Morgunblaðið - 15.01.2008, Side 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
FRÁBÆRT!
BAKIÐ
Á MÉR
LÆSTIST
ÉG GET EKKI
HREYFT MIG
Í ALVÖRU?
LÁTTU SÍÐUSTU
BOLLUNA VERA! ÉG Á HANA!
VEISTU
HVAÐ ÞÚ
GERÐIR?
HOBBES, FINNST ÞÉR
EKKI SKRÍTIÐ HVERNIG
HLUTIRNIR ÆXLAST. MAMMA
OG PABBI SÁU STRAX AÐ ÞAÐ
VAR SLYS ÞEGAR BÍLLINN
RÚLLAÐI OFAN Í SKURÐINN
ÞEIM VAR BARA LÉTT ÞEGAR
ÞAU KOMUST AÐ ÞVÍ AÐ
ENGINN MEIDDIST. ÞAÐ EINA
SEM ÞAU GERÐU VAR AÐ TALA
VIÐ OKKUR UM ÁBYRGÐ OG AÐ
BIÐJA UM LEYFI ÁÐUR EN VIÐ
GERUM EITTHVAÐ
FORELDRAR ERU ÓFYRIR-
SJÁANLEGIR. ÞAU ÖSKRUÐU
EKKI EINU SINNI Á OKKUR
FYRIR ÞETTA
KANNSKI
ÆTTIR ÞÚ
AÐ SETJA
MAÐKA Í...
EKKI NÚNA,
HOBBES...
EKKI NÚNA
HELGA, MÉR FINNST FRÁBÆRT
AÐ ÞÚ SKILDIR HAFA BÚIÐ TIL
NESTI HANDA MÉR TIL AÐ TAKA
MEÐ Í VINNUNA...
EN HVERNIG Á ÉG AÐ GETA HALDIÐ Á DISK FULLUM
AF SPAGETTÍI Í MIÐRI
ORRUSTU
STUNDUM
HELD ÉG AÐ
STRÁKURINN
LÁTI SIG BARA
DETTA Í
BRUNNINN
TIL AÐ FÁ
ATHYGLI
MÉR ÞYKIR ÞAÐ
LEITT... VIÐ HÖFUM
BARA EKKI ÁHUGA
Á ÞESSU!
EF ÞIÐ GANGIÐ
FRÁ ÞESSU BORÐI
NÚNA ÞÁ MISSIÐ
ÞIÐ AF EINSTÖKU
TILBOÐI
ÞESSI
GAMLA
LUMMA!
KOMDU,
ADDA!
ADDA?!? HVERSU DÝRT
ER ÞAÐ EF VIÐ
KAUPUM NÚNA?
ÞÚ MÁTT
FÁ FRÍ ÞAÐ
SEM EFTIR
ER AF
DEGINUM
ERTU VISS,
FRÚ LEMARR?
JÁ, MÉR LÍÐUR ILLA EFTIR
ÞETTA HRÆÐILEGA SLYS
ÉG ÞARF AÐ HVÍLA MIG
ÞVÍ MIÐUR FÆR MAÐUR
EKKI ALLTAF ÞAÐ SEM
MAÐUR BIÐUR UM
dagbók|velvakandi
Týnd læða
SVÖRT og hvít nett læða sem er
innikisa og feimin týndist frá Þor-
finnsgötu aðfaranótt sunnudags 13.
janúar. Finnandi vinsamlegast hafið
samband við Helgu í síma 691-9693.
Glitnir og stéttaskipting
viðskiptavina
ENN og aftur finnur Glitnir banki
hjá sér þörf að mismuna við-
skiptavinum sínum. Komið hefur
fram að fjöldi manns hafi ætlað að
skipta stæðilegri kaffikönnu sem
bankinn gaf þeim í jólagjöf. Ekki
kannast ég við að hafa fengið slíka
gjöf og hef ég þó átt í viðskiptum við
Glitni í meira en áratug. Ég minnist
þess reyndar að inn um bréfalúguna
hafi komið pakki með einhverju
furðulegu stál-jólaskrauti. Væri ekki
betra ef Glitnir myndi gefa andviðri
jólagjafa viðskiptavina í gott málefni
í stað þess að mismuna við-
skiptavinum sínum á þennan hátt?
Ég er þó fegin að þjónustugjöldin
mín eru ekki lengur notuð í gala-
veislur fyrir fína fólkið, það hefur
sem betur fer verið lagt niður.
Nýárskveðjur,
Sigríður.
Ráðning prófessors
ÞEIR sem minna mega sín geta
fagnað skipan Stefáns Ólafssonar
prófessors, sem formanns Trygg-
ingastofnunar ríkisins. Stefán hefur
margsinnis birt greinar og vakið á
því athygli að til er fátækt á Íslandi.
Hann hefur margoft harðlega gagn-
rýnt skattakerfið fyrir að hygla hin-
um ríkari, á kostnað hinna lægst
launuðu. Því fer nú ver, að sjálf-
stæðismenn, með mann nokkurn að
nafni Hannes Hólmstein í far-
arbroddi, hafa hvað eftir annað
reynt að véfengja niðurstöður Stef-
áns með litlum sem engum árangri.
Þar sem forstjóri TR, Karl Steinar,
hefur nú látið af störfum og lýst yfir
að starfsreglur og lög séu óskilj-
anleg, bæði viðskiptavinum og
starfsfólki. Ekki veitir því af traust-
vekjandi manni, til að stokka upp
allt kerfi TR þannig að starfsfólk og
ekki síður viðskiptavinir skilji hvort
annað.
Ég fagna ráðningu Stefáns Ólafs-
sonar.
Svanur Jóhannsson.
Veski í óskilum
MAÐURINN sem hafði samband í
síma (eigandi var þá ekki við) út af
týndu veski sem hann fann servíettu
í: Myndir þú vera svo elskulegur að
hringja í síma 431 1286 eða 857 9368.
Eyrnasuð og neftóbak
Í MORGUNBLAÐINU 2. janúar,
kemur fram að meðferðarúræði
við eyrnasuði (Tinnitus) séu enn
ófundin, en mig langar að vekja at-
hygli á því að þegar ég fékk svona
eyrnasuð og engin úrræði voru til að
losa mig undan því þá gerði ég upp-
götvun. Þegar ég stalst í neftóbaks-
dósina hjá manninum mínum og
fékk mér hressilega í nefið þá hvarf
suðið.
Lesandi.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
ÞESSI maður vann við að mála handrið á Laugaveginum þegar ljósmynd-
ari Morgunblaðsins rakst á hann nú rétt eftir áramótin. Einbeitingin skín
úr hverjum andlitsdrætti og ekkert virðist geta raskað ró mannsins.
Árvakur/Valdís Thor
Mála handrið á Laugaveginum
Mikið úrval af
fallegum
rúmfatnaði
Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
smáauglýsingar
mbl.is
BOLVÍK-
INGAR!
Allir vita að þið eruð ástfangnasta fólk landsins,
en eruð þið líka heppnust? 114 Bolvíkingar fengu
vinning í Happdrætti Háskólans í fyrra.
– Vertu með og fáðu þér miða á hhi.is eða hjá umboðsmanni.
TIL HAMINGJU