Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 flæðarmál, 8 slitið, 9 svarar, 10 hestur, 11 sjúga, 13 týna, 15 priks, 18 hótar, 21 tangi, 22 ákæra, 23 krók, 24 flakkari. Lóðrétt | 2 eins, 3 hreinsa, 4 klettur, 5 leggja í rúst, 6 vað á vatnsfalli, 7 tengja sam- an, 12 ganghljóð, 14 að- ferð, 15 poka, 16 stétt, 17 kjaftæði, 18 login, 19 tappa, 20 suð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þjark, 4 hægur, 7 áflog, 8 rykug, 9 góð, 11 lært, 13 assa, 14 ásátt, 15 sjal, 17 arma, 20 ótt, 22 jagar, 23 aukið, 24 lúnar, 25 annan. Lóðrétt: 1 þjáll, 2 aflar, 3 kugg, 4 hörð, 5 gikks, 6 regla, 10 ófátt, 12 tál, 13 ata, 15 skjól, 16 angan, 18 ríkan, 19 arðan, 20 órór, 21 taða. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Athygli þín er eftirsótt. Þegar vinnutengt verkefni kallar á einbeit- inguna þína, ræður þú hvort þú eyðir stórstjörnuathygli þinni á það eða færð annan til starfans. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þegar hamingja þín rokkar jafn mikið og gengið, er hún líklega tengd ein- hverju utanaðkomandi. Slepptu takinu af því svo þú getir aftur tengt innri vellíðan. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert fjarri því að lifa tilbreyt- ingasnauðu lífi. Það er eins og þú sért staurblindur fyrir neikvæðu hliðinni. Í stað þess einbeitir þú þér að því besta: að verða betri maður. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þér er gefið vald – meira en þú átt að venjast. Aðrir munu bregðast fljótt við athugasemdum þínum. Vertu 100% viss um að hafa rétt fyrir þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Jafnvel þótt þú hafir rétt í þessu komið reglu á litla heiminn þinn, verðurðu að vera opinn fyrr breytingum. Mundu: þú vilt bæta þig sama hvað það kostar. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Einhver þarf á stuðningi þínum að halda. Eftir öll grettistök sem þú hefur lyft í lífinu, er ekki nema von að leitað sé til þín. Hjálpaðu, vertu bara stuðningur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Í stað þess að flýja heim, skaltu taka þér fimm mínútur fyrir djúpöndun eða göngutúr. Svo má teikna draumaheiminn og láta hann bera sig í burtu. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert sérvitringur og ert stoltur af því. Þér finnst það merkilegra og virðulegra en að vera vinsælasta manneskjan á svæðinu. Gott hjá þér! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það losnar mikil orka þegar þú losar um dagskrána hjá þér. Símtölin og tölvupósturinn getur beðið á meðan þú einbeitir þér að því sem skiptir máli. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú þarft að biðja enn og aftur um það sem þú vilt og þér finnst það allt í lagi. Ef þú spyrð ekki þá færðu ekki. Auk þess ertu bara enn meira heillandi í 10. skiptið sem þú spyrð. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú færð mjög mótsagnakennd skilaboð frá vissum aðila. Það er í lagi því hann hefur þegar sýnt þér allt sem þú þarft að vita. Byrjaðu að púsla. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú veltir fyrir þér hvernig þú stendur þig því svörin sem þú færð frá fólki eru of flókin. Þau verða skýrari er líða tekur á vikuna. Þangað til er best að leita inn á við. stjörnuspá Holiday Mathis e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.0-0O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d5 c4 17. Bg5 h6 18. Be3 Rc5 19. Dd2 h5 20. Bg5 Be7 21. Ha3 Hb8 22. Kh1 Rh7 23. Be3 Bf6 24. Hea1 Bg7 25. De2 Bc8 26. Rf1 f5 27. axb5 axb5 28. exf5 gxf5 29. Rg3 Rd3 30. Rxh5 f4 31. Rxg7 Kxg7 32. Ba7 Hb7 33. Bxd3 cxd3 34. Dxd3 e4 35. Bd4+ Rf6 36. Dd1 exf3 37. Dxf3 Kg6 38. Dxf4 Rh5 39. Dh2 Hbe7 40. Dg1 He2 41. Ha8 Dh4 42. Hb8 Kh6 43. Hb6 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Bakú í Aserbaídsjan. Gata Kamsky (2.726) frá Bandaríkjunum hafði svart gegn Ernesto Inarkiev (2.684) frá Rússlandi. 43. … Bxh3! 44. Hxd6+ Kh7 45. g3 hvítur hefði einnig tapað eftir 45. gxh3 Dxh3+ 46. Dh2 Rg3+. 45. … Bg2+! 46. Kxg2 Dxg3+ 47. Kf1 Dh3+ 48. Dg2 Rg3+! og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Vafasamur heiður. Norður ♠92 ♥Á ♦Á987 ♣ÁKD1094 Vestur Austur ♠ÁKD ♠G8763 ♥2 ♥KDG8653 ♦106543 ♦– ♣G653 ♣2 Suður ♠1054 ♥10974 ♦KDG2 ♣87 Suður spilar 5♦ doblaða. Það eru allir á hættu og norður opn- ar rólega á einu Standard-laufi. Austur á óvenjulega skiptingu, en ákveður að þegja yfir spaðanum og stökkva í 4♥. Suður og vestur passa, en norður verð- ur eitthvað að gera og þótt dobl komi til greina er 4G betri sögn: það er óhagkvæmt að nota 4G til að spyrja um ása í sagnbaráttu og sögnin nýtist bet- ur sem úttekt með skiptingarspil. Í þessari stöðu sýnir norður góðan lauf- lit með tígul til hliðar. Suður velur auð- vitað tígulinn og vestur heldur að hann hafi fundið fjársjóð og doblar. En ekkert haggar 5♦. Segjum að vestur taki tvo slagi á spaða og veiki tromp blinds með þriðja spaðanum. Það er í lagi. Sagnhafi spilar tígli á kóng og sér leguna. Tekur þá þrjá efstu í laufi og trompar lauf með tvist- inum, víxltrompar síðan afganginn og vestur fær þann vafasama heiður að undirtrompa fjórum sinnum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 BSRB og ríkið gerðu samning til 11 mánaða í fyrri-nótt. Hver er formaður samningarnefndar ríksisins? 2 Hvar er bátskumlið sem starfsmenn Fornleifastofn-unar Íslands hafa rannsakað að undanförnu? 3 Framundan eru mikilvæg verkefni hjá landsliðinu íhandbolta. Hver þjálfar liðið? 4 Hvað heitir nýkjörinn forseti Líbanons, sem tók viðembætti á sunnudag. Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvernig vekja íslenskir grænmetisbændur athygli á því að framleiðsla þeirra sé íslensk? Svar: Með ís- lensku fánaröndinni á um- búðunum. 2. Hvaða íslensk- ur listamaður á verk á tveimur sýningum í París þessa dagana? Svar: Erró. 3. Hvaða lið varð á fimmtu- dag skoskur meistari í knattspyrnu? Svar: Celtic. 4. Hver er umboðsmaður barna? Svar: Margrét María Sigurðardóttir. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Garðablað Glæsilegt sérblað fylgir Morgunblaðinu 6. júní. • Styttur og gosbrunnar. • Gróðurhús. • Tré og garðvinna. • Heitir pottar og hitalampar. Ásamt fullt af öðru spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 2. júní. Meðal efnis er: • Skipulag garða. • Garðablóm og plöntur. • Sólpallar og verandir. • Hellur og steinar. • Garðhúsgögn. • Útigrill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.