Morgunblaðið - 02.01.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.01.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 2008 39 DÆGRADVÖL Krossgáta Lárétt | 1 stríðsfánar, 8 þreyttir, 9 lýkur, 10 nytjaland, 11 kaka, 13 stig, 15 foraðs, 18 þor, 21 velur, 22 tappi, 23 þreyt- una, 24 högna. Lóðrétt | 2 alda, 3 kroppa, 4 frek, 5 örskots- stund, 6 ríf, 7 vaxa, 12 veðurfar, 14 visinn, 15 bráðum, 16 ragur, 17 kvenvargur, 18 manns- nafn, 19 espast, 20 sívinn- andi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grund, 4 bulls, 7 lúgur, 8 rykmý, 9 tám, 11 ilma, 13 árna, 14 krass, 15 þota, 17 skot, 20 hak, 22 forði, 23 öfl- ug, 24 rúmið, 25 dýrin. Lóðrétt: 1 galli, 2 ungum, 3 durt, 4 barm, 5 líkur, 6 skýla, 10 ásaka, 12 aka, 13 áss, 15 þófar, 16 tærum, 18 kælir, 19 tágin, 20 hirð, 21 köld. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þegar músurnar kalla á þig er tími til kominn til að einbeita sér. Æðri til- gangur bíður þín, þú veist það og gerir það sem gera þarf. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þér þykir vænst um þann sem er allt- af góður við þig. Að endurgjalda vináttu gefur hjartanu mikið. Vonandi er annar snillingur í vinnunni sem kann að meta hugmyndirnar þínar. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Sama hver aldur þinn er, þá ertu hluti af nýrri kynslóð – fersk, full af nýjum hugmyndum og laus við bölsýnina sem kvelur aðra. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ekki eyða eyri fyrr en þú hefur horft á heildarmynd fjármálastöðunnar. Kannski er ekki í lagi með bókhaldið. Reyndu að laga stöðuna án þess að borga fyrir það. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert með gamla hugmynd á heil- anum. Slepptu takinu á henni fyrir fullt og allt – þú verður sterkari fyrir vikið. Við hreinsun hugans þarf að taka meðvitaðar hugmyndir. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert viðkvæmur. Ef þér finnst eitthvað ekki rétt, skaltu rannsaka málið. Annaðhvort er þetta viðvörun eða þú ert að gera úlfalda úr mýflugu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Sumir pæla í afleiðingum gjörða sinna. Vitleysa eða hugrekki? Gerðu slíkt hið sama og farðu jafnvel út í öfgar til þess. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þetta er allt „þarna einhvers staðar“ – og þú þarft að fara þangað til að ná í það. Farðu út fyrir þægindamörkin. Talaðu við nýtt fólk. Hristu nokkur tré. Taktu upp tólið og hringdu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Nú þegar þú ert byrjaður á þessu nýja verkefni, og heilinn tuldrar hvað skuli gera næst og næst og næst, ertu mjög aðlaðandi í augum rómantísks fólks. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er eitt horn í veröld þinni sem er eins og virkt eldfjall tilfinninga og átaka. Sestu í hægindastól og horfðu á úr fjarlægð. Þegar þú heldur að það sé búið er það rétt að byrja. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert ekki eins og annað fólk. Það er það æðislega við að vera þú! Gott er að vita hvað gerir mann öðruvísi. En engin ástæða til að breytast. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er auðvelt að festast í yf- irborðsmennsku. Það þarf að horfa á úr fjarlægð til að skilja vel náttúru fólks og hluta. Nýtt umhverfi gefur nýtt sjón- arhorn. Farðu. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í heimsbikarmótinu í skák sem er nýlokið í Khanty– Mansiysk í Rússlandi. Búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2670) hafði svart gegn kínverska kollega sínum Yue Wang (2703). 26… Bxa3! 27. bxa3 Hxa3+! 28. Kxa3 Db4+ 29. Ka2 Ha8+ 30. Ra4 c3 svartur hótar nú í senn máti og hróknum á d2. 31. Ka1 cxd2 32. Ra2 Hxa4 33. gxf4 Dd4+ 34. Kb1 Hc4 35. Db3 fxe4 þó að svartur sé manni undir hefur hann yfirburðatafl. Framhaldið varð: 36. d6 cxd6 37. fxe4 Dxe4+ 38. Kb2 Dxh1 39. Dxc4+ Kg7 40. De6 d1=R+ svartur hefur nú unnið manninn til baka með dágóðum vöxtum og innbyrti hann vinninginn nokkrum leikjum síðar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Dobl á þremur gröndum. Norður ♠D6532 ♥Á4 ♦D54 ♣Á73 Vestur Austur ♠94 ♠ÁKG87 ♥K97 ♥852 ♦9832 ♦G10 ♣G865 ♣942 Suður ♠10 ♥DG1063 ♦ÁK74 ♣KD10 Suður spilar 3G. Dobl á 3G biður um útspil í fyrsta lit blinds. Hér vakti suður á 1♥ og norður svaraði á 1♠. Síðan lá leiðin í 3G og aust- ur doblaði til að fá út spaða. Góð tilraun, en auðvitað ekki áhættulaus. Eða hvort veðjar lesandinn á vörn eða sókn eða eftir spaðaníuna út? Austur fær fyrsta slaginn á ♠G og skiptir til dæmis yfir í tígul. Sagnhafi tekur heima og svínar ♥D. Nú á hann átta slagi og níu ef tígullinn fellur (eða ef ♥K kemur annar). Hjartað er hins veg- ar ekki hægt að fría strax, því þá kemur aftur spaði í gegnum drottninguna. Hefur þá vörnin betur? Nei. Sagnhafi hefur vinninginn með því að spila tígli á drottningu og litlum spaða úr borði. Þessi leikur hefur undarleg áhrif. Taki austur þrjá spaðaslagi fríast ♠D í borði, en ef austur skilur einn slag eftir er óhætt að gefa vestri á ♥K – sambandið í spaðanum er rofið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1 Breiðavíkurnefndin er að ljúka skýrslu sinni um mál-ið. Hver er formaður nefndarinnar? 2 Knattspyrnumaður var í hópi þeirra sem fengu við-urkenningu Alþjóðahúss. Hver er hann? 3 Hvaða skákmaður hafði sigur á Friðriksmótinu á dög-unum? 4 Íslendingur leikur með strengjakvartetinum Pacificasem verður stöðugt eftirsóttari. Hver er hljóðfæra- leikarinn? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Endurbætur eru fram- undan á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Hver er fram- kvæmdastjóri Grundar? Svar: Júlíus Rafnsson. 2. Hvað heitir viðmæl- andi Morgunblaðsins á föstudag sem telur tilkynningaskyldu fyrir gamalmenni og einyrkja mikið framfararskref? Svar: Jón Úlf- arsson á Eyri við Fáskrúðsfjörð. 3. Hver gerði stuttmyndina Bræðrabyltu? Svar: Grímur Hákonarson. 4. Met var slegið á árinu í innanlandsflugi því aldrei hafa fleiri flogið með flugvélum á milli íslenskra áfangastaða á einu ári. Hversu margir eru farþegarnir? Svar: Fjöldi farþega innanlands náði hálfri milljón á fimmtudag. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Jim Smart dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Tækniteiknun. Heil staða. Þekking á AutoCad og fagteikningum bygginga nauðsynleg. Við leitum að iðnfræðingi, tækni- eða verkfræðingi eða einstaklingi með sambærilega fagmenntun í byggingargreinum. Kjör samkvæmt stofnanasamningi IR og KÍ. Umsóknarfrestur er til 7. janúar. í tækniteiknun á vorönn 2008 vantar I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í K Skólavörðuholti I 101 Reykjavík Sími 522 6500 I Fax 522 6501 www.ir.is I ir@ir.isT R A U S T M E N N T U N Í F R A M S Æ K N U M S K Ó L A – W W W . I R . I S kennara Upplýsingar veitir skólameistari. Umsóknum má skila á tölvupósti til bg@ir.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.