Morgunblaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Mitsubishi Carisma árg. ‘99, sjálfskiptur. Ekinn 120 þús. Selst með yfirtöku á láni kr. 270 þús og 50 þús. í peningum. Upplýsingar í síma 857 7094. Mercedes Benz Vito 120 CDI nýr til sölu. Sjálfskiptur, V-6 dísel, 204 hestöfl, samlæsingar, rafmagn í rúðum og speglum o.fl. S. 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz E 220 CDI Dísel. Sk. 09.´05, avandgarde, sjálf- skiptur, topplúga, rafmagn í sæti, sætahitari o.fl., ekinn aðeins 25 þús. km. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. Matator hjólbarðar Sumar- og heilsársdekk. 15 % afsláttur af dekkjum gegn framvísun auglýsingar. Gildir til 10. júní 2008. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 544 4333. Ford árg. '07, ek. 15 þús. km Ford F350 King Ranch, 09/2007, 6,4 diesel. S: 896 6800. Vélar & tæki Til leigu með/án manns. Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Steinöld ehf, sími 696 6580. Heilsa Fellihýsi 12 feta Fleetwood Bayside Til sölu árg. 2006, 12 feta Bayside fellihýsi með öllu, s.s. loftpúðafj., sólarsellu, útvarpi, markísu. Ónotað. Nánari uppl. 893 5414 og sjá www.bergfast.is Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum LR - kúrinn er ótrúlega auðveldur og einfaldur. Uppl. Dóra 869-2024, www.dietkur.is Clean 9 = 9 daga hreinsikúr m/ aloe vera. Þú léttist og líður miklu betur. Skoðaðu www.123.is/aloevera Clean 9 kostar kr. 14.690. Sjálfstæður dreifingaraðili FLP, Björk 894-0562, bsa@simnet.is Mótorhjól Yamaha Roadliner XV 1900 Nýskr. 2007, ek. 1400 km, Cobra púst, gler, töskur, FI2000R o.fl. Aukahlutir f. 400 þús. Erl. lán getur fylgt + 180 þús. út. Margeir 866-2100. Honda CRF 250R árg. 2007 Lítið notað, nýbúið að skipta um stimpil. Wrp/Fatbar stýri, stýris- hækkun. Verð 650 þús. Uppl. í síma 845 9080. Bílar Vél óskast í Benz Vantar bílvél í Benz 250 dísel, sjálfskiptur. 124 body. Til greina kemur að kaupa samskonar bíl með lítið keyrðri og góðri vél. Guðjón 821 2529. Vantar alla gerðir bifreiða á skrá Netbílar.is stórlækka þinn sölukost- nað. Verð frá aðeins 34.900 m/vsk fyrirþitt ökutæki. Kynntu þér málið á Netbilar.is Gerðu verðsamanburð. Bílasalan Netbílar.is, Hlíðasmára 2, S. 588 5300 Til sölu Ford Transit Connect árgerð 2005, ekinn 33 þús. Upplýsingar í síma: 863 9774. Suzuki XL-7 Luxury 2007 Nýja útgáfan! V6 3,6L, ek 20 þús. km, sjálfsk., leðursæti + hiti, m. krók. Hlaðinn aukabúnaði. Sjá nánar www.suzuki.com, Tilboð 3.200 þús. Sími: 823 7238. Nissan árg. '01, ek. 117 þús. km Nissan Micra, sumar- og vetrardekk. Uppl. 899 8512. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Breiðholti var slitið föstudaginn 23. maí síðastliðinn. Í yfirlits- ræðu Kristínar Arnalds skólameistara kom fram að þetta er í sextugasta og níunda sinn sem nem- endur eru útskrifaðir frá skólanum. Nú voru 205 lokaprófsskírteini afhent, þar af 106 skírteini á starfsnámsbrautum og 99 stúdentsprófsskírteini. Á skólaárinu öllu hafa þá verið afhent 334 loka- prófsskírteini. Bestum árangri á stúdentsprófi náði Guðbjörg Garðarsdóttir. Útskrift tveggja nemenda vakti sérstaka athygli nú. Agnes Guðríður Agnarsdóttir útskrifaðist sem sjúkraliði en hafði útskrifast sem stúdent frá FB 2006 og lokið snyrtifræðinámi frá FB 1992. Hún náði auk þess besta árangri á brautinni, eins og raunar við fyrri útskriftirnar. Haraldur Einarsson náði besta árangri á húsa- smíðabraut. Haraldur kom inn í skólann í gegnum svokallað raunfærnimat sem unnið er samkvæmt Evróputilskipun og gefur fólki með reynslu úr at- vinnulífinu möguleika á að staðsetja sig í vænt- anlegu iðnnámi. Það virkaði vel hér því Haraldur náði, auk frábærs árangurs í FB besta árangri á sveinsprófi á landinu þetta vorið. Í fréttatilkynningu segir að húsnæðisskortur hafi löngum háð starfsemi skólans. Ákveðið hefur verið að byggja við skólann og tóku Þorgerður Katrín Gunnardóttir menntamálaráðherra og Ólafur F. Magnússon borgarstjóri fyrstu skóflu- stunguna 25. apríl sl. Gert er ráð fyrir að hin nýja viðbygging verði tilbúin til notkunar í ágúst á næsta ári. Mun hún gerbreyta allri aðstöðu í skól- anum. Skólaslit í Breiðholti BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Stangarhyl mánud. 26. maí. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánss. 248 Albert Þorsteinss. – Bragi Björnss. 237 Magnús Oddss.– Olíver Kristóferss. 226 Árangur A-V. Eyjólfur Ólafss. – Oddur Halldórsson 265 Kristján Jónass. – Þröstur Sveinsson 263 Guðjón Kristjánss. – Ragnar Björnss. 223 Tvímenningskeppni fimmtud. 29. maí. Spilað var á 11 borðum. Árangur N-S. Magnús Oddss. – Olíver Kristóferss. 258 Bjarni Þórarinss. – Ólafur Ingvarss. 230 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 229 Árangur A-V. Kristján Jónass. – Þröstur Sveinsson 281 Gunnar Jónss. – Þorsteinn Sveinsson 265 Halla Ólafsd. – Lilja Kristjánsd. 253 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 27. maí var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Oddur Halldórsson – Bragi Björnsson 356 Alfreð Kristjánsson – Hörður Pálsson 355 Ólafur Ingvars.– Sigurberg Elentínuss. 347 Björn Karlsson – Jens Karlsson 345 A/V Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 403 Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 395 Jón Sævaldsson – Óskar Hjaltason 361 Lilja Kristjánsd. – Gróa Þorgeirsd. 352 Sumarbrids í fullan gang Sumarbrids er komið í fullan gang. Spilað verður á mánudögum og miðvikudögum í allt sumar. Spilamennska byrjar kl. 19. Góð þátttaka hefur verið undan- farin kvöld og úrslit síðustu kvölda voru: Mánudagur 26. maí - 22 pör Jóhann Sigurðarson - Páll Þórsson 55 Guðlaugur Bessas. - Trausti Friðfinnss. 49 Þorvaldur Pálmas. - Jón V.r Jónmundss. 49 Miðvikudagur 28. maí - 26 pör Baldur Bjartmarss. - Einar Oddsson 83 Jón Ingþórsson - Vilhjálmur Sigurðss. 78 Kristinn Kristinss.- Halldór Svanbergss. 59 Heimasíða Sumarbrids: www.bridge.is/sumarbridge SAGA Kópavogsdeildar Rauða krossins í 50 ár er komin út en þar er greint frá verkum deildarinnar og sjálfboðaliða hennar frá stofn- un 12. maí 1958 til þessa dags. Um er að ræða veglegt afmælisrit prýtt fjölda mynda og ber það heitið Verkin tala – Kópavogsdeild Rauða krossins 1958-2008. Garðar H. Guðjónsson tók verkið saman en Kópavogsdeild er útgefandi. Í fréttatilkynningu kemur fram að Kópavogsdeild hefur í áranna rás ráðist í stórvirki í þágu aldr- aðra, fólks með geðraskanir, ung- menna í vanda og fólks sem býr við einsemd og félagslega einangr- un. Á síðustu árum hefur deildin byggt upp öflugt starf sjálfboða- liða að ýmsum verkefnum og eru samningsbundnir sjálfboðaliðar deildarinnar nú um 300 talsins. Sporin eftir starf sjálfboðaliða deildarinnar eru auðsjáanleg í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Dvöl, athvarfi fyrir fólk með geð- raskanir, og í Fjölsmiðjunni í Kópavogi. Höfundurinn segir í formála að ritið sé gefið út í þakklætisskyni við alla sem lagt hafa starfinu lið í þau 50 ár sem liðin eru frá stofnun. Ritinu verður dreift án endur- gjalds meðal sjálfboðaliða og ým- issa samstarfsaðila en það verður einnig til sölu hjá útgefanda. Kópavogsdeild Rauða krossins í 50 ár NÝVERIÐ var sett á laggirnar þjón- ustufyrirtækið Kynstur á sviði kyn- fræðslu, forvarna og hvers kyns sér- fræðiverkefna í kynfræði. Þetta fyrirtæki er eina sinnar tegundar á landinu, segir í tilkynningu. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræð- ingur er stofnandi fyrirtækisins en hún hefur áralanga reynslu af störfum á sviði kynfræðslu, kynlífsráðgjafar, rann- sókna og sérfræðistarfa í kynfræði. Sjá www.kynstur.is Kynstur, kynfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.