Morgunblaðið - 04.02.2008, Síða 28
28 MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100
Barnavörur
Nú er frost á Fróni
Hlý, undurmjúk ullarnærföt fyrir kalda
kroppa. Barna- og fullorðinsstærðir.
Þumalína,
efst á Skólavörðustígnum.
Sími 551 2136. www.thumalina.is
Heilsa
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Lr- kúrinn er tær snilld
Viltu vita hvernig ég léttist um 22 kg
á aðeins 6 mánuðum? Aukin orka,
vellíðan og betri svefn.
www.dietkur.is - Dóra, 869 2024.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Útvegum lok á allar stærðir og
gerðir heitra potta. Þéttleiki
lokanna getur verið 1,5 -2 Lb eða
“Walk on cover”. Lokin eru með
stálstyrkingu.
Sjá nánar: www.JonBergsson.is .
Lokin koma frá stærsta framleiðanda
einangrunarloka fyrir heita potta.
Jón Bergsson ehf,
Kletthálsi 15, Sími: 588 8886
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
símar 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Vandaðir kuldaskór úr mjúku leðri,
flísfóðraðir. Margar gerðir.
Stærðir: 36 - 41 Verð: 9.500.-
Úrval af fóðruðum vetrar-
stígvélum. Breið og góð.
Stærðir frá 37 - 42.
Verð frá: 6.850.- til 7.985.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Úrval af herrakuldaskóm úr leðri
með gæruskinnsfóðri.
Verð frá 6.885.- til 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Nettur og flottur í CDE skálum á
kr. 3.990,-
Ungt og smart snið í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 5.990,-
Mjúkur og styður samt vel í
D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á
kr. 5.990,
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Bílar
MMC GALANT, ÁRGERÐ 1999
2,0, ssk., ekinn aðeins 69 þús. , nýtt í
bremsum. Mjög vel með farinn. Vel
búinn bíll í toppstandi. Uppl. í síma
866 9266.
Audi Allroad 2003.
Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrb-
ínum, 250 hö. Beinskiptur. Hækkan-
leg loftpúðafjöðrun, leður, topplúga,
rafmagn í öllu, Bose-hljóðkerfi.
Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér
ekki á honum. Verð: 2,6 millj.
Upplýsingar í síma 899 2005.
Vörubílar
Eurotrailer
Eurotrailer-malarvagn, árg. 9/2004,
seglyfirbreiðsla, álfelgur, þyngd 5,4t.
utanáliggjandi gafl. Mjög lítið notað-
ur. Verð 2,8 milj. S.898 3612.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur
í vetraraksturinn. Akstursmat og
endurtökupróf.
www.bilaskoli.is
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Raðauglýsingar
Kennsla
Námskeið og próf
til réttinda leigumiðlunar
Námskeið til réttinda leigumiðlunar verður
haldið 11.-20. febrúar nk.
Námskeið og próf er haldið samkvæmt
húsaleigulögum nr. 36/1994 og reglugerð um
leigumiðlun nr. 675/1994.
Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar
Háskóla Íslands, sími 525 4444, eigi síðar en
7. febrúar nk. Fyrirvari er gerður um næga
þátttöku.
Prófnefnd leigumiðlara.
Tilkynningar
Stækkun kjúklingabús á Melavöllum,
Kjalarnesi, Reykjavík
Mat á umhverfisáhrifum -
athugun Skipulagsstofnunar
Matfugl ehf. hefur tilkynnt til athugunar Skipu-
lagsstofnunar frummatsskýrslu um stækkun
kjúklingabús á Melavöllum Kjalarnesi,
Reykjavík.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 4. febrúar til 18.
mars 2008 á eftirtöldum stöðum: Hjá skipu-
lagssviði Reykjavíkurborgar Borgartúni 3, í
Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun.
Frummatsskýrslan er aðgengileg á heima-
síðum Línuhönnunar: www.lh.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdirnar
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
18. mars 2008 til Skipulagsstofnunar, Lauga-
vegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur
nánari upplýsingar um mat á umhverfis-
áhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000 m.s.br.
Skipulagsstofnun.
Félagslíf
MÍMIR 6008040219 Ill°
I.O.O.F. 3 188248 I.*
I.O.O.F. 10 1882048 I*
HEKLA 6008020419 VI
GIMLI 6008020419 l
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Smáauglýsingar
sími 569 1100