Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2008 33 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9- 16.30, jóga kl. 9-10, postulínsmálun og útskurður kl. 13-16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handa- vinna kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, vefnaður, fótaaðgerð, morgunkaffi/dagblöð, hádegisverður, línudans, kaffi, slök- unarnudd. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í hand- mennt opin kl. 9-16, Halldóra leið- beinir kl. 9-12. Framsögn með Guð- nýju og félagsvist kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK. Kynningarfundur um Framlag eldri borgara til samfélagsins verður haldinn í Félagsheimilinu Gullsmára fimmtudaginn 29. maí kl. 14. Bryndís Víglundsdóttir flytur aðfararorð, Ingi- björg Harðardóttir kynnir rannsókn- ina og fulltrúi sparisjóðanna flytur lokaorð. Kaffiveitingar í boði Spari- sjóðanna. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Starfsemi Gjábakka fellur niður næstu 2 vikur vegna endurbóta á húsnæði. Heim- sendingar á mat verða eins og verið hefur og svarað í símann milli kl. 9 og 10 virka daga. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.15 og 18.15, myndlist kl. 9.30 og létt ganga, leik- fimi kl. 11. Hádegisverður. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Spilað í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13, rúta frá Hleinum kl. 12.30 og Jónshúsi kl. 12.40, vatnsleikfimi kl. 14. Hádegismatur í Jónshúsi, pönt- unarsími, 512-1502, opið til kl. 16. Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof- ur opnar kl. 9-16.30. Létt ganga um nágrennið kl. 10.30. Miðvikud. 4. júní er Kvennahlaup ÍSÍ. Mæting í Gerðu- bergi kl 12.30. Sigvaldi danskennari sér um upphitun ásamt Þorvaldi Jónssyni harmonikkuleikara. Ólöf Dóra Valdimarsd. ræsir hlaupið kl. 13. Skráning hafin á staðnum og s. 575- 7720. Hraunbær 105 | Handavinna og gler- skurður, og hjúkrunarfræðingur kl. 9, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, hádeg- ismatur, Bónusbíllinn kl. 12.15, þurr- burstun á keramiki kl. 13, kaffi. Hraunsel | Bridge kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9-13 hjá Sigrúnu, böðun fyrir hádegi, hádegisverður. Námskeið í myndlist kl. 13.30-16.30 hjá Ágústu. Helgi- stund kl. 14 í umsjón sr. Ólafs Jó- hannssonar. Hársnyrting. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og heimsókn og segir frá starfi sínu og tekur lagið kl. 11. Bænastund í umsjá sóknarprests kl. 11 . Biskup Íslands flytur hugvekju. Léttur hádegis- verður í lok samveru. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 17.30. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Stutt helgistund með altarisgöngu og bæn fyrir bænaefnum. Að lokum boð- ið upp á málsverði á vægu verði. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja | Morgunbæn í kirkj- unni kl. 8.10, tólf spora hópar kl. 20.30. Athugið að nú er komið sum- arhlé í kvöldsöngnum. Kyrrðarstundir í hádegi á fimmtudögum og kvöld- messur á sunnudögum halda áfram. Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrða- stund/opið hús, gengið inn í þögnina kl. 12. Tónlist leikin og ritningartextar lesnir, súpa og brauð kl. 12.30. Spilað kl. 13-16, vist og brids, púttgræjur á staðnum. Kaffi kl. 14.30. Akstur fyrir þá sem vilja, uppl. í síma 895-0169. Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðar- stund í hádeginu kl. 12, tónlist leikin og ritningartextar lesnir, súpa og brauð kl 12.30. Opið hús, spilað frá kl 13-16, vist og bridge, púttgræjur á staðnum. Eigum samfélag hvert við annað, kaffi kl. 14.30 og akstur fyrir þá sem vilja. venjulega nema tölvuleiðbeining flyst yfir á fimmtud. 29. maí. Mæta með tölvur. Kynslóðir mætast fimmtud. kl. 13.15. Sumri fagnað föstud. kl. 14. Gleði og glaumur báða dagana. Uppl. 568-3132 Íþróttafélagið Glóð | Opið púttmót í Sporthúsinu kl. 10-12, ringó í Smár- anum kl. 13-15, námskeið og keppni. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi – vísnaklúbbur kl. 9, boccia kvennahópur kl. 10.15, handverks- stofa opin kl. 11, opið hús, vist/bridge kl. 13, kaffiveitingar. Hárgreiðslustofa sími 552-2488 og fótaaðgerðastofa sími 552-7522. Norðurbrún 1 | Smíðastofan opin kl. 9-16, Daníel leiðbeinir kl. 9- 12,vinnustofa í handmennt opin kl. 9- 16, Halldóra leiðbeinir kl. 13-16. Mynd- listarnámskeið kl. 9-12, leiðbeinandi er Hafdís. Leikfimi með Janick kl. 13. Vesturgata 7 | Tölvukennsla hefst mánudaginn 2. júní. Upplýsingar og skráning í síma 535-2740. Hár- greiðsla, fótaaðgerðir og myndmennt kl. 9-16, enska kl. 10.15, hádegismatur, leshópur kl. 13.30, spurt og spjallað, bútasaumur og spilað kl. 13, kaffiveit- ingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9-12.30, morgunstund, kl. 9.30, leik- fimi kl. 10, handavinnustofan opin all- an daginn, hárgreiðslu- og fótaað- gerðarstofa opnar, framhaldssaga kl. 12.30, félagsvist kl. 14. Uppl. í síma 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Bænastund og samvera kl. 10, bónusbíllinn kl. 12, sal- urinn opinn kl. 13, kaffi, bókabíllinn kl. 16.45. Kirkjustarf Áskirkja | Biskup Íslands vísiterar, opið hús í dag. Svavar Knútur Krist- insson, trúbador og frístunda- og fé- lagsauðsráðgjafi, kemur í Laugardal í Morgunblaðið/Golli Hallgrímskirkja dagbók Í dag er þriðjudagur 27. maí, 148. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18.) Uppskeruhátíð meistara-náms í náms- og starfs-ráðgjöf verður í dag, kl.14 til 16 í Námunni, húsi Endurmenntunar Háskóla Íslands við Dunhaga 7. Þar munu fimm útskriftarnem- endur flytja erindi um meistara- rannsóknir sínar. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent, kennir við námið: „Verkefnin sem kynnt verða hafa að geyma mikil- vægar upplýsingar um aðstæður og líðan nemenda, og hvað getur orðið til þess að styrkja þá og hvetja þá áfram,“ segir hún. „Fyrst mun Ingi- björg Þórdís Þórisdóttir flytja erind- ið „Ungt fólk og námsval. Áhrif náms- og starfsráðgjafar og áhugasviðskannana á námsval“, en rannsókn hennar leiddi í ljós að þó vinir, fyrirmyndir og væntingar for- eldra séu helstu áhrifavaldar í náms- vali þá hafa náms- og starfsfræðsla og áhugasviðskannanir áhrif með beinum og óbeinum hætti.“ Næst mun Sunna Þórarinsdóttir flytja erindið „Vitneskja framhalds- skólanema um náms- og starfs- ráðgjöf“. „Rannsókn hennar leiddi m.a. í ljós að um 60% nemenda bók- námsskóla á framhaldsskólastigi nýta sér þjónustu náms- og starfs- ráðgjafa, og um 73% nemenda telja námsráðgjafa geta hjálpað þeim sem íhuga að hætta námi,“ segir Guð- björg. „Birna Hilmarsdóttir kallar sitt erindi „Frávísun úr námi – Brostnir draumar“, og skoðar þar upplifun og reynslu einstaklinga sem vísað var úr námi í framhaldsskóla vegna lélegrar ástundunar. Í ljós kom að léleg skólafærni við upphaf náms, stefnuleysi í námsvali og per- sónulegir erfiðleikar voru helstu ástæður fyrir lélegri ástundun, en þjónusta náms- og starfsráðgjafa og einnig sálfræðileg meðferð urðu til að aðstoða nemendur að snúa aftur til náms.“ Loks ætla Karen Björnsdóttir og Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir að flytja sín erindi: „Karen skoðar reynslu þeirra sem hefja háskólanám eftir langa veru á vinnumarkaði, og Rakel Steinvör skoðar hlutskipti kvenna með litla formlega menntun sem hefja nám að nýju, en í ljós kom að þrýstingur um aukna menntun frá umhverfinu hefur þar afgerandi áhrif, og sú upplifun að vera „annars flokks“ án menntunar“. Heimasíða MA náms í náms- og starfsráðgjöf er á slóðinni felags.hi.is/ page/namsogstarfsradgjof. Menntun | Sagt frá rannsóknum í náms- og starfsráðgjöf í dag kl. 14-16 Erfiðleikar og möguleikar  Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir fæddist í Hafnar- firði 1956. Hún lauk BA-prófi frá HÍ 1982 og emb- ættisprófi í náms- og starfsráðgjöf frá Lyon-háskóla 1985. Árið 1987 lauk Guðbjörg meistaraprófi við Sorbonne og doktorsprófi við Hásk. í Hertsfordshire 2004. Hún starfaði sem námsráðgjafi við KHÍ 1987- 1991 en hefur síðan verið kennari við félagsvísindadeild HÍ. Guðbjörg er gift Torfa H. Tulinius prófessor og eiga þau tvö börn. Myndlist 101 gallery | Sjöfn Har hefur opnað sýn- ingu á nýjum málverkum sem hún nefnir Innsýn. Í þessum verkum leitar listakonan nýrra leiða í sköpun sinni, í stað þess að horfa á landið í fjarska fer Sjöfn inn fyrir og nær í myndheimi sínum. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18, laugard kl. 11-16. Sýn- ingunni lýkur 4. júni. Mannfagnaður Hafnarbakkinn í Reykjavík | Þriðja árið í röð standa félagasamtökin Hafstraumar fyrir viðburðum á sunnanverðum Vest- fjörðum í kringum sjómannadaginn. Sú ný- breytni er þó á Hafstraumum 2008 að þeir teygja úr sér fram í vikuna og yfir í næstu byggðarlög. Í dag, 27. maí, byrjar fjöl- listavika Hafstrauma 2008. Fyrirlestrar og fundir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Spænski málvísindamaðurinn Juan Pablo Mora, dósent við háskólann í Sevilla, heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni: Spanish in a Global Context: Spanish as a Majority Language in Spain and as a Minority Lang- uage in the United States. Fyrirlesturinn fer fram kl. 12.15 í Aðalbyggingu HÍ, stofu 207. Fréttir og tilkynningar Thorvaldsensfélagið | Aðalfundur félags- ins verður haldinn í kvöld kl 20 í Víkingasal Hótel Loftleiða. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur mætum vel. Stjórnin. FRÉTTIR Rangt föðurnafn FÖÐURNAFN Bárðar Sigurðsson- ar sem varð fyrstur til búsetu í Höfða við Mývatn, misritaðist í myndatexta í grein um Höfða í blaðinu í gær. Þetta leiðréttist hér með. Ekki dótturfélag MP RANGLEGA var sagt í frétt í Morg- unblaðinu á laugardag að dótturfélag MP Fjárfestingarbanka í Úkraínu hefði gert samning við Endurreisn- ar- og þróunarbanka Evrópu, EBRD. Umrætt félag, Bank Lviv, er ekki í eigu MP heldur leiddi MP kaup íslenskra fjárfesta á umrædd- um banka, eins og það var orðað í til- kynningu frá MP. Beðist er velvirð- ingar á þessu ranghermi. BS-próf en ekki BA STÚLKURNAR sem fengu 10 fyrir lokaverkefni sitt í hjúkrunarfræði út- skrifast með BS-próf en ekki BA- próf eins og misritaðist í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. LEIÐRÉTT NÝ stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) var kjörin á aðalfundi félagsins föstudaginn 16. maí síðastliðinn. Stjórnina skipa eftirfarandi: For- maður stjórnar Auður Björk Guð- mundsdóttir, VÍS, varaformaður Guðni Rafn Gunnarsson, Capacent, gjaldkeri Arna Harðardóttir, Auður Capital, meðstjórnandi Benedikt K. Magnússon, KPMG, formaður kjaranefndar Aldís Sigurðardóttir, Empora, formaður fræðslunefndar Ágústa Þ. Jónsdóttir, Medis, ritari og ritstjóri Hags Örn Valdimarsson, Eyrir Invest, fulltrúi hagfræðinga Ásgeir Jónsson, Kaupþingi, fulltrúi landsbyggðar Helgi Gestsson, HA, og fulltrúi samstarfsfyrirtækis Kristín Sigurðardóttir, VR. Ný stjórn FVH kjörin NÝ stjórn Kvenréttindafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins 15. apríl sl. Meðfylgjandi mynd sýnir þær sem nú sitja í framkvæmdastjórn fé- lagsins: Í efri röð frá vinstri: Ragnheiður Bóasdóttir, Margrét Steinars- dóttir gjaldkeri, Hildur Helga Gísladóttir, Bryndís Bjarnarson. Í neðri röð frá vinstri eru: Sólborg A. Pétursdóttir ritari, Margrét K. Sverrisdóttir for- maður, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir. Á myndina vantar varaformann fé- lagsins, Helgu Guðrúnu Jónasdóttur. Margrét Sverrisdóttir nýr for- maður Kvenréttindafélagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.