Morgunblaðið - 02.01.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.01.2008, Blaðsíða 45
STJÖRNURNAR slettu svo sann- arlega úr klaufunum á gamlárs- kvöld í „landi hinna frjálsu og hug- rökku“, þ.e. Bandaríkjunum, ekki síður en almúginn. Hin íturvaxna og glaðlynda söng- kona  Mariah Carey stillti sér upp fyrir ljósmyndara með kampavín í glasi á TAO-næturklúbbnum í Las Vegas. Drottning næturlífsins,  Paris Hilton, brá sér einnig á klúbb í Ve- gas, LAX, og skellti þar í sig freyði- víninu. Segir nú í slúðurfréttum að hún hafi daðrað við Kevin Feder- line, fyrrum eiginmann Britneyjar Spears. Spears og Hilton voru mik- ið á djamminu saman á síðasta ári en það kann að breytast nú, þ.e. ef Hilton hefur læst klónum í Federl- ine. Kannski myndband á leiðinni? Önnur ljóshærð skvísa, söng- konan  Ashlee Simpson, greip í hljóðnema í teiti í The Shore Club í Miami, hoppaði þar og söng af ákafa með kærasta sínum Pete Wentz. Rýma varð þann klúbb vegna of mikils fjölda gesta. Starfssystir Simpson, Avril La- vigne, skaut tappa úr freyðivíns- flösku í Preve Las Vegas-klúbbn- um. Leikkonan  Pamela Ander- son var ekki eins hress enda nýbúin að sækja um skilnað frá eiginmanni sínum Rick Salomon. Hún var þó gestgjafi í áramótateiti Pure- klúbbsins í Las Vegas, skildi börnin eftir á hótelherbergi (vonandi með barnapíu). Það var mikið stuð á Times-torgi í New York eins og alltaf á áramót- um og mikið um kossaflens. Her- menn í fullum skrúða kysstu þar kærustur og Lenny Kravitz þandi gítarinn líkt og andsetinn væri. Þá lék Carrie Underwood á raddböndin af kunnáttu, klædd þröngreimuðum gulljakka. Hin fagnandi frægu AP      TILNEFND TIL TVEGGJA GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A FYRIR BESTA LEIK, AMY ADAMS. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. PATRICK DEMPSEY ÚR GRAYS ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 5:30 B.i. 7 ára FRED CLAUS kl. 8 - 10:30 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára THE GOLDEN COMPASS kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 B.i.10 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 4 - 6 - 8 -10 B.i.14 ára FRED CLAUS kl. 8 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 10 LEYFÐ Vince VaughnPaul Giamatti SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI JÓLAMYND SEM KEMUR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Í SANNKALLAÐ JÓLASKAP SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI JÓLAMYNDIN Í ÁR ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 2008 45 SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Hljómsveitarstjóri ::: Ernst Kovacic Einsöngvari ::: Auður Gunnarsdóttir FIMMTUDAGINN 3. JANÚAR KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 4. JANÚAR KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 5. JANÚAR KL. 17.00 UPPSELT LAUGARDAGINN 5. JANÚAR KL. 21.00 LAUS SÆTI ÁRIÐ HEFST MEÐ GLEÐI, SÖNG OG DUNANDI DANSI! Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar eru ómissandi í ársbyrjun enda varla hægt að hugsa sér betri upptakt að nýju ári en danstónlist úr smiðju valsakóngsinsJohannsStrauss, ljúfaróperettuaríur og aðra sígilda smelli. Miðar á þessa vinsælustu tón- leika ársins eru fljótir að seljast upp og því enginn tími til umhugsunar – skelltu þér! Vínartónleikar fl group er aðalstyrktaraðili sinfóníuhljómsveitar íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.