Morgunblaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.04.2008, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 21. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í HáskólabíóiSími 564 0000Sími 462 3500 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI MÖGNUÐ MYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM UM HÓP NEMENDA SEM SÉRHÆFÐU SIG Í AÐ LÆRA OG TELJA Í SPILIÐ 21 MEÐ ÞAÐ MARKMIÐ AÐ HREINSA SPILAVÍTIN Í VEGAS! eee - S.V., MBL Forgetting Sarah M.. kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Forgetting Sarah M.. kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Bubbi Byggir ísl. tal kl. 4 21 kl. 5:20 - 8 - 10:35 B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Á HVERJU ÁRI VAKNAR EINN AF HVERJUM 700 Á MEÐAN Á SKURÐAÐGERÐ STENDUR. ÞEGAR ÞAU PLÖNUÐU AÐ DREPA EIGINMANN HENNAR ÞÁ GRUNAÐI ÞEIM EKKI AÐ HANN YRÐI EINN AF ÞESSUM 700 SEM VÆRU MEÐ FULLA MEÐVITUND! FRÁBÆR SPENNUTRYLLIR MEÐ JESSICU ALBA OG HAYDEN CHRISTENSEN Í AÐALHLUTVERKUM. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í BORGARBÍÓI - ÓHT, Rás 2 eee - L.I.B. Topp5.is/FBL eeee Frábær gamanmynd þar sem gert er grín af ofurhetjumyndir samtímans, myndum eins og Spider-Man, Fantastic Four, X-Men og Batman! Forgetting Sarah Marshall kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Superhero Movie kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 6 The Orphanage kl. 10 B.i. 16 ára Awake kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára 21 kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Superhero movie kl. 6 - 10 B.i. 7 ára Doomsday kl. 10:20 B.i. 16 ára Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Superhero Movie kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Vantage point kl. 10:20 B.i. 16 ára Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6 l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee„Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! - Empire eeeeeeee - E.E, D.V. Um daginn varð ég vinnuminnar vegna að útvegamér ákveðna heimild- armynd sem þó telst á mörkum heimildarmyndar og kvikmyndar. Þetta var ekki hver önnur mynd heldur stórvirkið Gimme Shelter, þar sem rokksveitinni Rolling Sto- nes er fylgt eftir í tvær vikur árið 1969. Þar festu menn á filmu morð sem framið var fyrir augum Micks Jaggers og félaga á illa skipulögð- um góðgerðartónleikum við Alta- mont-hraðbrautina í Kaliforníu. Ég þurfti sum sé að útvega mér hana og ekki hafði ég tíma til að bíða eftir henni í pósti frá Amazon í Bretlandi eða Bandaríkjunum. Ákvað að láta á myndvídeóleigur Reykjavíkur reyna og hóf að hringja í allar þær sem ég taldi að gætu mögulega átt þessa mynd. Eftir nokkrar hringingar var ég orðinn nokkuð viss um að myndina væri ekki að finna á neinni leigu í Reykjavík og að ég þyrfti bara að bíta í það súra epli að geta ekki horft á hana. En þá kom Laug- arásvídeó mér til bjargar en þang- að hafði ég aldrei komið, skamm- arlegt frá að segja.    Undanfarið hef ég viðrað þáskoðun mína við vini og vinnu- félaga að myndbanda/DVD-leigur séu orðnar úreltar og óþarfar, það sé miklu betra að sitja heima og velja myndir af sjónvarpsskjá í VOD-kerfi. Ég hef skipt um skoðun. Þó svo video-on-demand kerfið sé gott þá verður það líklega aldrei svo gott að maður finni í því heim- ildarmynd frá árinu 1970. Auðvitað stjórnar einhver því hvað er í boði í slíkum kerfum en það jafnast ekki á við að komast í DVD-helgidóm á borð við Laugarásvídeó. Þar er bókstaflega allt milli himins og jarðar þegar kemur að kvikmynd- um og meira að segja heimildar- myndir en þær eru oftast nær af skornum skammti á íslenskum víd- eóleigum. Ást mín á vídeóleigum, sem löngu var kulnuð, kviknaði á ný þegar ég handfjatlaði gersem- arnar í Laugarásvídeói á köldu apr- ílkvöldi, margar sem voru mér áður óþekktar.    Ég hef örsjaldan farið á vídeó-leigu á seinustu þremur eða fjórum árum og yfirleitt átt erfitt með að velja, fundið lítið kræsilegt. Auk þess hef ég fengið ranga DVD- diska hjá misvitrum afgreiðslu- mönnum sem þekkja ekki muninn á Dumb and Dumber og Dumb and Dumberer eða eðalgrínmyndinni Three Amigos og uppistandsmynd- inni Three Amigos Outrageous. Hvílík hneisa! Það lá við að ég missti stjórn á mér í fyrrnefndri leigu, leigði tíu myndir og lokaði mig svo inni með popp, kók og bland í poka uppi í sófa yfir vídeóglápi í heilan sólar- hring. Eru það ekki bestu meðmæli sem vídeóleiga getur fengið? Ástin kviknar á ný » Ást mín á vídeóleig-um, sem löngu var kulnuð, kviknaði á ný þegar ég handfjatlaði gersemarnar í Laug- arásvídeói á köldu apr- ílkvöldi ... Morgunblaðið/Valdís Thor Karlinn í leigunni Leó Reynir Ólason í Laugarásvídeói kann sitt fag. helgisnaer@mbl.is AF LISTUM Helgi Snær Sigurðsson ÁHÆTTULEIKARI við nýjustu Bond-myndina, Quantum of Solace, ók fyrir slysni Aston Martin-bifreið njósnarans út í Gardavatn á Ítal- íu á leiðinni á tökustað í fyrra- dag. Bílnum var ekki hægt að breyta í kafbát, þó svo hann væri Bond-bíll, og varð því að ná honum upp úr vatninu eins og öðrum bílum, þ.e. með krana. Áhættuleikarinn er sagður hafa misst stjórn á bílnum en þó mætti halda að hann hefði verið að æfa sig fyrir tökur. Endaði í Gardavatni Daniel Craig sem Bond „Hmmmm … hvar lagði ég aftur bíln- um mínum?“ HLJÓMSVEITIN Sigur Rós þarf að kaupa sér sólarvörn því hún fer í hljómleikaferð til Mexíkós í júní en þar hefur sveitin ekki leikið áður. Tónleikastaðirnir eru í Guadalaj- ara, Tepoztlán (skammt frá Mexíkó- borg) og Tijuana og verður spilað dagana 5., 7., og 8. júní. Frá þessu segir á breskri vefsíðu Sigur Rósar, www.sigur-ros.co.uk. Vilji menn fylgjast með miðasölu, þ.e. hvar og hvenær sé hægt að kaupa miða, er um að gera að fylgjast með síðunni. Morgunblaðið/Golli Viva Mexico! Sigur Rós á tónleik- um í Laugardalshöll. Sigur Rós spilar í Mexíkó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.