Morgunblaðið - 04.03.2008, Side 39

Morgunblaðið - 04.03.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 39 SÖNGKONAN Madonna verður fimmtug seinna á árinu og segist alls ekki kvíða því, heldur bara hlakka til að halda stóra veislu. „Fimmtíu ára afmælið er stór áfangi fyrir alla. Fólk er alltaf að minnast á þetta við mig, en ég lít bara á þetta sem afsökun til þess að halda stóra afmælisveislu,“ sagði Madonna, en stóri dagurinn er þann 16. ágúst. Síðustu árin hefur Madonna stundað jóga af kappi, auk þess sem hún hugleiðir á hverjum degi. „Mér finnst ég miklu sterkari núna en til dæmis fyrir tuttugu árum. Ég held að sálin og lík- aminn séu nátengd, svo ef maður er andlega hraustur þá fylgir lík- amleg heilsa í kjölfarið.“ Reuters Bráðum fimmtug Hlakkar til að halda afmælisveislu í sumar. Ekki hrædd við að eldast Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HEFUR tilvera okkar mannanna á jörðinni eitthvert vægi? spyr Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð í ár, í verkinu E1ntak. Hópurinn fer ótroðnar slóðir, sem- ur verkið sjálfur og leikur án handrits. Notast er við samsetta aðferð sem felur í sér að vinna ekki út frá handriti eða hlut- verkum heldur út frá hugmynda- flugi leikara og leikstjóra einu saman. 22 nemendur leika í sýn- ingunni og eru engin aðal- eða aukahlutverk. Allir eru jafnir, allir fá að leika. Leikstjórar verksins eru tveir, leikararnir Stefán Hallur Stef- ánsson og Vignir Rafn Valþórsson, en þeir tilheyra sjálfstæðum leik- hópi, Vér morðingjar, sem er til- raunagjarn í sínum störfum og rær á ókönnuð mið. Stefán Hallur segir það sameiginlega ákvörðun nemenda og leikstjóra að fara þessa leið. Nemendur hafi viljað láta á sig reyna og leikstjórarnir orðið við þeirri ósk. Í september héldu þeir Stefán og Vignir nám- skeið í skólanum og sigtuðu út 22 nemendur, leikara, til að vinna frekar með í ákafri spunavinnu. „Við vinnum eins og ein heild,“ svarar Stefán Hallur þeirri spurn- ingu hvort ekki sé erfitt að hafa tvo leikstjóra í sýningu. Þeir Vign- ir hafi unnið mikið saman áður og samstarfið gengið snurðulaust. Í E1ntaki er hlaupið í gegnum lífsskeið manneskju sem reynir að fóta sig í fallvöltum veruleikanum. „Þetta er mjög háfleygt,“ segir Stefán Hallur og hlær. Þeir Vignir hafi lagt í hann með ekkert í höndunum nema leikarana og þeirra hugmyndaflug. Verkið hafi verið að gerjast í um hálft ár og búið að taka á sig ýmsar myndir. „Það er oft þannig að ekki er hlustað á hvað krakkarnir sjálfir hafa fram að færa en þarna vild- um við virkilega fá að vita hvað brennur á þeim. Þetta verk fjallar einfaldlega um æviskeið mann- eskju, tekið á ýmsum pólum á æviskeiði einnar manneskju. Við förum í fæðingu og dauða nátt- úrlega, það er auðvitað svolítið stórt viðfangsefni. Inn á milli er ýmislegt sem við höfum flestöll gengið í gegnum, alla vega á Ís- landi í dag. Fermingin, fyrsta kyn- lífsreynslan, gifting, brúðkaup, jarðarför … allt mögulegt sem set- ur mark sitt á líf okkar og sumir skipta meira máli en aðrir og mis- munandi eftir einstaklingum hvað hefur áhrif á þá í gengum lífið. Í rauninni spyrjum við okkur spurn- ingarinnar í lokin hvort það skipti einhverju máli.“ Stefán Hallur segir enga aðal- persónu að finna í verkinu. Allir leiki aðalhlutverk þó að í raun sé ekki um nein aðalhlutverk að ræða. „Við erum öll eintök af svip- uðu módeli og göngum í gegnum svipaða reynslu. Við mótumst náttúrlega öll ólíkt af þessum at- burðum sem verða á vegi okkar á lífsleiðinni, tökum ólíkan pól í hæðina eftir því hvaða reynsla á við og það voru svona verkefni sem við vorum að láta krakkana fá,“ segir Stefán og nefnir sem dæmi að leikararnir hafi átt að sjá fyrir sér sína eigin jarðarför. Margar pælingar hafi komið út úr því og verið valið úr þeim, svo dæmi sé tekið. Útkoman hafi orðið leiksýning sem í raun sé samsuða af ólíkri lífsreynslu nemenda. E1ntak var frumsýnt 29. febr- úar sl. og verður sýnt til og með 14. mars í nýju rými í MH, Undir- heimum. Þar var áður geymsla en er nú rými til leiksýninga, svartur kassi þar sem nálægðin er mikil við leikara. Gestir þurfa þó ekki að óttast að leikarar dragi þá inn í verkið og láti þá leika. Nálægðin er engu að síður mikil. Við er- um öll eintök Morgunblaðið/Golli Tveir fyrir einn „Við vinnum eins og ein heild,“ svarar Stefán Hallur þeirri spurningu hvort ekki sé erfitt að hafa tvo leikstjóra í sýningu. Frekar upplýsingar um miðasölu og sýningar eru á vef skólans, www.mh.is. 01.03.2008 2 5 13 20 21 8 5 3 0 0 4 8 7 6 8 12 27.02.2008 3 7 21 24 26 37 3920 46 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eeeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 Frá framleiðendum The Devil Wears Prada SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - H.J. , MBL eeeee „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV FRIÐÞÆING - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! 45.000 MANNS! eee - S.V. MBL 8 Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB eeee New York Times eeeee Timeout eeeee Guardian eeee - H.J. MBL „Samtímaklassík, gallalaust meistaraverk” - telegraph „Myndin lifir með þér í marga daga á eftir“ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.I.J. 24 STUNDIR - V.J.V. TOPP 5 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 -bara lúxus Sími 553 2075 Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársinsmeð Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi. Missið ekki af þessari! „Day-Lewis sýnir þvílíkan leiksigur í myndinni. Eins eftirminnileg og kyngimögnuð frammistaða hefur ekki sést í háa herrans tíð” eeeee - V.J.V. Topp5.is/FBL „Algjört listaverk” eeeee - 24 STUNDIR „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 - E.E. D.V. eeee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Kauptu bíómiða á netinu á The Kite Runner kl. 6 - 9 B.i. 12 ára There will be blood kl. 5:50 - 9 B.i. 16 ára Into the wild kl. 5:20 - 10:10 B.i. 7 ára Atonement kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára Stærsta kvikmyndahús landsins BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. BYGGÐ Á EINNI VINSÆLUSTU BÓK ALLRA TÍMA. eeee - M.M.J., kvikmyndir.com eeee - M.M.J., kvikmyndir.com eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“ eeee - L.I.B., Topp5.is/FBL „Mynd sem hreyfir við manni“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.