Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.05.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2008 41 eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL eee ROLLING STONE „ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI FRÁBÆR BARNA/FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM HUGLJÚF SAGA, FALLEGT UMHVERFI OG ÆÐISLEGA FYNDIN DÝR KOMA VIÐ SÖGU. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI ÞEGAR UNG STÚLKA SÉR AÐ SJÓRÆNINGAR HYGGJAST RÁÐAST Á UPPÁHALDS EYJUNA HENNAR HYGGST HÚN VERJA HANA MEÐ AÐSTOÐ DÝRAVINA SINNA: SÆLJÓNINU, STORKINUMOG HINNI ÞRÆLSKEMMTILEGU EÐLU. INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára DEFINETELY MABY kl. 8 LEYFÐ SHINE A LIGHT kl. 10:30 LEYFÐ ÞEGAR TVEIR MENN VERÐA HRIFNIR AF SÖMU STÚLKUNNI VIRÐIST EINUNGIS EIN LAUSN VERA Í SJÓNMÁLI... BERJAST. CAM G. ÚR THE O.C ER TILNEFNDUR TIL MTV VERÐLAUNANA FYRIR BESTA SLÁGSMÁLATRIÐIÐ ÁRIÐ 2008. MYND SEM ENGIN O.C.OG/EÐA MIXED MARTIAL ARTS AÐDÁANDI ÆTTI AÐ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. MÖGNUÐ SKEMMTUN! OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI / SELFOSSI INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára MADE OF HONOUR kl. 8 LEYFÐ THE HUNTING PARTY kl. 10:10 B.i. 12 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, eee - S.V., MBL / AKUREYRI / KEFLAVÍK IRON MAN kl. 5:40 B.i. 12 ára NEVER BACK DOWN kl. 8 B.i. 14 ára NIM'S ISLAND kl. 6 - 8 LEYFÐ FRÁBÆR RÓMANTÍSK ÖRLAGASAGA TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Rowald Harewood Mike Newell fyrir „The Pianist“ í leikstjórn „Four weddings and a funeral“ „Donnie Brasco“ „Harry Potter“ eftir SÝND Í ÁLFABAKKA „ ÁSTIN Á TÍMUM KÓLERUNNAR“ Stórvirki óskarsverðlaumahafans Gabriel Garcia Marquez ÁLFABAKKI OG AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSI Heimsferðir bjóða ótrúlegt sértilboð á allra síðustu sætun- um til Fuerteventura í maí og júní. Þessi skemmtilega eyja í Kanaríeyjaklasanum hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá Íslendingum. Njóttu lífsins á þessum vinsæla sumar- leyfisstað í fríinu. Þú bókar flugsæti og 4 dögum fyrir brott- för færðu að vita hvar þú gistir. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Fuerteventura 27. maí – 1 vika 3. júní – 2 vikur 10. júní – 1 eða 2 vikur 17. júní – 2 vikur Frá aðeins 29.990 Flug og gisting- allra síðustu sætin! Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. 2 saman í íbúð í viku. Aukavika kr. 10.000. Verð kr. 29.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð íviku. Aukavika kr. 10.000. 3. júní - 2 vikur 10. júní - 1 eða 2 vikur 17. júní - 2 vikur i f r ir jóða ótrúlegt sértilboð á allra síðustu sætun m til Fuerteventura í júní. Þessi skemmtilega eyja í Kanaríeyja- klasanum hefur svo sannarlega slegið í g n hjá Íslendin - um. Njóttu lífsins á þessum vinsæla umarleyfi stað í fríinu. Þú bók r flugsæti og 4 dög m fyrir brottf r færðu að vita hvar þú gistir. Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LÍF eskimóa á nyrsta hjara ver- aldar, töfralæknis í Síberíu sem ým- ist þjónar þeim sem á hann trúa eða skemmtir ferðamönnum frá Vestur- löndum og fótboltaleikur pólitískra fanga á Robbeneyju. Þetta er aðeins brot af því sem varpað verður ljósi á og fjallað um í 25 heimildarmynd- um sem sýndar verða dagana 29. maí til 1. júní á heimildarmynda- hátíð í Edinborg- arhúsinu á Ísa- firði, Breaking the Barriers eða Hindranirnar burt. Samhliða kvikmyndasýn- ingum verður haldin ráðstefna með fjölda fyrirlestra sem tengjast myndunum og munu þar stíga á stokk erlendir og innlendir fyrirles- arar. Myndirnar á hátíðinni fjalla um fólk sem býr á ólíkum jaðarsvæðum heimsins en tekst með ýmsum hætti að yfirstíga hindranir sem fylgja bú- setunni. Í sumum myndanna skarast fög eða greinar, t.d. mannfræði og listir eða sagnfræði, tilgangurinn sá að skoða heiminn með öðrum gler- augum og í nýju og öðruvísi ljósi. Kvikmyndagerðarmönnum frá þró- unarlöndunum var sérstaklega boðið að taka þátt í hátíðinni. Ákveðið fyrir fjórum árum Staðarhaldari Safns Jóns Sigurðs- sonar á Hrafnseyri, Valdimar J. Halldórsson mannfræðingur, veit allt um málið. Hann segir það hafa komið til tals árið 2003 að halda há- tíð á borð við þessa á Íslandi og ákveðið ári síðar að halda hana á Ísafirði. „Þetta eru s.s. aðallega mannfræðingar sem eru að vinna að myndum og verkefnum úti um allan heim og þeir sýna þarna myndir frá Kína, Brasilíu, Afríku, Noregi, Kan- ada o.s.frv. Fyrir utan það þá fannst mér að við ættum að halda ráðstefnu í tengslum við myndirnar,“ segir Valdimar. Efni hennar verður í takt við myndirnar. Valdimar segir mikið rætt um fólksfækkun og byggðavanda úti á landi og því hafi honum þótt mikil- vægt að sýndar yrðu myndir sem drægju ekki upp bölsýnismynd af því að búa á jaðarsvæðum, t.d. flótta til borganna, heldur hvernig fólki tækist að lifa á þessum stöðum og brjóta um leið venjur og reglur hnattvæðingarinnar. Meðal þekktra gesta verður Asen Balicki, sá er gerði víðfræga heimildarmyndaröð um Nesilik-eskimóana árið 1967. Sex frá Afríku Valdimar nefnir sérstaklega að sex manneskjur komi frá Afríku sem hafi tekið myndir í sínum löndum, Kamerún, Malaví, Mósambík og S- Afríku. Meðal mynda þaðan er More than just a Game, sem segir sögur fimm fanga á Robbeneyju á 7. ára- tugnum sem stofnuðu knattspyrnu- deild, Makana Football Association og fengu útrás fyrir tilfinningar sín- ar í íþróttinni góðu. Nelson Mandela er þekktastur þeirra fanga sem þurft hafa að dúsa í fangelsinu á eyj- unni en hann mun þó ekki hafa leikið knattspyrnu heldur fylgst með keppni. Myndirnar á hátíðinni koma frá öllum heimshornum, m.a. Íslandi, og fjalla um allt milli himins og jarðar. Mynd Steinunnar Ólafsdóttur, Day 206, verður sýnd á hátíðinni og segir af tveimur systrum frá Sri Lanka sem búsettar eru á Íslandi. Mynd Ásthildar Valtýsdóttur og Taniu Quimper, Exit Permit, segir af ferðahömlum Kúbumanna. Stigið yfir hindranir 25 heimildarmyndir um líf fólks á jaðarsvæðum verða sýndar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um helgina Nelson Mandela Undir glugga fangaklefans sem hann var í í fang- elsinu á Robbeneyju. Reuters Yfir hindranirnar Úr einni mynda Asen Balicki um lífsbaráttu eskimóa. Í HNOTSKURN » Heimildarmyndahátíðin ogfyrirlestrarnir eru á vegum NAFA, (Nordic Anthropologi- cal Film Association), Safns Jóns Sigurðssonar á Hrafns- eyri og Háskólaseturs Vest- fjarða, Sumarháskóla Hrafns- eyrar. » Þátttaka í hátíðinni ográðstefnunni er metin til eininga í mannfræði við Há- skóla Íslands sem valnámskeið. Dagskrá og frekari upplýsingar má finna á www.hrafnseyri.is. Valdimar J. Halldórsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.