Morgunblaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.05.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 41 Garðablað Glæsilegt sérblað fylgir Morgunblaðinu 6. júní. • Styttur og gosbrunnar. • Gróðurhús. • Tré og garðvinna. • Heitir pottar og hitalampar. Ásamt fullt af öðru spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 2. júní. Meðal efnis er: • Skipulag garða. • Garðablóm og plöntur. • Sólpallar og verandir. • Hellur og steinar. • Garðhúsgögn. • Útigrill. Krossgáta Lárétt | 1 fljótfærni, 8 ör- lög, 9 ól, 10 veiðarfæri, 11 tálga, 13 tómum, 15 toll, 18 óhamingja, 21 blóm, 22 skóf í hári, 23 að baki, 24 léttlyndur. Lóðrétt | 2 erfið, 3 drátt- ardýrin, 4 hefja, 5 fléttað, 6 tuddi, 7 tölustafur, 12 dreg úr, 14 ótta, 15 stofu- húsgagn, 16 stétt, 17 ófús, 18 reykti, 19 kynið, 20 beitu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 breks, 4 fjöld, 7 líðum, 8 örgum, 9 ill, 11 römm, 13 alur, 14 ærleg, 15 bjór, 17 grun, 20 hal, 22 keyta, 23 eljan, 24 nýtin, 25 tunna. Lóðrétt: 1 bílar, 2 eyðum, 3 sómi, 4 fjöl, 5 öngul, 6 dæmir, 10 lúlla, 12 mær, 13 agg, 15 bókin, 16 ólykt, 18 rýjan, 19 nenna, 20 hann, 21 lest. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er ekki erfitt að öðlast ham- ingju. En það er erfitt að vita hvað ham- ingja er. Gerðu spennandi hluti – sem eru líklega ekki það sem öðrum þykir spenn- andi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Orkan kraumar milli þín og spenn- andi aðila. Um leið og spennan hverfur kraumar ekkert meir. Vertu því ekkert að flýta þér; uppgötvaðu frekar smá í einu. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú getur bara þakkað sjálfum þér fyrir hluta af þeirri gæfu er hendir þig. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Vanalega ráfar þú ekki um stefnu- laus. Það gæti samt leitt gott af sér að týnast. Þú gætir ratað inn á ævintýragötu sem leiðir að hinni stóru ást lífs þíns. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú lagar eitthvað sem hefur verið bilað lengi. Vonandi það sem veldur þeirri peningaeyðslu sem eyðileggur fyrir þér fjárhagslega og andlega. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Finndu góðar aðferðir til að afla meiri tekna, því útgjöld eru á næsta leiti sem þú vilt geta ráðið við. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert ekki vinnan. Það ætti að vera þér léttir í dag þegar vinnan kemur þér í varhugaverðar aðstæður. Þú verður beð- inn um að gera hluti sem henta þér alls ekki. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ó, allir möguleikarnir! Þeir eru svo augljósir núna. Heimurinn er uppáhaldbúðin þín og vörunum er fallega raðað á hillur og þær kalla „Taktu mig!“ (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Flest fólk virðist of upptekið til að líta á það sem þú hefur í boði. En þeir sem kaupa, kaupa mikið. Þú getur laðað þá að með styttri útgáfu af sögunni. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú horfir á það sem þú hefur séð svo oft áður. Þegar þér leiðist, er það merki um að þú þurfir að víkka sjón- arhornið. Notaðu andlegu kraftana til að ná yfirlitsmynd. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert að verða öðrum ómiss- andi, og finnst þú töff. Undir niðri kraum- ar spurningin um hvað þetta gefur þér. Hvernig þér líður með sjálfan þig skiptir öllu máli. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Tækifæri dagsin eru ekki girnileg, eiginlega sjúskuð. Drífðu þig og taktu eina af þessum óöruggu ákvörðunum. Með skapandi hugsun passar hún þér. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rc4 Rxe4 5. d4 d5 6. Re3 c6 7. Bd3 Be7 8. 0-0 0-0 9. c4 Rf6 10. b3 He8 11. Bb2 Ra6 12. Rd2 Rc7 13. Rf3 Bf8 14. Re5 g6 15. Kh1 Bg7 16. f4 Re4 17. f5 f6 18. Bxe4 dxe4 19. R5g4 h5 20. Rf2 Bh6 21. fxg6 Bxe3 22. Dxh5 Dd7 23. d5 Dg7 24. d6 Ra6 25. Hae1 Bxf2 26. Hxf2 He6 Staðan kom upp í rússnesku deilda- keppninni sem lauk fyrir skömmu í Sochi. Vasily Yemelin (2.583) hafði hvítt gegn Valery Popov (2.525). 27. Hxf6! Hxf6 28. Bxf6 Bg4 svartur hefði einnig verið illa beygður eftir 28. … Dxf6 29. Dh7+ Kf8 30. g7+. 29. Dg5! Df8 30. Dh4 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Stiklusteinn. Norður ♠G432 ♥76 ♦G854 ♣982 Vestur Austur ♠6 ♠Á9875 ♥985 ♥43 ♦9763 ♦KD10 ♣D10754 ♣KG6 Suður ♠KD10 ♥ÁKDG102 ♦Á2 ♣Á3 Suður spilar 4♥. Vestur kemur út með einspilið í spaða, austur tekur með ás og spilar ♠9 til baka til að biðja um tígul. Vestur trompar og spilar tígli. Með þessari at- lögu hefur vörnin fækkað slögum sagn- hafa um einn og nú þarf að finna leið til að endurheimta tíunda slaginn. Er það hægt? Vandvirkur sagnhafi gætir þess auð- vitað að „afblokkera“ í spaðanum með því að setja hjónin undir í byrjun. Eftir sem áður er þó spaðagosinn svolítið einmana í borðinu og verkefnið verður að nálgast gosann. Það er gert óbeint í gegnum austur: Suður tekur öll tromp- in og ♣Á. Í þriggja spila endastöðu á blindur ♠G4 og ♦G, en heima er sagn- hafi með ♠10, tígulhund og laufhund. Austur verður að halda eftir hæsta tígli og tveimur spöðum. Sviðið er nú sett til að stikla á austri inn í borð. Sagnhafi tekur ♠10, spilar tígli og neyðir austur til að gefa blindum síðasta slaginn á spaðagosa. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Mikill áhugi er um þessar mundir á gömlum drátt-arvélum. Hvar er Landbúnaðarsafn Íslands? 2 Hver var í vikunni ráðinn aðstoðarforstjóri Icelandair? 3 Landsliðshópur kvenna í knattspyrnu var valinn í vik-unni. Hver þjálfar liðið? 4 Fjallað var um melgresi á Mýrdalssandi í frétt íblaðinu í gær. Hver er landgræðslustjóri? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Edward Kennedy öldung- ardeildarþingmaður hefur greinst með alvarlegan sjúk- dóm. Hvaða? Svar: Heilaæxli. 2. Fyrir hvað stendur vestmann- eyska viðurnefnið alýfát? Svar: Táfýla (skrifað aftur á bak). 3. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir varð Evrópumeistari með dönsku liði sínu. Í hvaða grein? Svar: Götuhokkíi. 4. Hvaða tvær Norðurlandaþjóðir komust áfram í fyrri undankeppni Evr- óvisjón? Svar: Noregur og Finn- land. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.