Morgunblaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 21. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG HELD AÐ
ÞETTA SKRÍMSLI
HAFI ÉTIÐ
GUÐRÚNU!
ERTU
VISS?
ROP! JÁ, ÉG MUNDI ÞEKKJA ÞETTAILMVATN HVAR SEM ER
EAU DE
ENTRÉE...
GRÓFSTU
TEPPIÐ
MITT?!?
SEGÐU
MÉR ÞAÐ!
SEGÐU
MÉR
ÞAÐ!
ÞÚ MÁTT EKKI GERA SVONA!
ÉG DEY EF ÉG FÆ EKKI AÐ
HAFA TEPPIÐ MITT! ÉG VERÐ
EINS OG FISKUR Á ÞURRU
LANDI! ÉG DEY! ÉG DEY!
SEGÐU MÉR HVAR
ÞÚ GRÓFST ÞAÐ!
GERÐU ÞAÐ!
KOMDU MEÐ
BÍLINN MINN!
ÞÚ ÁTT HANN
EKKI, MUMMI!
JÚ VÍST!
ÞÚ GAFST
MÉR HANN
JÁ, EN ÉG „GAF“ ÞÉR HANN
BARA VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ
ÆTLAÐIR AÐ KÝLA MIG!
OG?
ÉG „GAF“ ÞÉR HANN BARA
VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ ERT
STÆRRI EN ÉG!
JÁ...
OG?
ÞAÐ ER
ÓTRÚLEGT
HVERNIG
HONUM TEKST
AÐ TALA
MANN TIL
ERTU BÚINN
AÐ SKIPTA
UM SKOÐUN
VARÐANDI
ÞAÐ AÐ VERA
KÝLDUR?
HRÓLFUR VALDI MIG Í ÞAÐ
MIKILVÆGA OG HÆTTULEGA
STARF AÐ VERA HANS HÆGRI
HÖND. ÞAÐ VORU HUNDRAÐ
UMSÆKJENDUR!
ERT ÞÚ SEM
SAGT SÁ
HÆFASTI Í
STARFIÐ?
NEI, HANN VAR TILBÚINN AÐ
VINNA FYRIR LÍTINN PENING
ÞAÐ ER ÓGNVEKJANDI
AÐ VERA HÉRNA
ÚTI Í SKÓGI
ÞESSI HLJÓÐ
ERU AÐ GERA MIG
HRÆDDAN!
ÉG HELD AÐ ÉG
STILLI TÆKIÐ MITT
Á „IÐANDI LÆKUR“
Í STAÐINN
ÉG GET
EKKI UNNIÐ
MINNA!
DAGBÓKIN
MÍN ER
FULL!
ÞÚ
VERÐUR
BARA AÐ
SKIPU-
LEGGJA ÞIG
BETUR
ÞÚ GÆTIR LÁTIÐ
EINHVERJA AF STARFS-
MÖNNUM ÞÍNUM GERA
ÞETTA... OG ÞÚ ÆTTIR AÐ
LÍTA Á TÖLVUPÓSTINN
ÞINN Á ÁKVEÐNUM TÍMUM
ÉG ER VISS UM AÐ ÞÚ
GETUR SPARAÐ NÓGU
MIKINN TÍMA TIL AÐ
GETA BORÐAÐ KVÖLDMAT
MEÐ OKKUR NOKKRUM
SINNUM Í VIKU
VÁ!
ÞÚ ERT
SNILL-
INGUR!
ÉG ER MJÖG
GÓÐ Í ÞVÍ AÐ
SEGJA ÖÐRU
FÓLKI HVERNIG
ÞAÐ SÓAR
TÍMA
ÞAR SEM M.J.
PARKER ER
STÖDD... ER
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN EKKI
LANGT UNDAN
ÉG HEF
HEYRT
NÓG!
ÉG ÆTLA AÐ NOTA ÞESSA
LEIKKONU TIL AÐ FINNA
KÓNGULÓARMANNINN
EN FYRST
RÆNI ÉG
NÝJU SJÓN-
VARPI
dagbók|velvakandi
Þekkir einhver fólkið?
ÉG er með gamlar ljósmyndir og
langar að athuga hvort einhver
þekkir fólkið sem er á þessum ljós-
myndum? Ég er með fleiri myndir
sem vantar nöfn á. Síminn minn er:
865-1323 og netfang:
eyrbekk@media.is
Jón.
Annars flokks póstþjónusta
ÞEGAR ég las um að fólk kvartaði
undan póstþjónustunni í dag gat ég
ekki annað en tekið undir.
Ég hef svo oft gegnum árin fengið
vitlausan póst þrátt fyrir vel merkt
heimili og ætti það ekki að fara neitt
milli mála hverjir búa þar. Þrátt fyr-
ir það var alltaf að koma vitlaus
póstur til mín, þar af leiðandi fékk
ég mér pósthólf til að reyna að losna
við útburðinn og ætlaði bara að
ganga sjálf niður á pósthús og sækja
minn póst þangað. En þjónustan er
ekki betri en það að ég þarf að bíða
heillengi í röð og svo er númerið mitt
galað yfir alla, svo hver sem er gæti
farið í pósthólfið mitt því það er ekki
krafist neinna skilríkja. Þrátt fyrir
pósthólfið fæ ég enn sendan póst í
genum lúguna því það kostar auka-
lega að láta beina öllum pósti í póst-
hólfið.
Undanfarið hefur þó pósturinn
skilað sér rétt í gegnum lúguna, sem
er gott. En það virðist eitthvað ekki
alveg vera í lagi hjá póstþjónustunni,
hún er að minnsta kosti ekki fyrsta
flokks.
Því skil ég vel að fólk hafi áhyggj-
ur af því að pósturinn sé skilinn eftir
og jafnvel tættur þegar hann kemur
í hendurnar á viðtakanda.
Ellilífeyrisþegi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
LJÚFT er að sitja úti undir berum himni þegar veður leyfir. Kaffihús niðri
í miðbæ Reykjavíkur hafa notað tækifærið þegar sólin fer að skína og rað-
að borðum og stólum fyrir kaffiþyrsta vegfarendur.
Morgunblaðið/Frikki
Á góðri stundu
FRÉTTIR
SÍMINN hefur kveikt á tveimur nýj-
um, langdrægum GSM-sendum sem
koma til með að stórefla þjónustuna
við viðskiptavini Símans sem staddir
eru á Norðurlandi og á Ströndum.
Annar sendirinn er á Steinnýjar-
staðafjalli á Skagaheiði. Sendirinn
hefur um 100 km radíus og mun ná
vestur á Strandir allt að Norðurfirði
og í austurátt að Siglufirði. Sendinum
er ætlað að þjóna strandlengjunni og
miðunum og nær sendirinn til Húna-
flóa, ytri hluta Skagafjarðar og vel út
á miðin þar í kring. Einnig má búast
við tryggara sambandi á veginum á
milli Hofsóss og Siglufjarðar.
Hinn sendirinn er á Þrándarhlíð-
arfjalli sem er ofarlega í Skagafirð-
inum. Sá sendir mun ná til norður-
hluta Kjalvegar allt að Hveravöllum,
hluta af Arnarvatnsheiði og hluta af
Skagafjarðarleið Sprengisandsvegar.
Þessi viðbót er partur af umfangs-
mikilli áætlun Símans um að þétta og
stækka GSM-þjónustusvæði sitt en
áætlun Símans gerir ráð fyrir að um
mitt sumar verði búið að setja upp 28
nýja langdræga GSM-senda út um
allt land. Þessi áætlun er liður í því að
því að þétta og stækka GSM-þjón-
ustusvæði Símans auk þess sem und-
irbúningur fyrir uppbyggingu á 3G-
þjónustu á landsbyggðinni er kominn
á fullt skrið, segir í frétt frá Síman-
um.
Síminn stækkar GSM-
þjónustusvæði sitt
Morgunblaðið/Jim Smart
Nýir sendar Nú ætti að vera auðvelt
að ná í kunningjana á Ströndum