall. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.20 Hnefaleikaundrið
(Million Dollar Baby)
Bandarísk bíómynd frá
2004. Gamalreyndur
hnefaleikagarpur þjálfar
unga konu sem er stað-
ráðin í að ná langt í íþrótt-
inni. Aðalhlutverk: Hillary
Swank, Clint Eastwood og
Morgan Freeman. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna. (e)
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Glæstar vonir
13.20 Jóla–skrekkur
(Shrek the Halls) Ný jóla-
mynd með Shrek og fé-
lögum.
13.50 Tveir og hálfur mað-
ur (19:24)
14.15 Derren Brown
15.30 Michael Jackson:
Eftir dóminn
17.00 Druslur dressaðar
upp
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
19.05 Töfrafóstran (Nanny
McPhee) Ævintýraleg
mynd fyrir alla fjölskyld-
una. Nanny McPhee er
engin venjuleg fóstra, hún
notar töfra til að hafa hem-
il á börnunum sem hún
gætir. Aðalhlutverk:
Emma Thompson, Colin
Firth, Kelly MacDonald.
20.45 Gettu hver Róm-
antísk gamanmynd.Simon
Green er nýtrúlofaður
draumadísinni og er á leið
í heimsókn til tengdafor-
eldranna. Hann á þó ekki
von á góðu því tengda-
pabbinn hefur ýmislegt við
þessa trúlofun að athuga.
Aðalhlutverk: Bernie Mac,
Zoe Saldana, Ashton Kutc-
her.
22.30 V fyrir vonina Fram-
tíðartryllir byggður á
margfrægri myndasögu-
.Aðalhlutverk: Stephen
Rea, Hugo Weaving, Na-
talie Portman.
00.40 Vítisdrengur
02.40 Tilbúin hvenær sem
er Bresk gamanmynd.
04.15 Hljóður grátur
05.40 Fréttir
06.25 Tónlistarmyndbönd
09.55 Merrill Lynch
Shootout
11.35 Premier League – All
Stars
13.35 San Antonio – To-
ronto (NBA körfuboltinn)
15.35 Michael Jordan
Celebrity Invitational
17.05 NFL Gameday 07-08
17.35 Cristiano Ronaldo
“My life“
18.30 Wendýs Three Tour
Challenge
20.30 Gordon Strachan
21.00 Mayweather vs.
Hatton 24/7
23.00 Floyd Mayweather
vs. Ricky Hatton
06.00 A Space Travesty
08.00 Napoleon Dynamite
10.00 Casanova
12.00 You, Me and Dupree
14.00 A Space Travesty
16.00 Napoleon Dynamite
18.00 Casanova
20.00 You, Me and Dupree
22.00 Wonderland
24.00 The Thin Red Line
02.45 State Property
04.10 Wonderland
11.00 Vörutorg
12.00 Dr. Phil (e)
14.15 World Cup of Pool
2007 (e)
15.15 Can’t Buy Me Love-
Stórskemmtileg, bresk
sjónvarpsmynd frá árinu
2004 um mann sem þykist
hafa unnið í lottó til að
tryggja að eiginkona hans
fari ekki frá honum.
16.45 Survivor (e)
17.45 Giada’s Everyday
Italian (e)
18.15 7th Heaven
19.00 Everest (1:2) (e)
20.30 Everest (2:2) (e)
22.00 HouseBandarísk
þáttaröð um lækninn
skapstirða, dr. Gregory
House. (e)
23.00 James Blunt: Return
to Kosovo (e)
24.00 Killing Me Softly
01.40 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
02.30 Ginger Snaps
04.15 C.S.I: Miami (e)
05.45 Vörutorg
14.30 Hollyoaks
16.35 Skífulistinn
17.35 X–Files
18.20 Talk Show With
Spike Feresten
18.45 The George Lopez
Show
19.10 The War at Home
20.00 Ren & Stimpy
20.30 E–Ring
21.15 Wildfire
22.00 Three Wise Guys
23.35 Footballeŕs Wives –
Extra Time
00.25 Mangó
00.50 Tónlistarmyndbönd
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Kall arnarins
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Kvikmynd (e)
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn
sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
NRK1
12.15 Tour de Ski 13.40 Sport i dag 13.50 Tour de
Ski 15.00 Sport i dag 15.15 Hoppuka 16.40 Sport i
dag 17.00 Mumfies hvite jul 17.20 Nocturne 17.30
Gaven 18.00 Dagsrevyen 18.30 Julenøtter 18.45
Lotto-trekning 18.55 Skiskyttershow 20.15 Jul på Sal-
tön 21.15 Løsning julenøtter 21.20 Nyhetsåret 2007
22.20 Kveldsnytt 22.35 Keno 22.40 Nattkino: The
Breakfast Club 0.15 Halvseint - julespesial
NRK2
11.30 Autofil jukeboks 13.20 Giganten 16.30 Mon
tro 17.00 Trav: V75 17.45 Jan i naturen 18.00
Dagsrevyen 18.30 Fantastiske fortellinger 19.00 Prof-
il: Champagne! 20.00 NRK nyheter 20.10 Lohengrin
21.30 Bladrik grein - Halldis Moren Vesaas 22.15
Nürnberg - nazister til doms 23.15 Skiskyttershow
SVT1
12.05 Mitt i naturen 12.35 Jorden runt på 80 dagar
14.30 Andra Avenyn 16.00 På spåret 17.00 Boli-
Bompa 17.05 Disneydags 18.00 Hej rymden! 18.30
Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Stjärnorna på slottet
20.00 Hellström och Taube 21.00 Kommissarie Lynley
22.30 Rapport 22.35 Kvarteret Skatan 23.05 Post-
mannen ringer alltid två gånger
SVT2
12.25 Närbild 12.55 Längdskidor: Världscupen Tour
de Ski 13.55 Längdskidor: Världscupen Tour de Ski
15.20 Ett päron till farsa firar jul 16.55 Helgmålsringn-
ing 17.00 Rapport 17.15 Landet runt 18.00 Mötet
18.30 Min håriga familj 19.00 Parkinson 19.50 Kri-
get, pojken och paketet 20.00 Rapport 20.05 Den
verkliga historien om Marie-Antoinette 21.30 Död och
försvunnen 22.25 Latin Grammy Awards 2007
ZDF
10.25 Sport extra 18.00 heute 18.14 Wetter 18.15
Biathlon: World Team Challenge 19.15 Danke Dieter
Thomas Heck! 21.15 heute-journal 21.28 Wetter
21.30 Der Alte 22.30 Cirque du Soleil: KÀ 23.55
heute 24.00 Kultnacht - Das Beste aus der „Hitp-
arade“
ANIMAL PLANET
8.00 Big Cat Diary 9.00 Animal Precinct 16.00 Ani-
mal Cops Houston 17.00 The Planet’s Funniest Ani-
mals 18.00 Tigers Attack 20.00 Ultimate Killers
21.00 Up Close and Dangerous 22.00 Animal Cops
Houston 23.00 The Planet’s Funniest Animals 24.00
Tigers Attack 2.00 Ultimate Killers
BBC PRIME
14.00 Hell To Hotel 15.00 Earth Ride 16.00 Monsters
We Met 17.00 EastEnders 18.00 The Vicar of Dibley
20.00 The Legend of the Tamworth Two 21.00 The Go-
od Life 21.30 Little Britain 22.00 Grumpy Old Men
22.30 The Mighty Boosh 23.00 EastEnders 24.00 The
Legend of the Tamworth Two 1.00 Little Britain
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Stuntdawgs 14.00 World’s Toughest Jobs
15.00 Mission Implausible 16.00 How Do They Do It?
17.00 Discovery Atlas 19.00 Mythbusters 20.00 Am-
erican Chopper 24.00 Race To Dakar 1.00 Extreme
Engineering
EUROSPORT
7.30 Cross-country Skiing 8.45 Ski jumping: World
Cup in Engelberg 10.45 Alpine Skiing 12.00 Ski jump-
ing: World Cup in Engelberg 13.00 Cross-country Ski-
ing 15.15 UEFA Cup Classics 16.15 UEFA Champions
League Classics 17.15 WATTS 18.00 Ski jumping:
World Cup in Oberstdorf 19.30 WATTS 20.00 Fight
Sport: Fight Club 23.00 Sumo
HALLMARK
12.00 Wedding Daze 13.30 The Maldonado Miracle
15.15 Stone Undercover 17.00 La Femme Musketeer
18.30 The Taming of the Shrew 20.00 Sioux City
21.45 The Mysterious Death of Nina Chereau 23.45
Lifepod 1.15 Sioux City
MGM MOVIE CHANNEL
6.55 The Earthling 8.30 The Private Files of J. Edgar
Hoover 10.20 Clean Slate 12.05 Thrashin’ 13.35 The
Defiant Ones 15.10 The Great Escape 18.00 Afraid of
the Dark 19.30 Love at Large 21.05 The Trip 22.25
Dangerous Game 0.05 Valley Girl 1.45 Just A Little
Harmless Sex 3.20 Men at Work 5.00 The Voyage
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Monster Moves 16.00 Seconds from Disaster
19.00 Hannibal Brooks 21.00 Top 10 Kung Fu Wea-
pons 22.00 Samurai Sword 23.00 Hardest Fighter
24.00 Kung Fu Monk
TCM
20.00 Gone with the Wind 23.35 The Hunger 1.10
Kings Row 3.20 Reunion in France
ARD
13.00 Tagesschau 13.03 Armin Mueller-Stahl 13.30
Dr. med. Hiob Prätorius 14.55 Müssen Sänger dick
sein? 15.25 Tagesschau 15.30 Chinas wilder Westen
16.30 Brisant 17.00 Tagesschau 17.10 Sportschau
17.45 Dr. Sommerfeld - Neues vom Bülowbogen
18.44 Das Wetter 18.50 Ziehung der Lottozahlen
19.00 Tagesschau 19.15 Scheibenwischer - Der Ja-
hresrückblick 20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter
21.05 Das Wort zum Sonntag 21.10 Boxen im Ersten
24.00 Tagesschau
DR1
13.05 Babe - den kække gris kommer til byen 14.40
Se til venstre, der er en svensker 16.10 Før søndagen
16.20 Held og Lotto 16.30 Skrål 16.55 KatjaKaj og
BenteBent 17.00 Radiserne 17.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.55 SportNyt 18.05 Shrek 2 19.35
Charles’ tante 21.10 Inspector Morse 22.55 I morgen
er det for sent 0.45 Point Break
DR2
13.00 Nytår i Frilandshaven 13.01 Nytårsfest i Fri-
landshaven 14.30 Spot fra Nytår i 2’eren 15.30 OBS
15.35 Lovejoy 16.30 De frygtløse 18.35 Smack the
Pony 19.00 Frimurernes hemmeligheder 19.05 Frimu-
rerne - 300 års konspirationsteorier 19.55 Frimurer-
nes gådefulde verden 20.55 Kampen om de hemme-
lige ritualer 21.30 Deadline 21.50 En god mand i
Afrika 23.20 Tjenesten 23.45 Dalziel & Pascoe 0.35
Dommeren og livvagten
92,4 93,5
n4
12.15 Að norðan Valið end-
ursýnt efni frá liðinni viku.
Umsjón: Dagmar Ýr Stef-
ánsdóttir. Endursýndur á
klst fresti til kl 10.40 dag-
inn eftir.
22.30 Tónlistinn Tónlistar-
myndbönd með partý ívafi
sýn2
09.40 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
10.10 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
11.10 Ensku mörkin
2007/2008
12.05 Leikir helgarinnar
(Enska úrvalsdeildin –
Upphitun)
12.35 Enska 1. deildin
(Coca–Cola Champions-
hip)Bein útsending.
14.45 Enska úrvalsdeildin
(West Ham – Man. Utd.)
Bein útsending.
17.00 Enska úrvalsdeildin
(Everton – Arsenal) Bein
útsending.
19.10 4 4 2
21.50 Enska úrvalsdeildin
(West Ham – Man. Utd.)
23.30 4 4 2
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið
fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera
er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
DAGPABBARNIR
(DADDY DAY CARE)
(Sjónvarpið kl. 20.15)
Eddie Murphy opnar dagheimili þegar
hann er rekinn úr vinnunni og lendir í
óvæntri samkeppni við grunnskóla í
sama hverfi. Svona er víst einkavædd-
ur menntageirinn, og myndin er ekki
mikið betri.
SÍÐASTI SAMÚRÆINN
(THE LAST SAMURAI)
(Sjónvarpið kl. 21.50)
Stórmynd sem segir frá leið japanska
hersins frá gömlum keisarastíl til nú-
tímalegra drápstóla og grimmdar þar
sem Tom Cruise leiðir byltinguna.
Falleg og dýr að utan en ódýr að inn-
an.
HNEFALEIKAUNDRIÐ
(MILLION DOLLAR BABY)
(Sjónvarpið kl. 00.20)
Clint Eastwood vann Óskar fyrir
boxdrama með Hilary Swank og átti
það skilið þetta árið þótt stækjan af
ameríska draumnum sé í sterkara lagi.
TÖFRAFÓSTRAN
(NANNY MCPHEE)
(Stöð 2 kl. 19.05)
Emma Thompson skrifar skemmti-
lega barnamynd þar sem hún leikur
sjálf töfrafóstru sem tekst að friða sjö
móðurlaus börn eftir að sautján aðrar
hafa reynt.
KLETTURINN
(THE ROCK)
(Stöð 2 kl. 22.30)
Bruckheimer/Simpson skiluðu kraft-
mikilli hasarmynd sem leiddi margar
svipaðar en síðri af sér á tíunda ára-
tugnum og fram á þessa öld. Connery
er svalur og það er gaman að sjá Al-
catraz að innan.
VÍTISDRENGUR (HELLBOY)
(Stöð 2 kl. 0.45)
Þetta er myndin sem Guillermo del
Toro gerði áður en hann sló virkilega í
gegn með Pan’s Labyrinth. Þessi er til
allrar hamingju ögn betri en sú, og þar
munar um Ron Perlman.
Laugardagsbíó
Atli Bollason
Á BLÁÞRÆÐI
(THE THIN RED LINE)
(Stöð 2 bíó kl. 24.00)
Svolítið löng en Malick sneri aftur
með gríðarlegum krafti eftir 20 ára
fjarveru svo úr varð ein sterkasta
stríðsmynd í manna minnum, og leik-
araliðið er í toppklassa.