Morgunblaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.03.2008, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Lögg. fasteignasali: Bergur Guðnason hdl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma eða á netinu. Skráin á netinu: www.fyrirtaeki.is Elsta fyrirtækjasalan á landinu. Nýskráð fyrirtæki 1. Ísbúð á besta stað í bænum, er ekki málið að fara að selja ís 2. Hamborgarastaður í eigin húsnæði sem hægt væri að breyta í lítið veislueldhús ef vill, gott verð. 3. Tjaldvagnaleiga - gott fyrirtæki sem tekur inn tekjur sína á aðeins 4 mánuðum. 4. Verktakafyrirtæki sem aðallega er í smíðum á sólpöll um, hellulögnum og viðhaldi, frábær tími framundan 5. Vínheildverslun, lítið fyritæki sem henta myndi vel með öðru. 6. Fullorðinn skraddari vill selja verkstæðið sitt. Mikið af föstum viðskiptavinum. Einnig tilvalið fyrir fatahönn uði sem vilja komast yfir alla aðstöðu á mjög ódýran hátt.Öll tæki til staðar.9 fjölhæfar saumavélar.Frábær staðsetning. 7. Innrömmun, gamalt og þekkt fyrirtæki en þarfnast flutnings. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG VEIT AÐ ÞAÐ ER NÆSTUM KOMINN KVÖLDMATUR... OG KOMDU AFTUR HINGAÐ MEÐ ÚRIÐ MITT! KALLI, VIÐ ERUM BÚIN AÐ RÆÐA ÞETTA EF ALLIR VITA ÞAÐ, AF HVERJU ÞURFTIR ÞÚ AÐ SEGJA MÉR ÞAÐ? ÞAÐ ER VITAÐ MÁL AÐ ÞÚ ERT BARA ANNARS FLOKKS MANNESKJA! ÞEGAR HEIMURINN VAR HANNAÐUR ÞÁ HEFÐU ÞEIR ÁTT AÐ HAFA HANN ÞANNIG AÐ VIÐ ÞYRFTUM EKKI AÐ DREPA HVORT ANNAÐ TIL AÐ LIFA AF AUK ÞESS SEM ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ DREIFA AUÐLINDUM JARÐARINNAR MIKLU BETUR EN ÞEIR GERÐU TÖLUÐU ÞEIR EKKI VIÐ ÞIG? ENGINN ÞEIRRA! HRÓLFUR, ÞAÐ ER ALVEG HRÆÐILEGA ERFITT AÐ RÓA SVONA UNDIR VENJLEGUM KRINGUMSTÆÐUM MUNDI ÉG EKKI BIÐJA YKKUR AÐ GERA ÞETTA... EN ÞETTA ER EINA LEIÐIN TIL AÐ KOMA ÞESSUM VISKÍTUNNUM AFTUR HEIM! ÉG ÆTLA EKKI Í SKÓLANN Í ÞESSUM ASNALEGA BÚNING! EF ÞÚ ÆTLAR AÐ FARA Í ÞENNAN SKÓLA ÞÁ VERÐUR ÞÚ AÐ VERA Í BÚNINGNUM HRINGDU Í DÝRAVERNDAR- SAMTÖKIN! ÞETTA HLÝTUR AÐ VERA EINHVERS KONAR SÉRTRÚARSÖFNUÐUR AF HVERJU HELDUR STEFÁN AÐ HANN SÉ YFIRMAÐUR HÉRNA? HANN HEFUR VERIÐ MJÖG PIRRANDI Í DAG! ÉG MÁTTI EKKI SETJA NESTI Í ÍSSKÁPINN ÞVÍ ÞAÐ VAR OF STÓRT MITT LÍKA HANN MÆLDI NESTIÐ MITT ADDA, JÓNA, BIRGITTA... MIG LANGAR AÐ BJÓÐA YKKUR Í FERMINGU DÓTTUR MINNAR MIKIÐ VAR ÞETTA SÆTT AF HONUM MEIRA AÐ SEGJA KÓNGULÓARMAÐURINN ÞORIR EKKI AÐ MÆTA Á STAÐINN ÞAÐ ÖGRAR MÉR ENGINN HVAÐ SÝNIST ÞÉR VIÐ VERA AÐ GERA?!? ÉG SÉ EKKI BETUR EN AÐ ÞIÐ SÉUÐ Á LEIÐINNI BURT HÉÐAN dagbók|velvakandi Sollu stirðu-búningur óskast Ég hef án árangurs leitað að bún- ingi eins og Solla stirða klæðist í Latabæ í stærðinni 110-116m. Barnabarn mitt í Afríku er mikill aðdáandi og nú er fjölskyldu- meðlimur á leið út og langar að taka Sollubúning með. Ef einhver getur séð af slíkum búningi er hann vin- samlega beðinn að hafa samband í síma 694-8808. Myndavél tapaðist í miðbænum Silfurlituð myndavél, Canon Ixus 70, í svartri leðurtösku tapaðist að- faranótt sl. laugardags, annað hvort á Celtic Cross eða í Hressingarskál- anum. Myndirnar sem eru í vélinni skipta mig mestu máli, en það eru allar myndirnar frá 1 árs afmæli sonar míns. Viti einhver um mynda- vélia er sá hinn sami vinsamlega beðinn að hafa samband í síma 869- 1247 eða 566-8995. Fundarlaun. Sammála gagnrýni Mig langar að taka undir það sem skrifað var hér fyrir nokkrum dög- um varðandi Símann og Íslands- póst. Síminn kappkostar að auglýsa hve ánægðir viðskiptavinirnir séu. Þeir gera samt lítið til að þjónusta þessa viðskiptavini sem þeir halda fram að séu ánægðir. Ég keypti síma hjá þeim fyrir 50.000 í apríl í fyrra. Sá sími entist í 4 mánuði en þá bilaði hann. Ég fór með hann í viðgerð og þurfti að bíða í 5 vikur á meðan. Mér var sagt að viðgerðin myndi ekki taka lengri tíma en 2-3 vikur. Ég fór í Símann eftir 5 vikur en fékk þá að vita að símanum hefði verið skilað til baka viku eftir að hann var sendur í viðgerð, með þeirri greiningu að hann væri ónýt- ur. Ég neitaði að una þessari nið- urstöðu þar sem notkun símans féll undir eðlilega notkun og það væri afar lítill endingartími ef sími entist bara í 4 mánuði. Eftir nokkrar heimsóknir í Símann og árangurs- litlar tilraunir til að ná sambandi við yfirmenn fyrirtækisins féllst versl- unarstjórinn loksins á að end- urgreiða mér helminginn. Ég var ekki ánægður með þessa þjónustu og skipti yfir í Vodafone. Varðandi Íslandspóst þá þurfti ég að senda bréf til útlanda. Ég fékk bréfið til baka tvisvar inn um lúg- una hjá mér. Starfsmennirnir sem vinna í flokkunarmiðstöðinni eru er- lendir og kunna ekkert í íslensku. Hálfhallærislegt að vera að auglýsa „láttu póstinn koma því til skila“ þegar þeir geta ekki staðið við það. Þó að fyrirtækið skili 230 milljóna króna hagnaði á árinu 2007 hafa þeir ekki efni á að borga mannsæm- andi laun til að halda úti góðri þjón- ustu. Ég hef einnig nýtt mér þá þjónustu hjá þeim að móttaka fax og hingað til hefur það ekki kostað neitt. Núna nýlega þurfti ég að greiða 150 krónur fyrir að móttaka eitt fax. Ég spurði hvers vegna þetta væri? Jú, pappírskostnaðurinn er svo rosalegur. Halló? Það kostar ekki meira en hámark 20 krónur fyrir eitt blað. Mér finnst 150 krón- ur fullmikið fyrir eitt blað. Íslands- póstur og Síminn hafa því ekki ánægða viðskiptavini eins og bæði fyrirtæki auglýsa. Óánægður viðskiptavinur. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Hvenær sem glittir í heiðan himin fyllast Frónbúar bjartsýni og huga að vorkomu. Vetur konungur virðist þó ekki á þeim buxunum að sleppa tak- inu strax ef marka má veðurspá næstu daga. Morgunblaðið/Valdís Veturinn ekki á undanhaldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.