Morgunblaðið - 15.01.2008, Side 43

Morgunblaðið - 15.01.2008, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 43 GOLDEN Globe-verðlaunin voru veitt í Los Angeles á sunnudags- kvöldið á hálftíma löngum blaða- mannafundi, en verðlaunahátíðinni sjálfri var aflýst þetta árið vega verkfalls handritshöfunda sem stað- ið hefur yfir frá því í nóvember og gæti einnig ógnað óskarsverðlaun- unum. Breska kvikmyndin Atonement (Friðþæging), eftir skáldsögu Ians McEwans, var valin besta dramak- vikmyndin auk þess sem hún fékk verðlaun fyrir bestu tónlistina. Julie Christie og Daniel Day- Lewis voru valin best leikara í dra- makvikmynd. Hin 66 ára Christie fékk verðlaun fyrir kanadísku myndina Away From Her og Day Lewis fyrir There Will Be Blood. Söngvamyndin Sweeney Todd eftir Tim Burton var valin besta myndin í flokki söngleikja/ gamanmynda og Johnny Depp var valinn besti karlleikarinn í þeim flokki fyrir túlkun sína á rakaranum Sweeney. Franska leikkonan Mar- ion Cotillard var valin besta leik- konan í flokki söng- og gamanmynda fyrir að leika Edith Piaff í La Vie En Rose. Besta aukaleikkona ársins var hin ástralska Cate Blanchett fyrir sína útgáfu af Bob Dylan í I’m Not There. Spænski skapgerðarleik- arinn Javier Bardem var valinn besti karlleikarinn í aukahlutverki fyrir, No Country for Old Men, en leikstjórar og handritshöfundar myndarinnar eru Coen-bræður sem unnu fyrir besta handrit. Besti leikstjórinn var valinn Juli- an Schnabel fyrir leik sinn í bestu mynd ársins sem ekki var á ensku, The Diving Bell and the Butterfly. Ævintýri matgæðingsmúsarinnar Remy í Ratatouille þóttu hand- höfum Gullhnattarins besta teikni- myndin. Eddie Vedder átti besta lagið, „Guaranteed“, úr flakkaraæv- intýrinu Into the Wild. Í sjónvarpshluta verðlaunanna var Mad Men valinn besti drama- þátturinn, Extras besti gamanþátt- urinn og Longford besta sjónvarps- myndin. Leikaraverðlaun í sjónvarpi féllu í skaut þeirra Jim Broadbent, Queen Latifah, David Duchovny, Tina Fey, Jon Hamm, Glenn Close, Jeremy Piven og Samantha Morton. Reuters Besta myndin Keira Knightley og James McAvoy í Atonement. Látlaus Golden Globe - kemur þér við Reykjavíkurborg hyggst kæra reyk á Barnum Skýrt skilið á milli löggæslu og varna Vildarvinir Skeljungs fá ódýrt eldsneyti Ber brjóst bönnuð í Bláa lóninu Ekkert háskerpu- sjónvarp fyrr en 2009 Sextán síðna sérblað um vinnuvélar Hvað ætlar þú að lesa í dag? HVAMMSTANGA- BÚAR! 83 íbúar á Hvammstanga fengu vinning í Happdrætti Háskólans í fyrra. Ætli þeir komist allir fyrir í rútunni hans Villa Valla? – Vertu með og fáðu þér miða á hhi.is eða hjá umboðsmanni. TIL HAMINGJU Þvottavél verð frá kr.: 99.900 vi lb or ga @ ce nt ru m .is Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Baldursnes 6, Akureyri | Sími 588 0200 www.eirvik.is Íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar Stórt hurðarop 20 ára ending Gerð Listaverð TILBOÐ Þvottavél W1514 142.714 99.900 1400sn/mín/5 kg Þvottavél W1714 172.286 128.464 1400sn/mín/6 kg Þurrkari T7644C 135.571 94.900 rakaþéttir/6 kg Eirvík kynnir sportlínuna frá Miele Miele gæði TILBOÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.