Morgunblaðið - 21.05.2008, Side 44

Morgunblaðið - 21.05.2008, Side 44
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 142. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Orkuskortur áhyggjuefni  Iðnaðarráðherra segir að skortur á orku til ýmissa verkefna geti mögulega orðið áhyggjuefni. Orku- veita Reykjavíkur tilkynnti í gær að ekki yrði af Bitruvirkjun, og segir ráðherra þróunina geta haft áhrif á áhuga erlendra stórfyrirtækja að hefja orkufreka en mengunarlausa stóriðju á landinu. » Forsíða Fyrsta hrefnan veidd  Skipverjar á Nirði KÓ-7 veiddu í gærkvöld fyrstu hrefnu sumarsins. Um var að ræða 7,4 metra karldýr sem veiddist norðarlega í Faxaflóa. Von er á skipinu til lands í dag með aflann. Ýmis samtök hagsmunaaðila í sjávarútvegi sendu frá sér yfirlýs- ingu og fögnuðu ákvörðun sjávar- útvegsráðherra um að leyfa veiðar á 40 hrefnum. » 4 Dýrasti maturinn  Matvælaverð á Íslandi mælist 64% hærra en meðalverð ESB- ríkjanna. Samkeppnisstofnun segir birgja og matvöruverslanir haga við- skiptum sínum þannig að raski sam- keppni, neytendum til tjóns. ASÍ vill breytingar á kerfinu. » 4 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Dylan í Evróvisjón- samloku Staksteinar: Í vondum málum Forystugreinar: Jarðgufa og vatns- afl | Gestrisni Íslendinga UMRÆÐAN» Veröldin bíður eftir norrænni veislu Verðbólgan er enginn barnaleikur Frjáls fjölmiðlun krefst samvinnu Kvótamál  2 2 2 2 2  2 2 3 " #4$ - * # 5    "  2 2 2 2 2 2 2 2 , 6(0 $ 2 2 2 2 2 2  2 2 7899:;< $=>;9<?5$@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?$66;C?: ?8;$66;C?: $D?$66;C?: $1<$$? E;:?6< F:@:?$6=F>? $7; >1;: 5>?5<$1*$<=:9: Heitast 14° C | Kaldast 6° C Austan 10-13 m/s syðst, annars hægari vindur. Bjart og þurrt að mestu en sums stað- ar skúrir sunnantil. » 10 Hvaða áhrif skyldi úrslitaleikur Meist- aradeildar Evrópu í knattspyrnu hafa á skipulag listvið- burða í kvöld? » 37 AF LISTUM» Fótbolti og listir TÓNLIST» Steini fékk plötusamning og 10 kg af þorski. » 36 Bókin Human Smoke hefst með til- vitnun í Alfred No- bel, að hann vonist til að dýnamít muni útrýma stríði. » 40 BÆKUR» Grátóna stríðssaga TÓNLIST» Þriðja platan í drykkju- þríleik. » 38 DAGUR Í EVRÓVISJÓN» Víða litið á samkyn- hneigð sem sálsýki. » 41 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ný kynlífsmynd með Britney 2. Myndasaga Sigmunds gagnrýnd 3. 100 milljónir í bætur 4. Lést er rafmagnið var tekið  Íslenska krónan veiktist um 0,6% TÍU þjóðir komust áfram í aðal- keppni Evróvisjón í gærkvöldi, þ.e. Grikkland, Rúmenía, Bosnía- Hersegóvína, Finnland, Rússland, Ísrael, Aserbaídsjan, Armenía, Pól- land og Noregur. Regína Ósk og Friðrik Ómar syngja fyrir Ísland annað kvöld og virtust nokkuð sátt við úrslit fyrri forkeppninnar í gær, þegar blaðamaður ræddi við þau. | 39 Sátt við úrslit- in í Evróvisjón FLOSRÚN Vaka Jóhannesdóttir vann á dögunum Evrópumeistara- titilinn í götu- hokkí kvenna með liði sínu Gentofte Rattlesnakes. Hún sagði blaðamanni hvernig stelpur standa sig í íþrótt sem sumum þykir helst einkennast af fautaskap og skelfing illa lyktandi búningsklefum. | 19 Evrópumeistari í götu-hokkí Flosrún Vala Jóhannesdóttir ÞESSIR feðgar voru meðal áhorfenda er þyrlu- björgun var sýnd nærri flugskýli Landhelgisgæsl- unnar við Reykjavíkurflugvöll en nú, frá 18. til 24. opnu húsi í flugskýlinu þar sem starfsemi hennar var kynnt. Þá var einnig sýnt samflug flugvélar Gæslunnar, TF-SYN, og þyrlu, TF-LIF. maí, stendur yfir flugvika á vegum Flugmála- félags Íslands. Landhelgisgæslan tekur þátt í flug- dögunum og í gær stóð flugdeild hennar fyrir Hvernig er staðið að þyrlubjörgun? Afar fjölbreytt dagskrá á flugdögum Flugmálafélags Íslands Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson VIÐURNEFNI í Vestmannaeyjum er heiti nýrrar bókar eftir Sigurgeir Jónsson kennara og blaðamann í Vestmannaeyjum. Sigurgeir kvaðst hafa byrjað söfnun viðurnefnanna fyrir um fjórum árum og tekist að skýra tilurð flestra þeirra. Ormur auðgi var einna fyrstur þeirra sem tengjast Vestmannaeyj- um til að bera viðurnefni. Auðgi merkir hinn auðugi og kemur viður- nefni Orms fram í Landnámu. „Þetta fylgir landnámsmönnum hingað, þetta er ekki íslenskur siður,“ sagði Sigurgeir. Dæmi frá 17. öld er Jón píslarvottur Þorsteinsson sem fékk viðurnefnið að sér látnum, en hann var líflátinn í Tyrkjaráninu 1627. „Heyrðuð þið ekki dynk?“ Sem dæmi um viðurnefni frá 19. öld nefnir Sigurgeir Jón dynk. Jón var í eggjaferð í Bjarnarey og hrap- aði niður í sjó. Hann lifði af fallið og menn á nærstöddum báti komu til bjargar. Sagan segir að þegar Jóni var bjargað hafi hann sagt: „Heyrð- uð þið ekki dynk, piltar?“ Mangi lúddpey bar eitt sérkenni- legasta viðurnefnið að mati Sigur- geirs. „Hann talaði Hlaðbæjarensku sem var blanda úr ensku, dönsku, ís- lensku og fleiri tungumálum og var notuð í viðskiptum við erlenda sjó- menn. Mangi þóttist kunna ensku og endaði allar sínar setningar á orð- unum: Ókey, lúddpey.“ Sigurgeiri þykir viðurnefnið „alý- fát“ einna skemmtilegast. „Maður að nafni Jón vann hér á Símstöðinni og gekk alltaf um á sokkaleistunum. Símstöðin var mik- ill kvennavinnustaður og starfsstúlk- urnar gáfu honum þetta viðurnefni. Merkingin finnst með því að lesa við- urnefnið afturábak.“ Jón alýfát og Sigga mey Sigurgeir Jónsson frá Þorlaugargerði hefur safnað viður- nefnum nærri 700 Vestmannaeyinga og gefið út á bók Í HNOTSKURN »Sigga mey fékk við-urnefnið af því að hún var aldrei við karlmann kennd. Einhvern tíma var hún spurð út í viðurnefnið og mun hafa svarað: „Ja, öllu má nú nafn gefa.“ » Jónas viðbjóður þótti ekkiógeðfelldur en vann í Timbursölunni og bauð við til sölu. »Bókin er 96 síður að stærð,gefin út af Bókaútgáfunni Hólum og myndskreytt af Guð- jóni Ólafssyni frá Gíslholti. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Viðurnefni Áður var algengt að Eyjamenn fengju viðurnefni. ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.