Morgunblaðið - 26.03.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2008 39
eeeee
-S.M.E., Mannlíf
eeee
- S.S. , X-ið FM 9.77
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
www.laugarasbio.is
Kauptu bíómiða á netinu á
eeee
- L.I.B.,
Topp5.is/FBL
„Mynd sem hreyfir
við manni“
eee
- S.V., MBL
eeee
- M.M.J.,
kvikmyndir.com
BYGGÐ Á EINNI
VINSÆLUSTU
BÓK ALLRA TÍMA.
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
50.000 MANNS!
FRÁ LEIKSTJÓRA
INDEPENDENCE DAY OG
THE DAY AFTER TOMORROW
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
OG BORGARBÍÓI
Stærsta kvikmyndahús landsins
FRÁBÆR
ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
- Ó.H.T. Rás 2
eee
- A.S MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
Sýnd kl. 6 m/ísl. tali
-bara lúxus
Sími 553 2075
„Fín Fjölskyldumynd”
- 24 Stundir
eee
„Allt smellur saman og gengur upp”
- A.S., MBL
eeee
Sýnd kl. 6 og 8
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 POWERSÝNING
10:10
- V.I.J. 24 STUNDIR
eeee
- V.J.V. TOPP 5Frábær grínmynd
- V.J.V. Topp5.is/FBL
eee
Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 10
The Spiderwick Chronicles kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Horton m/ísl. tali kl. 6
Heiðin kl. 6 - 8 B.i. 7 ára
The Kite Runner kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Into the wild kl. 10 B.i. 7ára
ANNA Gavalda er einn vinsælasti rithöf-
undur Frakka, en lítið kynnt hér. Nýleg
metsölubók hennar er Ensemble, Cést To-
ut sem heitir Hunting
and Gathering upp á
ensku.
Bókin segir frá þrem-
ur einstaklingum, mis-
skemmdum, sem búa
saman í víðáttumikilli
íbúð í niðurníðslu í París.
Camille er að reyna að
fela sig fyrir fólki,
hverfa, og þjáist af nær-
ingarskorti. Philibert Marquet et la Dur-
belliere hefur í sig með því að selja póstkort
og felur sig þess á milli í risavaxinni íbúð
sem ættingjar hans eru að bítast um.
Franck, meðleigjandi Philiberts, er að
springa úr bræði og samviskubiti.
Einn daginn aumkvar Philibert sig yfir
Camille, sem er að krókna og verða hung-
urmorða í senn uppi á hanabjálka. Honum
tekst að stama út úr sér boði til hennar að
flytja sig niður í hlýjuna og hún er of veik-
burða til að streitast á móti.
Þessi skælda þrenning nær að byggja
upp líf saman, brothætt og ruglingslegt en
þó eitthvað sem sameinar þau, hnoðar og
breytir svo úr verður eitthvað nýtt, nýjar
persónur sem eygja möguleika á nýju lífi.
Anna Gavalda er skemmtilegur höfundur
um margt, persónurnar forvitnilegar og
manni stendur ekki á sama um örlög þeirra.
Að því sögðu þá á maður erfitt með að trúa
að þær uppákomur sem henda Camille í
æsku myndu skila eins niðurbrotinni per-
sónu og raunin varð á eða þá að Philibert
eigi eftir að bjargast á eins undursamlegan
hátt og greint er frá í bókinni.
Það skipti þó ekki svo miklu, fátt er betra
en bækur sem glæða með manni trú á
mannkynið og Hunting and Gathering er
vissulega þannig bók.
Skæld
þrenning
Hunting and Gathering eftir Önnu Gavalda. River-
head Books gefur út. 496 bls.kilja.
Árni Matthíasson
BÆKUR» METSÖLULISTAR»
1. Change of Heart - Jodi Picoult
2. The Appeal - John Grisham
3. Remember Me? - Sophie
Kinsella
4. 7th Heaven - James Patterson
5. Killer Heat - Linda Fairstein
6. A Prisoner of Birth - Jeffrey
Archer
7. Lush Life - Richard Price
8. Christ the Lord: The Road to
Cana - Anne Rice
9. Strangers in Death - J.D. Robb
10. A Thosuand Splendid Suns -
Khaled Hosseini
New York Times
1. The Gathering – Anne Enright
2. A Thousand Splendid Suns–
Khaled Hosseini
3. On Chesil Beach – Ian McEwan
4. Mister Pip – Lloyd Jones
5. The Welsh Girl – Peter Ho
Davies
6. The Book Thief – Markus Zusak
7. Two Caravans – Marina
Lewycka
8. The Other Boleyn Girl –
Phlippa Gregory
9. Remember Me? Sophie Kinsella
10. The Kite Runner – Khaled
Hosseini
Waterstone’s
1. Night Train to Lisbon – Pascal
Mercier
2. Tin Roof Blowdown – James
Lee Burke
3. 6th Target – James Patterson
4. Stalemate – Iris Johansen
5. An Offer You Can’t Refuse –
Jill Mansell
6. Exit Music – Ian Rankin
7. Stalins Ghost – Martin Cruz
Smith
8. Suffer Little Children – Donna
Leon
9. Daddy’s Little Girl – Lisa
Scottoline
10. Obsession – Jonathan
Kellerman
Eymundsson
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
THE Paper House, eftir argentínska rithöfundinn
Carlos María Domínguez, segir frá bókum, bókasafni
og samskiptum við bækur, segir frá manni sem lagt
hefur hús sitt undir bæk-
ur, hrökklast herbergi úr
herbergi undan bókunum
sem fylla alla króka og
kima uns hann sest að
uppi á hanalofti, en bæk-
urnar elta hann þangað,
skríða upp hænsnastig-
ann, raða sér til hliðanna
svo aðeins er mjór gang-
vegur á milli.
Skipulag á æðinu
Þrátt fyrir það er
skipulag á æðinu, regla á
óreglunni, því eigandi
bókanna, Carlos Brauer,
hefur bundið þær í flokkunarkerfi eftir eigin uppfinn-
ingu. Það kerfi sem er svo snillilega upp fundið felst í
því að ekki má raða saman rithöfundum sem elduðu
saman grátt silfur á meðan þeir lifðu.
Ekki geta til að mynda verið sessunautar þeir
Christopher Marlowe og William Shakespeare í ljósi
þeirra árekstra á sínum tíma, og eins geta þeir Julian
Barnes og Martin Amis ekki deilt kjörum, ekki Jorge
Luis Borges og García Lorca, né heldur þeir Vargas
Llosa og García Márquez eftir að þeim sinnaðist svo
illa.
Getur nærri að þetta flokkunarkerfi gat orðið æði
snúið, ekki síst þegar þurfti að endurraða og -skipu-
leggja hvað eftir annað, ýmist þegar mönnum sinn-
aðist eða þeir sættust eða þegar nýja rannsóknir
sviptu hulunni af fornri óvild eða nýjum krytum.
Burt með draumsýnir
Í ljósi þess að það er eðli kerfa að verða sífellt
flóknari gefur augaleið að á endanum verður kerfið
Brayer ofviða og þegar flokkunarskjalið mikla, sem
hann hefur unnið að í áratugi, verður eldi að bráð
gefst hann upp, áttar sig á að draumsýnir verða til
því meiri vandræða sem maður heldur lengur í þær;
hann selur hús sitt og flytur til Mexíkó þar sem hann
byggir sér hús úr bókum.
Sagan er þó ekki öll; hann á eftir að losa sig við
fleiri drauma, hrista af sér vanann og við sögu koma
Emily Dickinson, framliðinn bókmenntaprófessor við
Cambridge og eintak af skáldsögunni The Shadow
Line eftir Joseph Conrad sem er líka einskonar lykill
að öllu saman - og þó ekki.
Forvitnilegar bækur: Eitt sinn byggði maður sér bókahús
Kerfið mikla
Bókamaður Carlos María Domínguez segir sögu af
manni sem lagt hefur hús sitt undir bækur.
Kápa bókarinnar