Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2008 39 HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir - H.J., MBL eeee 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Indiana Jones 4 kl. 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára Prom Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 5:45 - 8 - 10:15 Street Kings kl. 10:30 B.i. 16 ára Brúðguminn íslenskur texti kl. 6 B.i. 7 ára Beyond the void kl. 8 10 HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND CAMERON DIAZ OG ASHTON KUTCHERÍ FRÁBÆRRI GAMANMYND! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! eee „Þrælskemmtileg mynd um baráttu kynjanna. Húmorinn missir sjaldan marks.” T.V. - Kvikmyndir.is eee “Bragðgóður skyndibiti sem hæfir árstíðinni fullkomlega” - S.V., MBL eee „...Stendur fyllilega undir væntingum...” - K.H. G., DV eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS! eee - 24 stundir SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 4:30, 7 og 10 POWERSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 og 6 www.laugarasbio.is -bara lúxus Sími 553 2075 SÍÐUSTU SÝNINGAR OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Stærsta kvikmyndahús landsins ÞAÐ kemur líklega engum á óvart, eða í það minnsta afar fáum, að fjórða myndin um fornleifafræðing- inn Indiana Jones, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull, skyldi steypa grínmyndinni What Happens in Vegas úr toppsæti Bíólistans. Myndin um Jones var frumsýnd fyrir síðustu helgi og sýnd í átta bíósölum yfir helgina. Heildar- tekjur af miðasölu að helgi lokinni eru 11.788.593 krónur og hlýtur það að þykja dágóð summa á íslenskan bíómælikvarða. Fyrrnefnd grínmynd kennd við Las Vegas féll þó ekki langt, niður í annað sæti, enda sumarið tíminn fyrir grín, hasar og dálítið kelerí inn á milli. Cameron Diaz og Ashton Kutcher sjá um grínið og höfðu rak- að inn 9.694.700 krónum í gær áður en sýningar hófust í kvikmynda- húsum. Hryllingsmyndin Prom Night hækkar sig úr fjórða sæti í það þriðja og greinilegt að bíógestir vilja kæla sig í hrollvekjusvita í sumarhit- anum. Vitleysingarnir Harold og Kumar skemmta mönnum á ný í annarri myndinni um heimskuleg uppátæki þeirra félaga, en detta úr öðru sæti í fjórða. Járnmaðurinn Robert Downey Jr. heillar enn landann enda þykir leik- arinn gera ofurhetjunni býsna góð skil og ekki skemmir fyrir að hafa eðalleikarann Jeff Bridges með í för. Járnmaðurinn hefur náð 19.863.570 krónum í kassann þegar þetta er skrifað og er myndin enn sýnd í fjór- um bíósölum, eftir fjórar vikur í sýn- ingum. Ástin á tímum kólerunnar er e.t.v. eina myndin í efstu tíu sæt- unum sem ekki fellur í flokk sum- arafþreyingar. Blóðheitt drama í Suður-Ameríku með Spánverjanum Javier Bardém í aðalhlutverki. Tekjuhæstu kvikmyndirnar Tæpar tólf milljónir króna greiddar fyrir Jones        0 2L0 #                               !   "#   $ % !  &  '() * + $ ,   - &   . , / !  0    1 $!!              Í Las Vegas Það er sívinsælt að sýna ærslamiklar gamanmyndir á sumrin. FJÓRÐA myndin um Indiana Jones virðist ganga jafnvel í Bandaríkja- menn og Íslendinga. Myndin rauk í efsta sæti norður-ameríska listans yfir tekjuhæstu myndir helgar- innar, rakaði inn 126 milljónum dollara í miðasölu á fjórum dögum. Það gera um 9.116 milljónir króna miðað við gengi gærdagsins. The Kingdom of the Crystal Skull var frumsýnd í Bandaríkjun- um síðasta fimmtudag líkt og á Ís- landi og reikna menn með því að myndin verði sú arðbærasta af þeim sem frumsýndar hafa verið þá helgi sem Bandaríkjamenn minnast þeirra landa sinna sem látið hafa lífið í stríðsátökum. Í gær var al- mennur frídagur í Bandaríkjunum vegna þessa dags, Memorial Day, og því þriggja daga helgi hjá Bandaríkjamönnum. Tekjuhæsta mynd allra tíma í Bandaríkjunum um þessa ákveðnu helgi er Pirates of the Caribbean: At World’s End. 139,8 milljónir dollara náðust með miðasölu á þá mynd í fyrra. Jones í kjölfar sjóræningja Indiana Jones Vinsæll hjá Bandaríkjamönnum á langri helgi. RAPPARINN Kanye West og plötufyrirtæki hans eiga yfir höfði sér lögsókn fyrir að hafa notað glefsur úr lögum látins djasstónlistarmanns án leyfis. Dóttir Joe Farrel heitins, Kathleen Firrantello, heldur þessu fram og krefst yfir sjötíu milljóna króna í skaðabætur. Eftir því sem Firrantello heldur fram voru brot úr laginu Upon This Rock eftir föður hennar notuð í lag- inu Gone. Hún segir jafnframt að rappararnir Met- hod Man og Redman hafi notað sama lag í dúettinum Run 4 Cover sem þeir hljóðrituðu og fjórði rapparinn, Common, hafi notað það í lagi sínu Chi City. Firran- tello hyggst fara í mál við þá líka. Auk skaðabóta krefst hún þess að lögin verði hvorki seld né leikin á tónleikum framar. Kanye West kærður Í klandri Kanye West hefur verið sakaður um stuld á tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.